Alþýðublaðið - 13.02.1966, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 13.02.1966, Blaðsíða 14
M ES S U R Kirkja óháffa safnaffarins messa M. 2 Safnaðarprestur. Elliheimiliff Grund messa kl. 2 Séra Jakob Einarsson frá Vogi. Heimilispresturinn. Kópavoeskirkja, messa kl. 2 barnasamkoma kl. 10,30, séaia Gunnar Árnason. Bústaðaprestakall, barnasam- koma í Réttarholtsskóla kl. 10,30 guðsþjónusta kl. 2 (biblíudagur- inn) =-éra Ólafur Skúlason. Hallgrímskirkja, barmasamkoma kl. 10 systir Unnur Halldórsdótt ir, messa kl. 11, doktor Jakob Jón son. Langholtssöfnuður, barnastúkan Ljósið heldur fund í safnaðarheim flinu laugardagin nl2. þ.m. kl. 14 mætið vel og stundvíslega. Gæslu menn Laugarnesltirkja messa kl. 2 e.h. (biblíudagur) barmaguðsþjón- Usta kl. 10 f.h. séra Garðar Svav arsson Neskirkja, barnasamkoma kl. 10 guðsþjónusta kl. 11 séra F.nank M. Halldór~son, samkoma kl. 2 Bjami Egilsson ritstjóri talar söngur og hörpuleikur. Bræðrafé lagið. Kálfaljarnarkirkja, messa kl. 2 séra Garðar ÞorsteLns^on. Ásprestakall, barnaguðsþjónusta f Laugarásbíói kl. 11, messa kl. 1,30 í Hrafnistu (borðsalnum) séra Grímuiri Grímsson. Fríkirkjan í Hafnarfirði, messa kl. 2 ■'éra Kristinn Stafánsson. Háteigskirkja, barnaguðsþjón- usta kl. 10,30 messa kl. 2, Heimir Steinsson guðfræðinemi prédikar séra Arngrímur Jónsson. Grensásprestakall, Breiðagerðis skóli( guðsþjónusta kl. 2, barna samkoma kl. 10,30, séra Felix Ó1 afsson. Fríkirkjan í Beykjavík, messa kl. 5, séra Þorsteinn Björnsson. Dómkirkjan, messa kl. 11 (bibl íudagur) séra Óskar J. Þorláksson messa kl. 2 séra Kristján Róberts son, guðþjónusta kl. 5 séaia Garð ar Þorsteinsson prófastur prédik ar, kirkjukór Kálfatjarnarkirkju syngun, organleikari Guðjón Sig urjómson, að lokinni guðsþjónustu verður aðalfundur hins íslenzka Biblíufélags. Barnasamkoma kl. 11 :• Tjarnarbæ, séra Kristján Rób ertsson. Minningarspjöld Minningarsjóðs Maríu Jónsdótt- ur flugfreyju, fást á eftirtöldum stöðum: Ócúlus, Austurstræi 7. Verzl. Lýsing, Hverfisgötu 64, — Snyrtistofunni Valhöll, Laugaveg 25, Marinu Ólafsdóttur, Dverga- steini, Reyðarfirði. Nessókn. Biblíudagur 1966, kl. 2 e. h. í kirkjunni. Hr. Bjarni Eyjólfsson ritstjóri flytur erindi. Fr. Ann Johns syngur og leikur undir á hörpu. Kvennakór og almennur söngur sálma. — Þriðjudag 15. þ. m. kl. 9 e. h. flytur prófessor Jó- hann Hannesson biblíuskýringar í félagsheimili kirkjunnar. Bræðrafélag Nessóknar. Starfsmenn Vegargerðar ríkisins heldur árshátíð sína föstudag- inn 18. febrúar kl. 8,30 e. h. að Hótel Borg. Prentarakonur. Kvenfélagið Edda heldur fund mánudaginn 14. febr. kl. 8,30 í fé- lagsheimi HÍP. — Spilað verður bingó. — Stjórnin. Fjögur ný prófessorsembætti Hér fer á eftir ræða sú er Gylfi Þ. Gíslason menntamálaráðherra flutti í neðri deild Alþingis sl. fimmtudag, er hann mælti fyrir frumvarpi um stofnun fjögurra nýrra prófessorsembætta við Há- iskóla íslands.: í frumvarpi þessu eru ákvæði um, að stofnuff skuli 4,. ný próf essorsembætti við Háskóla íslands 3 í heimspekideild, þ.e.a.s. í ensku í almennri sagnfræði og í Norður landamálum, einkum dönsku, og eitt prófessorsembætti í lagadeild í réttarsögu. Ríkisstjórnin sam- þykkti á sl. ári að beita sér fyrir iskipulegri fjölgun prófessora og annarra kennara við háskólann á 10 ára tímabili í samræmi við á ætlun, sem háskólaráð hafði sam ið um nauðsynlega fjölgun kenn araembætta við stofnunina á 10 ára tímabili. Fyrsta embættið sam kvæmt þessari 10 ára áætlun hef ur þegar verið lögfe t, og á ég þar við prófessorsembætti :■ líf efnafræði, sem stofnað var með lögum nr. 72/1964, og hefur það embætti þegar verið veitt. Með þessu frumvarpi er lagt til, að stofnnð verði þau fjögur prófess orisembætti, sem áætlunin gerir ráð fyrir að stofnuð yrðu til ársins 1966. Ég skal nú gora nokkra grein fyrir þessari áætlun í heild. Rétt er að taka fram þegar í uþphafi, að hér er um að ræða áætlaða kennaraþörf í þeim deildum, sem nú starfa við háskólann. Ef komið yirði á fót nýjum deildum eða tekin upp kennsla í nýjum grein um, mundi það auka kennaraþörf ina umfram það, sem gert er ráð fyrir í 10 ára áætluninni. Nú munu innritaðir í háskólann um 1100 stúdentairi. Ekki stundar þó allur á fjöldi samfellt nám við hásskól ann og er erfitt að fullyrða um hversu margir helga sig námi að oooooooooooooooooooooooo* 6.30 6.55 9.10 9.25 11.00 ÍZ.15 16.15 14.00 15.30 16.00 16.25 útvarpið Sunnudagur 13. febrúar. Létt morgunlöig. Fréttir. — Útdráttur úr forustugreinum dag blaðanna. Veðurfregnir. Morguntónleikar. Messa í Neökirkju Prestur: Séra Frank M. Halldórsson. Organleikari: Jón ísleifsson. Hádegisútvarp. Einstaklingsgreind og samfélagsþróun Dr. Matthías Jónasson prófessor flytur þriðja hádegiserindi sitt: Greindarforði og menntunarkröfur. Miðdegistónleikar Þjóðlagastund Troels Bendtsen velur lögin og kynnir. Veðurfregnir. Endurtekið eífni: „Ýmislegheitin í kringum stæðunum" Dagskré frá óttræðisafmæli Jóhannesar Kjarvals 15. okt. s.l. Sigurður Benediktsson sá um samantekt. 17.25 Barnatími: Skeggi Áshjamarson stjórnar 18.25 Veðurfregnir. 18.30 íslenzk sönglög: Eggert Stefánsson syng- ur. 18.55 Tilkynningar. 19.30 Fréttir 20.00 Tónleikar í útvarpssal Blásaraflokkur úr Sinfóníuhljómsveit ís- lands leikur Þrjú glaðleg göngulög og Blás aramúsík op. 70a eftir Ernst Krenek. Stjórnandi: Páll Pampichler Pálsson. 20.20 Upphaf enskrar hyggðar í Ameríku Jón R. Hjálmarsson skólastjóri flytur fyrra erindi sitt. 20.35 Tenórsöngur: Enrico Caruso syngur lög fríá Napólí. 20.45 Sýslurnar svara Borgfirðingar og Húnvetningar reyna sig fyrstir í annarri yfirferð. Stjórnendur keppninnar: Guðni Þórðarson og Birgir ísleifur Gunnarsson. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Danslög. : 23.30 Dagskrárlok. V3 \R-'VeHHut&t otzt .. KiSSWf öllu eða að mestu leyti. Óhætt er þó að fullyrða, að í flestum deild um verður það æ fátíðaria að menn vinni samhliða námi. Hefur þetta fyrst og fremst tíðkast við B.-A. nám í heimspekideild, en en eftir að það nám var aukið og endurskipulagt á sl. hausti má gera ráð fyrir, að það verði fram vegis mun fátíðaira þar. Áætlað hefur verið, að stúdentatala há- skólans þrefaldist á næstu tveim áratugum, og er þá miðað við reynslu liðinna ára og fjölda nem enda í menntaskólum, áætlaða fólksfjölgun, og mat á auknu að streymi að menntaskólunum. Við áætlun á kennaraþörfinni næstu 10 ár h'efur verið liöfð hliðsjón af þessu mati á stúdentafjölgun inni. Prófessorsembættin, sem gert er ráð fyrir að stofna eru alls 32. Er gert ráð fyrir mestri fjölgun í verk fæðideild eða 15 nýjum prófessors embættum, 7 í læknadeild 4 í heim spekideild 3 í lagadeild, 2 í guð flæðideild og 1 í viðskiptadeild. Þá er gert ráð fyrir stofnun 49 annarra kennaraembætta þ.e.a.s. dó-entsembætta og lektorsembætta Þar eri fiölgunin langmest í lækna deild eða 33 ný kennaraembætti 5 í verkfræðideild og 5 í lagadeild 4 í heimspekideild og 2 í viðskipta Óháði söfnuðurinn. Þorrafagnaður föstudaginn 18. þ. m. í Lindarbæ. Danssýning: Heiðar Ástvaldsson. — Ennfremur skemmtir Ómar Ragnarsson. Að- göngumiðar að Laugavegi 3 mið- vikudag, fimmtudag og föstudag. Takið með ykkur gesti. — Kven- félag Óháða safnaðarins. Kvennadeild Borgfirðingafélags- ins heldur fund í Hagaskólanum þriðjudag 15. þ. m. kl. 8,30. Mæt- um allar. Kvenfélag Bústaðasóknar. Fundur í Réttarholtsskóla nk. mánudagskvöld kl. 8,30. Unnur Halldórsdóttir safnaðarsystir flyt- ur erindi; kvikmyndasýning. — Stjórnin. Borgarbókasafn Reykjavfknr: \0alsafnið. Þingholtsstræti 29A. ilml 12308. Útlánsdelld er opin 'rá kl. 14—22 alla vlrka daga nema laugardaga kl. 13—19 og mnnudaga kl. 17—19. Lesstofan opln kl. 9—22 alla virka daga nema laugardaga kl. 9—19 og mnnudaga kl. 14—19. ÚtibúIB Hofsvallagötu 16 opiB illa virka daga nema laugardaga fl. 17-19. ÚtibúiB HólmgarBi 34 opiB alla /lrka daga nema laugardaga kl. 17—19, mánudaga er opið fyrir fullorBna til kl. 21. Útibúið Sólheimum 27, sími 36814, fullorðinsdeild opin mánu- iaga miðvikudaga og föstudaga kj. 16—21, Þriðjudaga og fimmtu lag kl. 16—19. Barnadeild opin illa virka daga nema laugardaga fl. 16-19. deild. Alls eru því hin nýju kenn araembætti, sem áætlunin gerir ráð fyrir að stofna á þessu tíu ára tímabili 81. Þá skal ég fara nokkrum orðum um nauðsyn þeirra embætta, sem þetta frumvarp gerir ráð fyrir. Um stofnun prófessorsembættis í ensku er það að segja, að en lca ert nú orðin höfuðtungumálið af þeim erlendu tungumálum, sem kennd eru í íslenzkum fkólum. Til há- iskólans sækir mikill fjöldi ensku kennara há kólamenntun sína og er því nauðsynlegt að leggja sér staka rækt við enskukennslu í há skólanum. Fleiri stúdentar hafa lagt stund á ensku sem aðalgrein eða aukagrein en nokkra aðra grein til B.A.-prófa. Tekin hafa verið uþ.b. helminei fleiri stig í ensku í þessum pnófum, en þeim jgreinum, isem næ t koma, þ.e. mannkynssögu og dönslcu. Á síðari árum hefur ensku kennslunni í háskóianum verið haldið upni af einum dósent, ein um sendikennara fi :á 'Rritish Coun cil og einum skiotinrófessoir í bandarískum bókmpunbim.. Þetta kennaralið er of fámennt og nauð synlegt að forstöðumaður ensku kennslunnar 'sé nrnfe-sor er geti skinuiagt heildarsto^fcomina. Um stofnun prófessorsembætta í Norðurlandamálum, einkum dönsku, er það að isegja að danska er ein þeirra greina, sem mest er lögð stund á í B.A.-námi. Er það eðlilegt sökum náinna menn ingartengsla við hin Norðurlönd in og þá fyirst og fremst Danmörku og hins, að danska er fyr"ta er lenda tungumálið ,sem kennt er í íslenzkum skólum og við hlið ensku annað aðaltungumálið, sem þar er kennt. Undanfarin ár hef ur kennslunni verið haldið uppi af sendikennara og stundakennara Þetta eiri ófullnægjandi. Mikill hörgull er á döniskukennurum og er án efa bezta ráðið til þess að bæta úr þeim skorti að efla og bæta aðstöðuna til dönskunáms við háskólann. Þess vegna er gert ráð fyrir því að stofnað verði próf essorsembætti í dönsku en jafn framt mun áfram vera haldið uppi kennslu í norsku og sæn'ku og von er á sendikennara í finnsku næsta haust. í þessu sambandi má geta þess að samkvæmt hinni nýju reglugerð, isem sett var um B.A.-námið á sl. éri og kom til framkvæmda við upnhaf yfirstand andi skólaárs, er gert ráð fyrir því að hægt sé að liúka meistara Prófi í Norðurlandamálum hér við háskólann. Um prófessorsembætti I almenn ri isagnfræði er bað að ‘-egia, að sagnfræði er meðai fiölcótt.ustu námsgreina til B.A.-nrófp og auk bess eiri sagnfræði Vemrl til kandi dats- og mei'-tarflprófs Að undan förnu hefur sagnfræðilrennsían við háskólann verið í hönd'im auka knnnara. Mþrð hliðoíón af því, Wovrii marffir ipcraíq cttind á sagn fræðinám við hncV/íIonn ncr hinu, oð hörpnll rt-i á hmfnm Vpnntirum í -agnfræði í sVólnm londsins, virð \ Frnmhrtia 4 11: cfrfr 14 13. febrúar 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.