Alþýðublaðið - 13.02.1966, Side 3

Alþýðublaðið - 13.02.1966, Side 3
Verður Japan forustuþjóð í bílafra mieiðslu Nýlega var haldin £ Tokyo mikil bílasýning, sú tólfta í röðinni þar í landi. Skömmu síðar gaf jap anska stjórnin frjálsan innflutn ing á eirlendum; tilbúnum fólks bílum. Á tæðurnar fyrir þeirri á kvörðun eru taldar tvær: Meiri kröfuir íbúa hins uppvaxandi vel ferðarríkis, og sú ákveðna stefna japanskra bílaframleiðenda, að ■taka fullan þátt í samkeppni stærstu framleiðenda lieimsins. Bílaverksmiðjurnar eiga að fram leiða til útflutnings, og Japan skal í firemstu röð bílaþjóða. Þetta kom berlega fram í ræðu viðskiptamálaráðherrans, þegar innflutningurinn var gefinn frjáls Hann lagði á það megináherzlu, að japanslcir bílaj^iamlplðendur drægju úr óhóflegri innbyrðis sam keppni og kæmu á fót vel skipu lögðu sölukerfi til styrktar í sam keppninni við erienda framleið endur. Japanskur Trójulvestur. Um þe sar mundir senda jap anskir bílaframleiðendur sýnishorn til fjölda landa, þar sem aldrei áð ur hafa sést japanskir bílar. Þein eiga að vera beitan en í kjölfarið kemur svo fljótandi trójuhestur frá landi í-ólarinnar með fullan magann af bílum. Hér eiri um að ræða nýja útflutn ingsgrein. Það var ekki fyrr en eftir 1950, að byrjað var að flytja út vörubíla í smáum stíl og þá að allega til suðaustur-Asíu. Skömmu s:ðar hófu Japanir framleiðslu bíla undir nafni erlendira framleiðenda og það var ekki fynn en á allra síð ustu árum, að þeim óx svo fiskur um hrygg, að þeir settu á markað inn eigin bíla. • ' í ' . ‘X k Íýj.vx,.;'* <>; : mm Japanskar bílaauglýsingar draga dóm af vesturlenzkri auglýsingatækn'i. Frakkland verður að víkja. Árið 1964 framleiddu Japaniin 1,7 milljón ökutækja — jfer af 580 þúsund fólksbíla — en á síð asta ári komst framleiðslan upp í rúmlega 2 milljónir, og eru þeir nú að ryðja Frökkum úr fjórða sæti mestu bílaframleiðenda heims ins. Margt stuðlar að þessari miklu og ' nöggu velgengni Japana. Fyrst ber þó að nefna ódýrt vinnuafl, en þó er langt frá því, að það eitt nægi. Væntanlegiri kaupendur krefjast einnig gæðavöru, og þar hafa framfarir japanska bílaiðn aðarins verið hvað stórstígastar. Þeim hefur lærzt það af eigin i’-eynslu, að það þýðir ekki að demba á markaðinn ódýrri vöru og lélegri, og nú er svo komið að vörumerkið „Made in Japan“ er ekki lengur tákn óvandaðrar vöru heldur þvert á móti oft trygg ing fyrir gæðavöru. Stórar áætlanir. Japanska stjórnin hefur engin hein afskipti af þróun bílafram leiffslunnar ,en hefur þó hvatt til meiri samvinnu á milli framleiff enda, sem eru samtals ellefu. Og nú, þegar innflutningurinn hefur veriff gefinn frjáls, þá ýtir Þaff undir samvinnu, enda hafa nú þegar nokkrir framleiffendur sam einast. Toyota er stærsti bílafram leiðandi Japans og isá ellefti í röð inni í heiminum ,og númen tvö er Nissan. í bílaiðnaðinum svo sem I öðr um iðngreinum, láta Japanir sér Toyotabílar á reynzlubrautinni. Hann ætlar aff sigra heiminn og menn hans fara aldrei í verkfall. nú ekki lengur nægja að líkja eft ir vestrænum fyrirmyndum, held ur leggja þeir sig alla friam um að betrumbæta og breyta og ná sem mestri tæknilegri fullkomnun. Þetta kemur fram í útliti bílanna og kannske öllu fremur í gerð vélanna, sem jafnast á við það bezta sem er á martkaðnum. Þá hefur þróun bílanna haldizt í hendur við vaxandi velmegun þjóðarinnar. Japanir framleiða nú ekki lengur örsmáa bíla fyrir ör smáa Japani, heldur bíla af öll um gerðum og stærðum allt upp í stóra luxusbíla fyrir ráðherra og aðra fyrirmenn þjóðarinnar. Sem dæmi um velgengni jap anskra bíla á Evrópumarkaðinum Iná taka dæmi. að í september 1963 komu fyrstu 200 bílarnir til Dan merkur. í nóvermber 1965 höfðu verið seldir ba,r 4000 en ætlað er. að árið 1967 verði tala jap anskra bíla í Danmörku komin upp í 12000. Næstu ár munu skera úr um, hvort Japanir þafa gæðin á oddin ’um í bílafiramleiðslu sinni. Verði svo, er það víst, að þeir eiga eftir að skjóta mörgum sjálfum glöðum evrópskum bílaframleið- endum ref fyrir rass.'en það ætti að geta orðið þeim sjálfum til góðs og öllum kaupendum til hags bóta. Koparpipm Fittings Ofnkrana* Tengikranai Slönffukranai Blönöunartæk Rennilokar Bursfafelí bygglngavöruverzlu« Réttarholtsvegri S Sfml S 88 40 ALÞYÐUBLAÐIO - 13. febrúar 1966 3 *

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.