Alþýðublaðið - 13.02.1966, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 13.02.1966, Blaðsíða 5
K R ÆSA TIL UPPREISNA Benedikt Gröndai UM HELGINA Aóeins komin hálfa leið ÚTVABPIÐ r.kýrði sv'o frá í fréttum í fyrrakvöld, aS norska ríkisstjórnin liefði lagt fram á þingi frumvarp um nýjan ellilíf- Bjrri fyrir alla landsmenn. Fylgdi fréttinni, að búast mætti við deilum um málið, en það væri raunar frá báðum komið, núver- andi og fyrrverandi ríkisstjórn. Mái þetta var undirbúið af jafnaðarmanna- stjórn Gerbardsens, og var það í samrærni við þróun á sama sviði í Svíþjóð og Ðanmörkúk Hins vegar má gera ráð fyrir, að rfkisstjóim Bortens hafi gert einhverjar breytingar Á': málinu o>g eigi því lokamynd þess. Merkileg- ast ér þó, að fyrstá hægristjórn Norðmanna i 35 ár skuli '4 fyrstu mánuðum sínum flytja sVo veigamikið tryggingamál, sem jafnaðav- onenn liöfðu undirbúið. Sýnir þetta, hvé menna viðurkenningu tryggingastefna sósíáldemókrata hefur hlotið. ElliliíXeyrir er greiddur á öllum Norðúv- löndum. Var nann í fyrra sem hér segir fyrir einstaklinga: íslamJ- 26.200 kr., Danmörk 32.600 kr„ Noregur 25.200 kr. og Svíþjófk 33.000 kr„ og er þ'á alls staðar miðað við ístenzkar krónur. Líf- eyrir hjóna var sem hér segir: ísland 47.200 kr„ Danmörk 40. 000 kr„ Noregu'r 37.800 kr. og Svíþjóð 51.500 kr. Með því að greiða 'gamla fólkinu þessi laun fýrir ævistarfið má segja, að þjóðfélagið forði því frá fátækt og skorti. En aug- ljóst er þó, að hafi gamalmenni ekki aðrar tekjur, hljóta lífs- ’kjör þess að vera ærið kröpp. Þjóðfélagið er því aðeins kómið Wá3tfa leið að því marki að tryggja öllum svipuð lífskjör til æviloka — þeir nutu á beztu starfsárum sínum, gera elliárin að velkomrnni hvíld, en lOsa þau við stöðugar fjárhagsáhyggjur og ótta. Hugmynd jafnaðarmanna hefur verið sú, að halda núver- andi ellilífeyri sem grunntryggingU, þótt upphæð hans geti að sjáM- sögðu breytzt. Til viðbótar komi önnur trygging, sem verði mismunandi há eftir þvi, hve miklar tekjur menn hafa hafi Þannig er gert ráð fyrir, að allir landsmenn hljóti samahlag* 60—70% af þeim tékjum, sem þeir höfðu á beztu starfsártöw sínum, en það ætti að nægja flestum til að halda svo til óbreytt- um lífskjörum. Mál þetta hefur vakið miklar deilur á hinum Norðurlöndim- um, sérstaklega í Svíþjóð/ enda er það stórt í sniðurn. Hér er fjall að um miklar fjár'hæðir og grundvallarbreytingu á þjóðfélaginu. Mál þetta hefur verið undirbúið hér á landi, chda þótt það só styttra komið en í Noregi. Haraldur Guðmundssön, fyrrveranðl ráðherra, fékk það hlutverk að gera fyrstu athugun á því, og hefur hann fyrir nokkru skilað rikisstjórninni skýrslu. Má búast við, að atJhugun skýrslunnar Ijúki innam fárra vikna. Eggert G. Þorsteins- son félagsmálaráðherra mun þ'á væntanlega skýra Alþingi frá gangi málsins og hafa samráð við það um næstu skrefin. Alþýðufiokkurinn hefur á undanförnum áratugum lagt meh'i áherzlu á framfarir í tryggingamálum en nokkuð annað, enda heiuv náðst Sá árangur á því sviði, að flokkurinn gæti staðið uppréttuí, þótt hann hefði ekkert annað gert. Hin nýja ellitrygging verður á komandi árum það mlál, sem flokkurinn mun leggja hvað mesta áherzlu á. ERU Kínverjar að taka upp herskárri stefnu í Austurlöndum fjær? Ýmislegt bendir til þess að svo sé og er hér ekki aðeins um að ræða viðvörun þá, sem Kín- verjar sendu Bretum nýlega við Gúmmístígvél Og Kuldaskór á aBa fjölskylduna. Sendl í póstkröfu. Skóverzlun og skóvinnu stofa Sigurbjörns Þorgeirssonar Miðbæ viC HfealeítWbraut B9-00 Simi 33980. komu bandarískra herskipa til Hongkong. Fyrir skemmstu var einnig frá því skýrt, að „Þjóð- frelsissamband Malaya” hefði skip að fastan sendifulltrúa í Peking, og er þetta talið bera vott um að Kínverjar séu í þann veginn að auka stuðning sinn við kommúnist ískau uppreisnarhreyfingar í ger vallri Suðaustur-Asíu. Það var hvað sem öðru líður engum blöðum um það að fletta, að Kínverjum er þungt í skapi vegna þess að þeir hafa beðið livern ósigurinn á fætur öðrum á stjórnmálasviðinu á undanförnum sex mánuðum og að þeir vilja finna leið út úr ógöngunum. Ó- farir Kinverja hófust þegar her- foringjarnir brutust til valda í Indónesíu í októberbyrjun. Greini- legt var, ef nokkuð má yfirleitt kallast greinilegt sem gerðist í Indónesíu, að valdataka herforingj- anna sigldi í kjölfar kommúnist- ískrar byltingartilraunar oða að herforingjarnir hafi að minnsta kosti notað byltíngartilraun af hálfu kommúnista fyrir átyllu til þess að taka völdin í sínar hend- ur. Kínverjar voru sennilega ekki viðriðnir byltihgáfrtilraunina, þar sem þeir höfðu ekkert á henni að græða, en engu að síður voru það Kínverjar en biðu álitshnekki og skuldinni var skellt á. Af einni milljón Kínverja, sem búa í Indó- nesíu, hafa tugir þúsunda látið lífið á undanförnum mánuðum. ★ ÁFÖLL í ASÍU OG AFRÍKU Byltingin í Indónesíu gerði að engu þá tiiraun valdamanna í Pek- ing að mynda nýja valdablökk á hinní miklu ráðs*ofnu Afríku- og Asíuríkja, sem átti að hefjast í Algeirsborg 5. nóvember en var frestað. Tilraunir Kínverja til að afla sér bandamanna í Afríku fór út um þúfur. Starfsemi Kínverja leiddi þvert á móti til þess að ýmis Afr- íkuríki, þeirra á meðal Dahomey og Mið-Afríkulýðveldið, sökuðu Kinverja um frekleg afskipti af innanrikismálum þeirr.a- Ásakanir þessar áttu uggiaust rætur sínar að rekja til byltinga, sem gerðar voru í löndunum, enda þurftu nýju leiðtogarnir að finna einhvern sökudólg og eitthvað sem réttlætt gæti valdarán þeiiTa, en það er hvað sem öðru líður at- hyglisvert, að hrakfarir Kínverja geFðu þeim kleift að finna söku- dólginn einmitt í Peking. Verra var frá bæjardyrum Kín- verja séð að nýjustu fjandmenn þeirra, Rússar, sáu sér leik á borði vegna hins þverrandi álits Kínverja í vanþróuðu ríkjunum. Hin virka og kæna stefna Rússa í Asíu er nú í þann veginn að bera ríkulegan ávöxt. Umfram allt unnu Rússar mikinn sigur og áunnu sér mikla velvild í Tasj- kent þar sem Kosygin forsætis- ráðherra tókst að koma á sættum með Indverjum og Pakistönum. Samtímis varð Sjeljepin mikið á- gengt í Hanoí og Bresjnev flokks- ritara í Mongólíu, þar sem undir- ritaður var varnarmála- og vin- áttusamningur til tuttugu ára. Loks hefur þróun mála í Singa pore þar sem fólk af kínverskum ættum er í miklum meh'ihluta, valdið valdamönnum í Peking vonbrigðum. Eini stjórnarand- stöðuflokkurinn, „Barisan Sosialis” (Sósíalistiska fylkingin), stendur andspænis klofningu, þar cð fimm leiðtogar flokksins hafa sagt sig úr flokknum í mótmælaskyni við samþykkt sem hánn gerði þess efnis að hætta öllum afskiptum af stjórnmálalífinu. Barisian Sos- ialis er ekki beinlínis kommún- istískur flokkur, en hefur sýnt sjónarmiðum herranna í Peking mikia samúð. ★ STÖÐVARí THAILANDI í Hongkong er tvennt talið benda til þess að Kínverjar reyni nú að blása lífi í hina kommúnistísku uppreisnarhreyfingu á Malakka- skaga: Kínverjar vilja sýna, að andstreymi það, sem þeir liafa átt við að stríða á undanförnum sex mánuðum, sé hrein tilviljun, og þeir hyggjast koma á fót nýj- um herbúðum „leppríkja.” Kjarni hinna fvrri herbúða, sem Kínverj- ar liugðust koma á fót, var Indó- nesía, en þessar ráðagerðir fóru út om þúfur vegna byltingar hers- ins þar. Nýju herbúðirnar eiga að samanstanda af „þjóðfrelsis- hreyfingum” í Suður-Vietnan), Thailandi og Malaya (þ.e. megin- landi Malaysíusambandsins). • Kjarni uppreisnarhreyfingar- ingarimiar í Malaysíu er nú land- flótta, norðan landamæra Thai- lands. Hér er um að ræða leifar „Frelsishers malayísku alþýðpnn- ar”, sem skipaður var 14 þúspná mönnum í borgarastyrjöldinni 4em geisaði á Malaya í tólf ár. Leiðtogi hersins. Chin Peng, mun nú vipna að endurskipulagningu liðs síns og sífellt bætast við nýliðar, sejn fá þjálfun sína í leynilegum (æf- ingabúðum í hinum torfæru liér- uðum í sunnanvérðu Thailancfi. 1 ítölsk Damask-efni Breidd 2,50 m. GARDÍNUBÚÐIN Ingólfsstræti. ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 13. febrúar 1966 »J

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.