Alþýðublaðið - 13.02.1966, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 13.02.1966, Blaðsíða 13
Sími 50249 Þv@ttakona Napoleons. Hin bráðskemmtilega og bressi lega ClnemaScop litmynd með: ISROflaLL Hljómsveit Magnúsar Ingimarssonar Söngvarar: Sophia Loren. Endursýnd í kvöld kl. 1 og 9. IVIEÐ BRI.'CTXDI SVERÐUM Litmyndin skemmtilega. Sýnd kl. 5. ROY OG FJÁRSJÓÐURINN Sýnd kí. 3. Olias'ade Óvenju Spennandi ný lit- mynd með Cary Grant óg Audrey Hepburn Islenzkur texti. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Hœkkað verð. Á ViSBigötum (Walk on the wild side) Frábær ný amerísk stórmynd. Frá þeirri hlið mannlífsinj, sem ekki ber daglega fyrir sjónir. Með úr- valsleikui’unum Laurence Harvey. Capucine, Jane Fonda, Anna Baxt er, og Barbara Stanwyck sem eig andi gleðihússins. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð bömum. ÍSLENZKUR TFXTI. stoð ef nauðsyn krefur. Jem leið enn illa en henni tókst að gera sér upp bros til gömlu konunnar og segja já, hún skildi láta Drammoek lækni fá bréfið og tala við hann um það allt. — Þakka yður fyrir sagði ungfrú Cluett áköf. — Ég vona að við verðum vinkonur Þér er uð svo falleg. Mig hefur alltaf langað til að vita hvernig það er að vera falleg. Ég hef alitaf verið Ijót. Hún 'brosti feimnislega og gekk að sjónvarpsherberginu. Jem tók varlega um umslagið það var engu líkara en hún ótt aðist að brenna sig í gómana ef hún snerti það. Síðan setti liún það í tösku sína og hringdi inn á rannsóknarstofu Hugos. Hann svaraði reiðilega: — Hiver er það? :— Það er Jem sagði hún Mgt og alvarlega. Hugo óg vona að þ'etta rifrildi ykkar Dean verði ekki til þess að við neyð umst -til að sitja heima í kvöld? — Auðvitað ekki. Ég ætla að biðja Pennyeuik að vera viðbú inn. ef eitthvað iskyldi verða að, en ég geri ekki ráð fyrir að 'þess gerist þörf nema bá ein hver þeirra fótbrotni. Hitti þi'g hál'f 'átta. Henni fannst rödd hans alltof ákveðin og of full sj'álfstrausts. Hafði 'hann sagt ungfrú Hurn að þau ætluðu að borða úti í kvöld? Áreiðanlega ekki Og það myndi gera allt enn verra. 26 Hún hringdi inn til Louise Hurn. Frú Reed kom í símann og sagði að ungfrú Hurn væri með afar slæman höfuðverk og það mætti alls ekki ónáða hana. — Ó, sagði Jem hikandi. — Þetta er Jem Jedbro. — Eg þekkti röddina, sagði frú Reed óbifanleg. — Þú getur sagt það sem þig lystir. Eg er ein hér. — Þrátt fyrir áhyggjurnar skellti Jem upp úr og frú Reed hló einnig þurrlega. — Ungfrú Hurn veit um rifr- ildi Deans og Drammock lækn- is ef þú ert að hafa áhyggjur af því, hélt frú Reed áfram rólega. Þess vegna fékk hún höfuðverk. Vilhjálmur og Anna Vilhjálms OOOOOOOOOOOOs J Trygrgið yður borð tímanlega I súna 15327. Matur framreiddur frá kl. 7. Hún hefur við hvorugan þeirra talað og gerir það ekki fynn en eftir mat á morgun. Jem flýtti sér að útskýra að Hugo hefði boðið henni út í kvöld og hún hefði ekki vitað hvort ungfrú Hurn hefði vitað það. — Sennilega ekki, sagði frú Reed. — En þú getur ekki gert neitt betra. Það er ekkert sem getur betur sljákkað kjaftasög- urnar heldur en að Drammock læknir skuli fara út að borða eins óg-ekkert hefði í skorizt. Eg verð hér, ef eitthvað verður að. Eg skal sjá um allt í kvöld. — Þakka þér innilega fyrir, sagði Jem, enda var hún þakk- lát. Frú Reed hafði verið ein- staklega róandi og hjálpleg. — Það er ekkert að þakka, barn, sagði frú Reed. — Reyndu að koma vitinu fyrir Drammock lækni. Hann er að vísu gáfaður maður, en Dean er slæmur óvin- ur og hættulegur. ingóBfs-Café Gðmlu dansarnir í kvöld kl. 9 Hljómsveit Garðars leikur. Söngvari: Björn Þorgeirsson. ^Áðgöngumiðasala frá kl. 8. — Sími 12826. INGÓLFS-CAFÉ Bingó í dag kl. 3 Aðalvinningur eftir vali. 11 umferðir spilaðar. — Borðpantanir í sími 12826. munið ÞORRAMATINN í nausti - - - - K SÚLNASALUR UúT<íi M<Si A Opið í kvöid RAGNAR BJARNASON og hljómsveit skemmta I kvöld. Sími 20221 eftir kl. •». DEMANTSSMYGLARINN. Sýnd kl. 3. Sigurgeir Sigurjónssuis Óðinsgrötu 4 — Síml 11048. hæstaréttarlögmaðuut Málaflutningsskrifstofs ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 13. febrúar 1966 13

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.