Alþýðublaðið - 13.02.1966, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 13.02.1966, Blaðsíða 4
Rttatjómr: Gyift Gröndil (4b.) og Benedlkt Gröndíl. — RltstJ<5ra«rfull- trúí: ElHur GuBnason. — Slœar: 14900-14903 - Auglýstngaaíml: 1490«. ASaetur AlþýBuhúslB vlB Hverflsgötu, Reykjavlk. — PrentsmlBJa AlþýBu bUBslna. — AakrUtargJald kr. 95.00 — I lausasölu kr. 5.00 etntaklO. Otgefandl AlþýBuflokkurlnfl. Vemd fiskstofna VERNDUN FISKSTOFNANNA vi5 fsland er mál, sem öll þjóðin hlýtur að sameinast um. Þar mega stundar'hagsmunir ekki vega of þungt á * tmetaskálum, enda öllum ljóst, að framtíð þjóð- arinnar er undir því komin, hve vel tekst að hlúa ' að fiskstofnunum og tryggja afrakstur þeirra. Eggert G. Þorsteinsson sjávarútvegsmálaráð- herra ræddi verndun stofnanna í ræðu á Fiskiþingi í fyrradag, og kom þar í Ijós mikill áhugi ráðherr- ans á þeim málum. Hann sagði meðal annars: / „Af.mörgum eðlilegum ástæðum hafa friðunar- ' mál og takmörkun á veiði smáfisks verið til um- ræðu, þar sem sjávarútvegsmál hafa verið rædd, eins og á þingum sjómanna, útgerðarmanna, fiski- f-og farmannasambandsþingi og sivo einnig hér á Fiskiþingi. Ein höfuðástæðan til þessara umræðna * er hin síaukna veiði smáfisks samfara hinni öru ptækniþróun í veiðunum sjálfum. Ákveðnar og skor- inorðar ályktanir hafa verið gerðar í þessum efn- um. Auk þess hefur nefnid síldarskipstjóra flutt mér ] hliðstæðar óskir og eindregið varað við þessari veiði ■og fiskifræðingar hafa á opinberum vettvangí var j að við framhaldi þessara veiða.“ r' Ráðherrann hefur nú falið Hafrannsóknaráði að skila áliti um það, hivort takmarka eða banna eigi «með öllu veiði smásíldar. Þá hafa farið fram vjð- ræður í sjávarútvegsmálaráðuneytinu milli fulltrúa iitvegsmanna og fiskifræðinga um þörfina á almennri friðun eða takmörkun veiða smáfisks og mun þeim viðræðum verða haldið áfram. Þá skýrði ráðherrann frá því, að athygli manna hefði mjög beinzt að aukinni möskivastærð. Mundi iglík ráðstöfun þó ekki hafa tilætluð áhrif, ef ekki 'iiæst um haná alþjóðlegt samkomulag, svo að er- lend og innlend fiskiskip færu eftir sömu reglum. Kvað ráðherrann góðar líkur á, að samkomulag geti tekizt um verulegar lagfæringar á þessu sviði. Eggert sagði að lokum, að kannaðar mundu til þrautar aliar leiðir, sem til greina koma í því skyni ,áð tryggja fiskstofnana hér við Jand. Aðgerðir til víerndar fisks'tofnunum eru að- eins einn þáttur þess, sem gera þarf til að tryggja alíiliða fiskveiðar hér á lanidi, en láta ekki einia grein þeirra lifa á kostnað annarra, eins og oft hef ur gerzt áður fyrr. í því skyni hefur sjávarútvegs málaráðherra skipað nefnd til að kanna rekstur hinna minni vélbáta svo að þeir nýtist sem bezt. þótt þjóðin hafi eignazt heilan flota af nýrri og stærri tskipum. 4 13. febrúar 1966 - ALÞÝÐU8LAÐIÐ Alþýðuflokksfélag Reykjavíkur AÐALFUNDUR félagsins verður haidinn mánudaginn 14. febrúar kl. 8,30 s.d. í Iðnó. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Iðnaðurinn og innflutningsfrelsið: Björgvin Guðmundsson deild- arstjóri. — Húsnæðismálin og unga fólkið: Sigurður Guðmunds- son, skrifstofustjóri. 3. Önnur mál. Stjórnin. Látið okkur stilla og herða upp nýju bifreiðina! MÚLALUNDUR BÍLASKOÐUN Skúlagötu 34. Sími 13-100. Látið oídcur ryðverjfe og hljóðeinangra bifreiðina með TECTYL! RYÐVÖRN finangrunargfer FramlelM elnunRia firvals?lerl — 8 ára áhyr*l!> PantlS timanlera. Lausblaöabækur Vinnubækui’ Fermingabækur Skólabókahulstur Bréfabindi Möppur með rennilás Glærar plastmöppur og plastpokar í öllum algengum stæröum. Korkiðjan hf Skúlagötu 87 — Slusl m%«■ MÚLALUNDUR ÖRYRKJAVINNUSTOFUR S S B S Ármúla 16. — Sími 38400 — 38450

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.