Alþýðublaðið - 07.04.1966, Qupperneq 7

Alþýðublaðið - 07.04.1966, Qupperneq 7
 TAUNUS 17M&20M TAUNUS 17M & 20M er þýzk framleiðsla í stærð- arflokki minni amerískra bifreiða, en samt mikið ódýrari. Loftræstikerfi með lokaðar rúður. Ný kraft- mikil vél. Sjóífskipting ef óskað er. Stuttur af- greiðslufími. UMBOÐIÐ SVEINN EGILSSON H.F. LAUGAVEG 105 SÍMI 22466 FAILEGAR FERMINGARGJAFIR: KOMMOÐUR SKRIFBORÐ SNYRTIBORÐ SKEIFAN KJÖRGARÐI-Sími 16975 Dansk Paaskegudstjeneste Iste Paaskedag Kl. 13,30. I Domkirken. Præst Frank M. Halldórsson Ved Orgelet Gústaf Jóhannesson Alle Danske Færinger og De nordiske Folk velkomne. Hjúkrunarkonur Borgarspítalinn í Reykjavík getur útvegað 1 eða 2 hjúkrunarkonum tveggja ára námsvist í svæfingahjúkr- un við Árhus Kommunehospital í Danmörku. Náms- vistin hefst 1. maí nk., én nægir þó að þátttakandi komi 1. júní. Árhus Kommunehospital greiðir full laun allan tímann, ef þátttakandi hefur gott vald á danskri tungu, annars % af launum fyrstu 3 mánuðina og síðan full iaun. Nánari upplýsingar þetta varðandi gefur Þorbjörg Magn úsdóitrr svæfingayfiriæknir, Sjúkrahúsi Hvítabands- ins. Sjúkraliúsnefnd Reykjavíkur. ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 7: apríl 1966 .,J

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.