Alþýðublaðið - 29.12.1966, Síða 15

Alþýðublaðið - 29.12.1966, Síða 15
■•••••■■■•■■■■•••■■■■■■•■■■■■■■■■■■•«■■ s ■ ■ I VEIRARRÍKI I HJA ÁSMUNDI ■ ■ ■ ■ ■ : Ljósmyndari blaðsins átti leið fram hjá Kúlunni : hans Ásmundar Sveinssonar í gær og gat ekki ■ stillt sig um að taka nokkrar myndir af verkum ■ ■ hans í snjónum og vetrarríkinu. Ásmundur er ■ : kunnastur myndhöggvari okkar nú á dögum og : þeir eru ófáir ferðamenn sem á sumrin leggja ■ f leið sína til hans og fá að ganga um garðinn og : skoða hin margbreytilegu verk, sem þar eru ■ . ■ : að sjá eftir snillinginn. — Það er ekki síður fróð- ■ legt að skoða myndir Ásmundar í vetrarríki ■ : skammdegisins heldur en blíðu sumarsins. Gerð ■ ■ þeirra margra hverja er þess eðlis, að þær virð- . : , %' ■ ast eigi meir skylt við óblíða náttúruna og vetrar ; : ríkið, eins og myndirnar hér á síðunni bera með ■ r$spí:::';x : sér. (Myndir: Bjarnl.) : ■ V’ ; - - ... 29. desember 1966 - ALÞÝÐUBLAÐID

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.