Bókasafnið - 01.12.1983, Blaðsíða 4

Bókasafnið - 01.12.1983, Blaðsíða 4
Nýjar bækur „í jólaskapi" eftir Árna Björnsson þjóðháttafræð- ing með myndum eftir Hring Jóhannesson. „Litli og stóri“ stafa og myndabók fyrir yngstu les- endurna eftir kennarana Guðrúnu Gísladóttur og Kolfinnu Bjarnadóttur. „Sögusteinn" þýtt og frumsamið efni eftir Vilþorgu Dagþjartsdóttur. Myndir eftir Önnu Cynthiu Lepl- ar. í bókinni eru sögur, ævintýri, Ijóð, leikur og gát- urfyrirbörn 9—12ára. „Heimur dýranna" eftir Chris Gray í þýðingu Ósk- ars Ingimarssonar. „Salik bækurnar" 4 hefti um Eskimóadrenginn Salik eftir Keld Hansen í þýðingu Björns Þor- steinssonar sagnfræðings og Guðrúnar Guð- mundsdóttur. B3ALLAN hf. ____ BRÖTTUGÖTU 3A - 101 REYKJAVÍK - PÓSTHÓLF 1226 - SÍMAR 29410 & 23804 NÁMSGAGNASTOFNUN Nýtt töfluhefti Töfluheftið Heimur í tölum, vinnubókarverkefni, í samantekt Guðmundar Þorlákssonar hefur verið ófáanlegt um nokkurt skeið. Nú hefur heftið verið gefið út að nýju og hafa nokkrar breytingar verið gerðar frá fyrri útgáfu. Auk nýrra upplýsinga og talna hefur uppsetn- ingu á töflum verið breytt og nýjum atriðum bætt við. Pálmi Jósefsson hafði umsjón með útgáf- unni. Hér er á ferðinni efni sem á erindi inn á skóla- söfn í bekkjarsettum. NÁMSGAGNASTOFNUN PÓSTHÓLF 5192-125 REYKJAVÍK - SÍMI 28088

x

Bókasafnið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókasafnið
https://timarit.is/publication/245

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.