Bókasafnið - 01.12.1983, Blaðsíða 33

Bókasafnið - 01.12.1983, Blaðsíða 33
Bókasafnið og Fregnir, fréttabréf Félags bókasafnsfræðinga og Bókavarðafélags íslands Útgáfa fréttabréfs Félags bóka- safnsfræðinga (FB) og Bókavarðafé- lags íslands (BVFÍ) hefur verið í molum, það hefur komið út endr- um og eins og engin regla gilt um hverjir sæju um að koma því út. Nú hefur verið ákveðið að ritstjóm Bókasafnsins beri ábyrgð á útkomu þess. Á fundi fulltrúa ritnefndar og fulltrúa stjórna FB og BVFÍ 24. okt. sl. voru samþykktar reglur um út- komu fréttaþréfsins og leiðþeining- ar um hvers konar efni þar muni birtast. Útgáfukostnaður mun skiptast jafnt milli félaganna, a.m.k. fyrst um sinn. Hér á eftir fara leiðbeiningar um hvernig efni skiptist milli Bóka- safnsins og fréttabréfsins og reglur um útgáfuhátt þeirra og útgáfutíðni. Bókasafnið I. Efni — Fræðilegargreinarumefni varðandi bókasöfn. — Merkisafmæli bókasafna og bókavarða. — Greinaflokkar um ákv. efni (sbr. Skipst á skoðunum um bókasöfn, rithöfunda og bóka- útgáfu í 7. árg., 1. tbl. júní 1983). — Frásagniraferlendum ráðstefnum og námskeiðum. — Fréttiraf landsþingi Bókavarðafélags íslands. — Bókasöfn í nýju húsnæði. — Úrýmsumáttum(ýmislegt, t.d. samskrár og tölvumál). — Annað efni, t.d. viðtöl. II. Útgáfuháttur Ritnefnd Bókasafnsins skipa 6 menn sem sjá um útgáfu blaðsins. í BÓKASAFNIÐ 33

x

Bókasafnið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókasafnið
https://timarit.is/publication/245

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.