Bókasafnið - 01.12.1983, Blaðsíða 8

Bókasafnið - 01.12.1983, Blaðsíða 8
BÓKAVERÐIR! BÓKAFÓLK! ÞB býður söfnum m.a. eftirtalda þjónustu: 1. Aðstoö við innréttingu bókasafna og útvegun staðlaðs bóka- safnsbúnaðar og hvers kyns bókasafnsgagna. 2. Innkaup á bókum og öðru safnefni og frágang, þ.e. flokkun, merkingu, plöstun, frágang bókarkorts og vasa. 3. ÞB selur spjaldskrárspjöld yfir flestar bækur útkomnar á fslandi síðan 1944. ATHUGIÐ að Þjónustumiðstöð Bókasafna er í eigu Bókavarðafé- lags íslands og Félags Bókasafnsfræðinga og allur hagnaður af rekstri hennar rennur inn í fyrirtækið aftur til þess að skapa nýja og aukna þjónustu við söfnin. Við erum ykkar fyrirtæki! |a Þjónustumiðstöð B bókasafna Borgartúni 17 símanúmer 91-27130 opiö mánud. — föstud. kl. 9-17.

x

Bókasafnið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókasafnið
https://timarit.is/publication/245

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.