Bókasafnið - 01.04.1993, Qupperneq 7
Inga Lára Birgisdóttir og Margrét Björnsdóttir, bókasafnsfræðingar
Barnabækur útgefnar á Islandi 1992
/
Itímaritinu „Bókasafnið“ 1990 og 1992 birtust yfirlits-
greinar um barnabækur eftir Helgu Einarsdóttur þar
sem fjallað var um útgáfu barnabóka, annars vegar á
þriggja ára og hins vegar tveggja ára tímabili. Greinar
Helgu gefa góða innsýn í íslenska barnabókaútgáfu frá
1987 til 1991 og verður í þessari umfjöllun bætt við sjötta
útgáfuárinu eða útgáfu íslenskra barnabóka árið 1992. Er
það von okkar að hér eftir verði umfjöllun af þessu tagi
árleg en þannig hljóta greinar af þessu tagi að nýtast best
bókavörðum í starfi og öðrum sem áhuga hafa á málinu.
Þessi grein er í raun framhald af yfirlitsgreinum Helgu
Einarsdóttur og þess vegna voru þær lagðar til grund-
vallar hvað varðar form og efnistök. Við gerðum þó þær
breytingar að aldur lesenda er ekki tilgreindur við hverja
bók þar sem okkur finnst þroski og ekki síst lestrargeta
afar misjöfn eftir börnum. Eftir fyrirmynd Helgu var
skáldritunum skipt í tvennt þ.e. myndabækur fyrir
yngri börn (1-7 ára) og bækur fyrir börn og unglinga
(8-16 ára) með þeim fyrirvara sem áður segir um lestrar-
getu. Við bættum við þriðja listanum þ.e. fræðibækur
fyrir börn. Þessi útgáfa hefur stór aukist á sfðustu árum
og eru þær flestar mjög vel úr garði gerðar.
Rétt er að ítreka að val bóka byggist á persónulegu
mati okkar. Við teljum okkur hafa lesið allar barnabækur
sem komu út 1992 og á listunum eru þær bækur sem
okkur fundust góðar.
Nýttum við okkur stjörnumerkingar Helgu yfir bækur í
hæsta gæðaflokki.
Myndabækur fyrir yngri börn: (um 1-7 ára)
Andersen, H.C.: Pabbi veit hvað hann syngur.
Skjaldborg
Andersen, H.C.: Hans klaufi. Skjaldborg
Andersen, H.C. : Litla stúlkan með eldspýturnar.
Skjaldborg
"''Andersen, H.C.: Tindátinn staðfasti. MM
Anholt, Laurence: Það er gaman í leikskólanum.
Forlagið
Árni Árnason: Helsingi lærir að heilsa.
Námsgagnastofnun
Árni Árnason: Kálfur lærir að segja satt. Námsgagna-
stofnun
Árni Árnason: Músarrindill lærir að syngja. Náms-
gagnastofnun
:íBeer, Hans de: Lítill ísbjörn eignast vin. OO
"'Bergström, Gunilla: Góða nótt Einar Áskell. MM.
Endurútg.
::'Bergström, Gunilla: Milla getur ekki sofið. MM
“'Briggs, Raymond: Snjókarlinn - saga. Himbrimi
::'Briggs, Raymond: Snjókarlinn : myndasaga. Himbrimi
Bryndís Gunnarsdóttir: Mábbi, 1-2. Námsgagnastofnun
"'Coxon, Michele: Hver vill leika við mig? OO
Einar Már Guðmundsson: Fólkið í steinunum. AB
Forslind, Ann: Soffa borðar sjálf. MM
"'Guðmundur Thorsteinsson: Dimmalimm. Vaka-
Helgafell. Endurútg.
::'Guðrún Helgadóttir: Velkominn heim Hannibal
Hansson. Iðunn
Handford, Martin: Hvar er Valli núna? AB
Iðunn Steinsdóttir: Snuðra og Tuðra eiga afmæli. Iðunn
Iðunn Steinsdóttir: Snuðra og Tuðra halda jól. Iðunn
Iðunn Steinsdóttir: Snuðra og Tuðra laga til í skápum.
Iðunn
Iðunn Steinsdóttir: Snuðra og Tuðra láta gabba sig.
Iðunn
Iðunn Steinsdóttir: Snuðra og Tuðra og fjóshaugurinn.
Iðunn
Hllugi Jökulsson: Lítill skógarbjörn. Iðunn
Ingibjörg Eiríksdóttir: Heima hjá Völu.
Námsgagnastofnun.
Jansson, Tove: Ferðin út í vitann. MM
Jansson, Tove: Múmínsnáðinn og hattífattarnir. MM
Jansson, Tove: Múmínsnáðinn og snorkstelpan. MM
Jansson, Tove: Nýir nágrannar. MM
Jansson, Tove: Vorið kemur. MM
Jansson, Tove: Vetur í Múmíndal. MM
Langley, Jonathan: Geiturnar þrjár. MM
Langley, Jonathan: Gullbrá og birnirnir þrír. MM
::'Lindenbaum, Pija: Elsa-María og litlu pabbarnir.
Skjaldborg
::'Lindgren, Astrid: Ja, þessi Emil. MM
::'Lindgren, Astrid: Víst er Lotta kátur krakki. MM
::'Nielsen, Erik Hjorth: Fiskurinn sem flúði á land. MM
Nygren, Tord: Grímur og Lumma greyið. MM
::'Ragnheiður Gestsdóttir: Klappa saman lófunum. MM
Riddell, Edwina: Fyrstu kynnin af leikskólanum. MM
::'Sagan af Gýpu. Forlagið
::'Sálin hans Jóns míns. Forlagið
::'Shipton, Jonathan: Bara við tvö. MM
Stimson, Joan: Sögur um skrímsli. Iðunn
Stimson, Joan: Sögur af dýrum. Iðunn
Stimson, Joan: Sögur fyrir svefninn. Iðunn
Stimson, Joan: Sögur úr sveitinni. Iðunn
::'Stridh, Kicki: Draugahúsið í skóginum. MM
Talkington, Bruce: Bangsímon og jólin. Vaka-Helgafell
::'Tryggvi Ólafsson og Þórarinn Eldjárn: Litarím.
Forlagið
"'Watts, Barrie: Andarunginn. MM
Góðar bækur fyrir börn og unglinga (um 8-16 ára):
::'Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson: Glerfjallið. AB
::'Andersen, H.C.: Ævintýri. Skjaldborg
Andrés Indriðason: Allt í besta lagi. Iðunn
Ármann Kr. Einarsson: Grallaralíf í Grænagerði. Vaka-
Helgafell
Blume, Judy: Að eilífu. Iðunn
Burnett, Frances Hodgson: Leynigarðurinn. Skjaldborg
"'Egner, Thorbjörn: Lilli klifurmús og hin dýrin í
Hálsaskógi. ÖÖ. Endurútg.
Faurby, Bent: Heima hjá Kobba. MM
Faurby, Bent: Páskafríið. MM
Faurby, Bent: Sleðabrekkan. MM
7