Dagur - 21.02.1998, Page 11

Dagur - 21.02.1998, Page 11
LAUGARDAGUR 21. FEBRÚAR 1998 - 27 I X^MT MA TARLÍFIÐ t LANDINU Halla Bára Gestsdóttir umsjón Rómantískur kvöld- verður á konudagiim Eiginmenn og elskhug- ar. Nú er komið að því. Konu- dagurinn er á morgun og viðgleym- um honum að sjálf- sögðu ekki. Hvernig væri að koma elskunni á óvart og elda handa henni rómantískan kvöldverð við kerta- Ijós? Hér á eftir er mín tillaga að þriggja rétta konudagskvöldverði sem hentar vel og er ekki of flókinn. Allar uppskriftir að þessu sinni eru þess vegna ætl- aðar fyrir tvo. Kæru kynbræður, með þessari hugmynd er ég ekki 1 msk. smjör 1 msk. ólífuolía salt og pipar 12 stk. ferskur aspas blanda af fersku salati t.d. lollo rosso. Lambhagasalati, fríse og icbergsalat dressing: 3 msk. jómfrúarólífuolía / tsk. dijonsinnep 'A tsk. sæt soyasósa svartur pipar og salt Hitið smjörið og olíuna saman á pönnu, brúnið hörpuskelfiskinn og rækjuna varlega og kryddið með salti og pipar. Þegar fiskur- inn er nægilega eldaður er hann tekinn af og látinn kólna, sjóðið spergilinn í söltu vatni í 3 mín- útur og setjið strax í kalt vatn. Skolið salatið vel í köldu vatni og þerrið áður en það er rifið niður. Hrærið saman olíu, sinn- Nautalundir með perlulauk, beikoni og sveppum í rauð- ________vínssósu____________ 400 g nautalundir (skornar í tvær steikur) salt og njTnulinn svartur pipar 150 g sveppir (skornir í teninga) 150 g beikon (skorið x ræmur) 100 g perlulaukur (í krukku eða frosin) 2 stk. buff tómatar (ekki ofþroskaðir) 3 dl gott nautasoð (má vera af teningi) 3dl rauðvín 1 til 2 msk. sósujafnari (má sleppa) 1 tsk. hunang 150 g smjör (kalt) Beikonið er brúnað ásamt lauk og sveppum, rauðvíni hellt yfir urnar, kryddið með pipar og steikið á pönnu í u.þ.b tvær mínútur á hvorri hlið. Setjið lok á pönnuna og geymið í 5 til 10 mín. Setjið sósuna á diskinn og dreifið vel úr sveppunum, Iauknum og beikoninu. Setjið steikina á miðjan diskinn og rað- ið tómatlaufunum í kringum steikina, berið fram með bökuð- um kartöflum og ekki skemmir það stemmninguna að drekka gott rauðvín með. Fersk ávaxtasúpa 1 ferskja 'A hunangsmelóna / askja jarðarber 'A askja bláber hindber og eða brómber 8-10 myntulauf það má nota nánast alla ferska ávexti (á stærð við bláberin), skolið berin og blandið öllu saman í glerskál. Saxið myntulaufin smátt og blandið saman við ávextina, hellið sósunni yfir og geymið í kæliskáp í 5 klukku- stundir. Smakkið til og bætið flórsykri við ef þarf. Berið fram vel kalt í fallegri kaldri glerskál og ef til vill með krap-, eða jógúrtís. Hér á einstaklega vel við að drekka kalt freyðivín og skála \áð elskuna í tilefni dags- ins. Góður kaffibolli í lok máltíðar 'A bolli sterkt kaffi 1 tsk. sykur hnífsoddur kanill 'A bolli flóuð mjólk þeyttur ijómi Salat med hörpuskelfiski og rækjum. Nautalundir með perlulauk, beikoni og sveppum í rauðvtnssósu. Fersk ávaxtasúpa. að mælast til þess að þið hættið að færa konunni blóm eða bakk- elsi að morgni konudags, þessi kvöldverður er einungis hugsað- ur sem viðbót við hefðbundnar seremoníur dagsins. Salat með hörpu- skelfiski og rækjum 12 til 16 stk. höqxuskelfiskur 12 til 16 stk. stór rækja ep, soyasósu og smakkið til með salti og pipar. Þetta er allt hægt að gera nokkrum klukkustund- um áður en maturinn er borinn fram, nema skolunin á salatinu sem best er að gera rétt áður en rétturinn er borinn fram og ber- ið salatið fram stax eftir að þið hafið raðað því á diskinn. Raðið sperglinum x' hring frá miðju disksins og raðið síðan rækjunni og skelfiskinum á milli, setjið salatbrúsk á miðjan diskinn og hellið dressingunni yfir. Berið fram með nýbökuðu brauði. og Iátið sjóða í 5 til 10 mínútur við væga suðu. Þá er soðinu bætt saman við og allt soðið í 30 mínútur við væga suðu. Bragð- bætið sósuna með hunangi, salti og pipar áður en hún er jöfnuð með sósujafnaranum og að lokum er smjörinu hrært úti. Látið sósuna ekki sjóða mikið eftir að smjörið er komið út í. Skerið kross í tómatana og sjóðið í hálfa mínútu og kælið strax í köldu vatni. Afltýðið tómatana, hreinsið innan úr og skerið í lauf. Berjið létt á steik- sósa: 'A askja jarðarber 'A askja bláber 50 til 100 g flórsykur safi út 'A sítrónu Byrjið á sósunni: Berin eru slcoluð vel, sett í matvinnsluvél ásamt flórsykri og sítrónusafa og allt maukað vel. Flysjið ferskj- una, melónuna og skerið í bita Hrærið saman kaffið, sykurinn og kanilinn, hellið mjólkinni út í, sprautið þeyttum ijóma ofan á og stráið kanil yfir. Berið fram vel heitt með góðum súkkulaði- mola. Eiginkonur, ástkonur, mæður og aðrar konur til hamingju með daginn á morgun og verði ykkur að góðu. Góða skemtun strákar og gangi ykkur vel. (.J c .. Ó.to \ o. i,f . i i 6Stl>Uk totil V l.Jrf 't.vnin ijtaoA ficifi>'iU3@Hiivt í

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.