Dagur - 21.02.1998, Blaðsíða 12

Dagur - 21.02.1998, Blaðsíða 12
 28 - LAUGARDAGUR 21.FEBRÚAR 1998 MATARLÍFIÐ í LANDINU Ðgguir ■■■■ Bollur, bollur, bollur. Ekki er ráð nema I tíma sé tekið. Bolludagurinn er á mánudaginn. Fmmundan eru bollu- dagur og sprengidagur. Sprengidagunnn erhin eiginlega kjötkveðjuhá- tíð þegarmenn eiga að „eta sigíspreng“. Bolludagurinn bollu- hátíð meðflengingu og „bolluáti“. Saltkjöt og baunir- túkall Baunir I 1 'A kg saltkjöt 2 'A 1 vatn 500 g baunir, 1 pakki 2 laukar 1 rófa 3 gulrætur 2 kartöflur Baunirnar lagðar í bleyti yfir nótt. Þegar þær eru tilbúnar er vatnið hitað, kjötið hreinsað og þvegið, látið í sjóðandi vatnið ásamt baununum og lauknum. Froðan er veidd ofan af, soðið í 35 mín. Grænmetið hreinsað, skorið í bita og látið í, soðið áfram í 20 mín. Baunir II 220 g gular baunir 1M-2 1 vatn 500-750 g saltkjöt 100 g beikon (saxað) 1 Iaukur (saxaður) 150 g gulrófur (skornar í teninga) 100 g gulrætur (skornar í teninga) 100 g blaðlaukur (skorinn í sneiðar) svartur pipar 5 msk. söxuð steinselja Látið baunirnar liggja í bleyti yfir nótt í 'A 1 af vatni, sjóðið í vatninu í 15 mínútur áður en 2 saltkjötsbitum er bætt út f ásamt meira vatni. Sjóðið hina salt- kjötsbitana í sér potti. Sjóðið baunirnar í 1 klst., bætið beikoni og Iauk úti og sjóðið áfram í 10 til 15 mínútur, bætið þá grænmetinu út í og sjóðið í 15 til 20 mínútur, smakkið til með nýmöluðum svörtum pipar. Stráið steinseljunni yfir og berið fram með soðnum kartöflum. Baunir III 200 g baunir 4 sneiðar af beikoni 4 gulrætur 2 rófur hvítkál saltkjöt og nýtt kjöt, um 'A kg Baunirnar eru lagðar f bleyti daginn áður en súpan er elduð. Þegar þær eru tilbúnar þá er suðan látin koma upp á baun- unum. Froðunni fleytt af. Kjötið er sett út í og soðið í klukku- tíma. Grænmetið er sett út í þegar hálftími af suðunni er lið- inn. Bolla, bolla, bolla Bollur I 800 g hveiti 8 msk. sykur 200 g smjörlíki 4 dl mjólk 7 tsk. pressuger _______2 egg 2 tsk. kardimommur Hveiti og sykri er blandað sam- an í skál. Mjólk og smjörlíki hit- að þannig að smjörlíkið bráðni. Gerið leyst upp f vökvanum, passa að hann sé ekki of heitur þá drepst gerið. Allt blandað saman og hrært þar til deigið sleppir skálinni. Látið hefa sig um helming. Hnoðað upp og skipt í 30-40 bita, látið hefa sig aftur í 2-3 tíma. Sett í heitan ofn, 200°C, og látið bakast í 15 mín. Bollur II 'á 1 mjólk 200 g smjör 200 g sykur 100 g ger, 2 pakkar 'A tsk. kardimommur 'A tsk. salt 1 kg hveiti 3 dl rúsínur 1 -2 pakkar súkkat Smjörið er brætt og kulið tekið úr mjólkinni, gerið látið Ieysast upp. Allt annað sett saman við og hrært vel, hnoðað og látið hefast vel. Búnar til bollur sem aftur eru látnar hefast á plöt- unni. Penslaðar með eggi og bakaðar í 250°C heitum ofni í 8 mín. Lægri hiti í blástursofni. ___________Bollur III__________ 100 g smjör eða smjörlíki 1 dl sykur 1 msk. vanillusykur 1 'á dl malaðar möndlur / pk. ger ______________1 egg____________ 1 tsk. kardimommur 500 g hveiti Gerið er leyst upp í ylvolgri FLUGLEIDIR 1'íAwtwi CiLtwb***,

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.