Dagur - 21.02.1998, Síða 13

Dagur - 21.02.1998, Síða 13
LAVGARDAGUR 21. FEBRÚAR 19 9 8 - 29 Ð^ur- f mjólk. Smjör, sykur og vanillu- sykur sett saman \dð, þá möndl- urnar og hveitið. Blandað vel saman og deigið látið hefast í 40 mín. Búnar til bollur og þær látnar hefast í 30 mín. Penslað- ar með egginu og bakaðar á 225°C hita í 12 mín. Vatnsdeigsbollur _________Bolla IV________ 2 dl vatn 100 g smjörlíki 1 tsk. sykur 100 g hveiti salt í hnífsoddi 3 egg Vatn, smjörlíki og sykur er sett í pott og látið sjóða. Hveiti og salti hrært út í og deigið látið kólna. Eggin hrærð út í eitt í einu og hrært kröftuglega. BoII- urnar eru bakaðar á 200°C hita í miðjum ofni í 10-15 mín. og það má alls ekki opna ofninn á meðan. Gott að fylla bollurnar með maukuðum banönum og rjóma eða jafnvel hindberjum. Fallegt að skreyta þær með flór- sykri hrærðum í sítrónusafa eða súkkulaði. Algengast er að búa til bollur úr deiginu en einnig að sniðugt að gera vatnsdeigshring eða jafnvel lengjur úr því. Bolla V l'A dl volgt vatn 50 g smjörlíki örlítið salt 100 g hveiti _____________2-3 egg_____________ 1 tsk. ger Sama aðferð við gerð deigsins og í uppskriftinni að ofan nema gerið er sett út í deigið á eftir eggjunum. Mótaður hringur sem gott er að fylla með súkkulaðibúðingi sem er kældur og þeyttur rjómi settur saman við. Víravirki Allt á þjóöbúninginn Fullorðins kr. 68.100 Stúlkur kr. 44.700 Börn kr. 22.000 Sendi myndalista Guðbjartur Þorleifsson gullsmiður Sími 557 4511 Vor- og sumartísban er komin hjá H&M Rowells # Nýi Hennes & Mauritz vor- og sumarpóstlistinn er kominn. 315 blaðsíður með faliegum fatnaði fyrir alla í fjölskyldunni á góðu verði. og við sendum þér póstTT gegn 350 kr. greiðslu. NYJAR VORUR KOMNAR Kringlunni 7 Um er að ræða skólahúsnæði með mötuneytisað- stöðu, lítilli heimavist, sundlaug og íþróttahúsi, ásamt Gamla-Lundi, sem er gamla heimavistarhúsnæðið. Hitaveita verður lögð í öll húsin í sumar. Stutt í mestu náttúruperlur landsins: Dettifoss, Ás- byrgi, Hljóðakletta og Jökulsárgljúfur að ógleymd- um miðnætursólarhringnum. Tilboð óskast sent fyrir 1. mars á skrifstofu Öxarfjarðarhrepps, Bakkagötu 10, 670 Kópaskeri. 2S00Ö fii ietur aooeTJ *r*v Ráðstefna um forvarnir á Norðurlandi eystra haldinn á Hótel Húsavík fimmtudaginn 26. febrúar 1998 12.00-13.00 Skráning þátttakenda. 13.00-13.15 Ávörp: Ingibjörg Pálmadóttir, heilbrigöis- og tryggingamálaráðherra, Einar Njálsson, bæjarstjóri á Húsavík. 13.15-13.30 ísland án eiturlyfja 2002: Snjólaug Stefánsdóttir, verkefnisstjóri. 13.30- 14.30 Fíkniefnaneysla unglinga: Dr. Þórólfur Þórlindsson, prófessor. 14.30- 14.45 Forvarnastarf á Akureyri: Kristín Sigfúsdóttir, áfengis- og vímuvarnanefnd Akureyrar. 14.45-15.00 Forvarnastarf á Dalvík: Halldór Guðmundsson, félagsmálastjóri á Dalvík. 15.00-15.15 Forvarnastarf á Húsavík: Soffía Gísladóttir, félagsmálastjóri á Húsavík. 15.30- 17.00 Málstofur og kaffi. 17.00-18.00 Niðurstööur frá málstofu og umræður. 18.00 Ráðstefnuslit. Imálstofur jö Samræmdar aðgerðir sveitarfélaga gegn sölu tóbaks og áfengis tll barna og unglínga. Hvaða leiðir eru vænlegar til árangurs? Umsjón: Kristín Sigfúsdóttir, áfengis- og vímuvarnanefnd og foreldraröltið á Akureyri. Hópstjóri: Þorgrímur Þráinsson, framkvæmdastjóri Tóbaksvarnanefndar. Agi og gildismat í uppeldi. Hvernig miölum við jákvæðri sjálfsmynd? Umsjón: Unnur Halldórsdóttir, framkvæmdastjóri Heimilis og skóla. Hópstjóri: Svanfriöur Jónasdóttir, alþingismaður. Hlutverk nemendaverndarráða: Geta nemendaráðin orðiö virkari og markvissari I forvarnastarfi? Umsjón: Sturla Kristjánsson, ráðgjafi. Hópstjóri: Halldór Guðmundsson, félagsmálastjóri á Dalvík. Unglingar og forvarnir. Hverjar eru hugmyndir unglinga um forvarnastarf? Hvað telja þau að þurfi að gera til að koma í veg fyrir fíkniefnaneyslu barna og unglinga? Umsjón: Eirikur Björgvinsson, íþrótta- ogtómstundafulltrúi, Sveinn Hreinsson, tómstundafulltrúi, og Jafningjafræðslan. Jð Ráðstefnustjóri: Anna Sigrún Mlkaelsdóttir, áfenglsvarnanefnd. Ráðstefnan er öltum opin og er þátttaka ókeypis. Eru foreldrar og þeir sem starfa að þarna- og unglingamálum eindregið hvattir til að mæta. Súpa og saiat verður til sölu á kr. 750,- Ráöstefnan er haldin á vegum áætlunarinnar ísland án eiturlyfja 2002 og Húsavíkurbæjar í samstarfi viö önnur sveitarfélög á Norðurlandi eystra, Landssamtökin Heimili og skóla og SÁÁ.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.