Dagur - 11.07.1998, Blaðsíða 9

Dagur - 11.07.1998, Blaðsíða 9
LAUGARDAGUR 11. JÚLÍ 1998 - 25 . r*- arvarnir fyrir ungiinga er smokk- urinn og/eða pillan fyrir ungt fólk í föstum samböndum." Pillan - Hvað er ráðlagt að stelpur byrji ungar á pillunni?Geta stelpur undir sjálfræðisaldri fengið pill- una án samþykkis foreldra? B: „Það er æskilegt að ungt fólk undir 18 ára aldri geti rætt um kynlíf við foreldra sína og leitað ráða m.a. um pilluna. En samkvæmt vinnureglum ætti stelpur undir 18 ára að geta fengið pilluna án samþykkis for- eldra ef þær tala við kvensjúk- dómalækni og það er háð mati hans á andlegum og líkamlegum þroska stelpnanna hvort þær fá pilluna eða ekki.“ H: „Eg er sammála Brynju að það er best að geta rætt við foreldra eða ein- hvern fuliorðinn sem þær treysta, t.d. skólahjúkrunarfræð- ing.“ ótímabærar þimganir - Er algengt að stelpur verði óléttar undir 17?Er algengt að stelpur fari ífóstureyðingu? B: „Það er algengara hér á landi en á hinum Norðurlönd- unum að stúlkur undir 17 ára verði þungaðar en hinsvegar eru ekki nærri því jafn margar stúlk- ur sem fara í fóstureyðingu hér á landi og á Norðurlöndunum." - Hvert á ég að snúa mér við ótímabærri þungun? B: „Ef um ótímabæra þungun er að ræða er best að byrja á að fara til kvensjúkdómalæknis til að staðfesta þungun, eða gera þungunarpróf sem fæst í öllum apótekum, því tíðir geta oft dott- ið niður útaf stressi án þess stúlkan sé ófrísk. Best er þó að geta rætt við foreldra eða ein- hvern fullorðinn sem maður treystir. En þegar enginn heima veit að maður er byrjaður að stunda kynlíf gæti verið gott að tala við skólahjúkrunarfræðing. Hann gæti fundið leið hvernig eigi að tala um þetta heima og hvert eigi að snúa sér. Það þarf að athuga að eftir 12. Hku af meðgöngu er ekki löglegt að fara í fóstureyðingu nema heilsu stúlkunnar sé hætta búin af meðgöngunni og þá þarf að framkalla fæðingu sem getur verið mjög erfið bæði líkamlega og andlega.“ KynsjúJkdómar - Er hægt að sofa hjá aðila með kynsjúkdóm, án þess að smitast? H: „Ef þú notar smokk ættirðu að komast hjá flestum sjúkdómum, en ef þú veist að ákveðinn aðili er með kynsjúkdóm þá sefurðu ekki hjá hon- AIDS.“ Þetta er grundvallamis- skilningur því þegar þú ert að sofa hjá, ertu að sofa hjá öllum sem þessi hefur sofið hjá í gegn- um tíðina. Þú sérð það ekki á einhverjum ungum, sætum strák eða stelpu að hún hafi sof- ið hjá öðrum ungum sætum strák, sem svaf hjá annarri ungri, sætri stelpu, sem svaf hjá fullorðnum manni sem t.d. svaf hjá gleðikonu. Svona getur smit rakið sig, og það sést ekki utan á fólki. Ef þú sefur hjá ei hverj- um án getn- að- ir eru mjög óútreiknanlegir og egglos getur verið mjög misjafnt hjá konum og það krefst hita- mælinga og allavegana tilstands ef eitthvað á að vera að marka þetta. Lykkjan er óæskileg getn- aðarvörn fyrir ungar stúlkur og konur sem ekki hafa átt börn, því lykkjan er aðskotahlutur og þá getur bandi að hafa samfarir á meðan á blæðingum stendur, en ef fólk er ekki í föstu sambandi þá er það ekki mjög gáfulegt, þar sem blóð er smitberi fyrir sjúdóma og sérstaklega HIV veiruna." - Getur limur verið of stór eða of lítill fyrir leggöng konu, hvað gerir maður þá? H: „Leggöng- in laga sig oftast að limnum, en mér heyrist konum, sem ég hef rætt við, að það sé tæknin en ekki stærðin sem skiptir máli. Því það eru bara fyrstu 5-10 sm af Ieggöngum konunnar sem eru kynnæmir og örvast mest. Þegar Iimurinn er mjög stór þarf að fara varlega, því í upphafi sam- faranna eru leggöngin ekki alveg aðlöguð að limnum og það getur verið sársaukafullt.“ - Þegar strákur og stelpa fara heim saman og strákurinn nær honum ekki upp, er stelpan óaðl- aðandi; strákurinn er edrú? H: „Það getur verið óöryggi og svo er spennan orðin það mikil að eitthvað bregst. Ef strák- arnir eru getur stinningin líka brugðist, sérstaklega ef þeir en drengir. Sjálfsfróun er besta leiðin til að læra þekkja líkama sinn. Hvað manni finnst gott og hvað ekki. Stúlka sem hefur aldrei prófað sjálfsfróun veit því kannsld ekki hvað fullnæging er. Fullnæging er mjög auðleikin og karlmaðurinn þarf aldrei að komast að því og því miður Viltu hitta þessa konu getur það gerst að konan hafi öðruhvoru það sem eft- aldrei fengið fullnægingu irerefhún verður áralöngu sambandi. Það er því nokkuð áfall ef/þegar karlmaðurinn kemst að því.“ B: „Það eru margir sem reikna með því að hinn aðillinn eigi að kenna manni hvað manni finnst gott, og læt- aðra ófrísk eftir skyndikynni? ur kröfu á að þeir verði að standa sig. Þetta á ekki bara við um stráka heldur líka fullorðna karl- menn, sérstakalega við skyndikynni ef þeir fara heim með konu sem þá Iangar að sofa hjá en síðan bregst þetta á ör- lagastundu. Þetta eru bara streituviðbrögð og í raun og veru ekkert óeðlilegt. Kannski merki um að maður sé einmitt ekki til- búinn. Konan þarf því ekki að taka þetta til sín.“ Fullnæging - Hvemig geta strákar vitað hvort stelpa gerir sér upp fullnægingu eða ekki? H: „Oft vita stelpur það ekki sjálfar. Mér hefur heyrst að stúlkur stundi minni sjálfsfróun taka ábyrgð á eigin ánægju. Þess vegna er nauðsynlegt að fólk læri svolítið um sjálft sig til að vita hvenær það hafi í raun fengið fullnægingu og geti þá kennt hinum aðilanum inná sig.“ - Getur fullnæging verið mis- munandi hjá karlmönnum? H: „Fullnæging karlmanna getur verið misjöfn, sumir segja að fullnæging sé aldrei eins, þetta er mjög persónubundið." Getnaðarvamir - Nota unglingar smokkinn? H: „Ég er hrædd um að það sé ekki nóg og stundum hef ég heyrt þau segja: „Við þurfum engan smokk, við erum svo ung, það er enginn á okkar aldri með arvarna ertu að sofa hjá öllum sem viðkomandi aðili hefur sof- ið hjá (og nú er ég búin að eyði- leggja kvöldið gjörsamlega fyrir megninu af krökkunum). Ef þú ert á lausu og ert á leiðinni út - notaðu smokkinn.“ - Hver er algengastra getnaðar- vöm unglinga? H: „Óæskilegar getnaðarvarnir fyrir unglinga eru t.d. rofnar samfarir - þegar ungur maður, sem ekki hefur fulla stjórn á sáðlátinu, ætlar að draga liminn út akkúrat á réttu augnabliki þannig að ekkert sæði fari í leggöngin. Þetta hefur nú skilað mörgum einstaklingnum. Síðan er það skolun legganganna eftir samfarir þetta er mjög óörugg getnaðarvörn og engin vörn gegn sýkingum. Öruggu dagarn- alltaf komið sýking sem getur leitt til ófrjósemi.11 - Hverjar eru öruggustu getn- aðarvamimar? H+B: „Öruggusta getnaðar- vörnin er náttúrulega sú að hafa engar samfarir; skírlífi, er ekki bara getnaðarvörn, heldur líka vörn gegn sjúkdómum.“ H: „Smokkurinn er öruggasta getnaðarvörn ungs fólks, bæði gegn þungun og smiti, en þá þarf að nota smokkinn rétt. Smokkurinn þarf að vera settur á áður en til alls kemur, því ef hann er bara settur á rétt fyrir sáðfall, er vörnin gegn sjúkdóm- um farin. Smit verður um leið og limurinn snertir kynfæri kon- unnar og í skyndikynnum er al- mennt ætlast til þess að smokk- urinn sé notaður. Bestu getnað- um. - Hverjir eru algengastu kyn- sjúkdómarnir? H: „Klamydía er algengasti kynsjúkdómurinn á Islandi í dag, en aðrir eru sárasótt, þvag- rásarbólga af öðrum orsökum, linsæri, HTLV 3 veiran eða HIV sem veldur Aids. Klamydía er nokkuð algeng meðal ungs fólks bæði stelpna og stráka og er bakteríusýking sem getur leitt til ófrjósemi beggja kynja sé hún ómeðhöndluð. Strákar geta fengið sviða í þvagrásina við að pissa og getur sársaukinn orðið eins og að pissa rakvélablöðum. Einnig getur komið graftar- kennd útferð. Stelpur eru oftar einkennalausar og þá getur sýk- ingin farið f eggjaleiðara og vald- ið ófrjósemi.“ -RUT

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.