Alþýðublaðið - 03.02.1967, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 03.02.1967, Blaðsíða 1
Föstudagur 3. febrúar 1967 - 48. árg. 28. tbl. - VERÐ 7 KR. Umferöin jókst um 10-20% áriö 1966 árekstur Keykjavík, — SJÓ. All harður árekstur varð um hádegisbilið í gær, er leigubifreið og' fólksbifreið lentu saman á mótum Grensásvegar og Miklu- brautar, Við áreksturinn slasaðist kvenfarþcgi í lcigubifreiðinni. Gerðist þctta með þeim liætti, að leigubifreiðin var á leíð austur Miklubraut og ætlaði að beygja til hægri inn á Grensásveginn, er fólksbifreið kom eftir Grens- Framliald á 15. síðu. REYKJAVÍK - EG. Sidastliðin tíu ár hefur bygg- ingarsjóður verkavMnna lánað rúmlega tvö hundruð milljónir kr. til byggingar verkamannabústaða. Þær íbiiðir, er lán hafa verið veitt út á á þessu tímabili eru samtals 697 talsins, en hæsta lánveitingin var í árslok 1965 89 milljónir, sagði Eggert G. Þorsteinsson fé- lagmálaráðherra í svari við fyrir spurn frá Hannibal Valdimarssyni í sameinuðu þingi í gær. Hannibal spurði í fyrsta lagi hve miklu fé hefði verið úthlutað úr sjóönum 1966 til byggingar verka mannabústaða. Eggert svaraði því til ,að eins og Hannibal vissi væri ekki um árlegar lánveitingar úr þessum sjóði að ræða nema að tak mörkuðu leyti. Frá 1955 hefðu lánveitingarnar verið sem hér seg ir, sagði Eggert: 1955 6,4 milljónir 1956 4,8 milljónir 1957 16,5 milljónir 1958 ekkert 1959 23,6 milljónir 1960 2,2 miljónir 1961 3,4 milljónir 1962 44,3 milljónir 1963 9,6 milljónir 1964 0.6 milljónir 1965 89,0 milljónir Eggert sagði, að á árinu 1964 hefðu verið afgreiddar 24,8 millj ónir króna úr sjóðnum, en ný láns loforð ekki verið gefin lit. í öðru lagi spurði Hannibal hve mikið fé ríkisstjórnin liefði lagt sjóðnum til árið 1966. Því svaraði Eggert, að ríkisstjórnin hefði sam kvæmt framkvæmdaáætlun séð um að sjóðurinn hefði fengið 14,9 milljónir króna. i í þriðja lagi spurði Hannibaí hve miklar tekjur sjóðnum væri tryggðar 1967. Því svaraði féiags málaráðherra þannig, að enn hefði ekki verið gengið frá framkvæmda áætlun, og því ekki hægt á þess ari stundu að upplýsa nákvæmlega hve mikið sjóðurinn mundi liafa til ráðstöfunar 1967. Hann minnti enn fremur á að í hinui stóru lán veitingu, hinni stærstu í sögu sjóðs ins, sem fór fram skömmu fyrir ðramótin 1965 hefði verulegum ' luta af fekjum ársins 1966 verið ' ráðstafað. ★ Hér að ofan er mynd frá óspektum unglinga eftir bítlahljómle^kana í fyrra- kvöld. Á myndinni sjást nokkrír vaskir piltar gera tilraun til að lyfta Volks- Wagenbifreið. Nánari frétt- ir frá hljómleikunum á bls. 2. Pakistanskri flugvél grandað Nýju Delhi 2. 2. (NTB-Reuter) Indversk orrustuflugvél skaut í dag niður pakistanska flugvél, sem Indverjar segja að flogið hafi í indverskri lofthelgi yfir Punjab héraði. Ekki er vitað um afdrif flugmannsins. Útvarpið segir að pakistanska flugvélin, sem var í könnunarflugi hafí verið skotin niður 30 km. Framhald á 15. siðu. Harður Hanoi óttast sovézk kínverska styrjöld Umferðin á helztu aðalvegum hér á landi jókst um 10—20% ár- ! iff 1966 og er þaff lilutfallslega i meiri aukning en varff á innflutn- ingi bifreiffa. Kom þetta fram í skýrelu samgöngumálaráffherra um framkvæmd vegaáæt.lunar 1966, sem hann flutti Alþingi í gær, og áffur hefur veriff vikiff aff hér í blaffinu. Það kom fram af m'áli In'gólfs Jónssonar, samgöngumálaráðherra að 1966 varð hagstæður greiðslu- jöfnuður hjá vegasjóði, sem nam um 2 milljónum króna. Tekjur fóru yfirleitt nokkuð fram úr á- ætlun. Urðu þannig tekjur af ben- zínskatti 4% hærri en ætlað var og tekjur af gúmmígjaldi 7% hærri. Ýmsir - gjaldaliðir urðu talsvert hærri en 1965. Þannig fóru 17 milljónir í sr-.jórrsokstur 1966, en árið 1965 þurfti ekki að verja nema 10 milljónum i snjó-' mokstur. Árið 1966 urðu tekjur vegasjóðs alls 311 milljónir króna sagði ráðherra, og geroi igrein um leið fyrir lánum, sem tekin hafa verið til vegaframkvæmda. Tekjur af vegagjaldi á Reykja- nesbraut árið 1965 voru áætlaöar Framhald á 15. síðu WASHINGTON, 2. febrúar (NTB- Reuter) — Norð'ur-Vietnam óti- ast, aff til vopnaátaka komi milli Kína og Sovétríkjanna meff þeim aíííoiðingum, aff allar vistijr og önnur affstoð' hætti aff berast frá þessum löndum, saglVi Harriscin Salisbury, vararitstjóri „New York Times“, í dag. Salisbury s^araði spumingum vegna skýrslu er hann hefur gef- ið utanrikisnefnd öldungadeildar- innar. Salisbury, sem er fyrsti bandaríski blaðamaðurinn sem heimsótt hefur Norður-Viettnam síðan Bandaríkin flæktust í Viet- namstríðið, sagði að Hanoistjórn Framhald á 15. síðu. Sérstakur fundur um ráðhúsmáiii Reykjavík, EG Aff beiðni Geirs Hallgríms- sonar borgarstjóra var tillögu Bárðar Daníelssonar borgar- fulltrúa Alþýðuflokksins um ráðhúsmá'Jð frestaff og kom hún því ekki til umræffu á borgarstjómarfundinum í gær- dag. Borgarstjóri upplýsti, aff nú innan skamms, — væntanlega siffar í þessum mánuði, mundu teikningar aff ráffhúsi í Tjam- arkrikanum verffa tilbúnar til útboffs. Sagffi borgarstjóri, aff þá mundi haldinn fund ir í ráff húsnefnd með arkitekti'm ráff- hússins, borgarfulltrúum og varaborgarfulltrúum, seni þar yrffi kynnt máliff. Benti borg- arstjóri á, aff eðlilegt væri, aff mál þetta yrffi rætt á svo fjöi- mennum fundi, þvi aff miklar threytiingar hefffu oiffiff á mannaskipan í borgcrstjórn síffan samþykkt var á sínum tíma aff byggja ráfffcúsiff í Tjörninni. 200 milljónir til verka- mannabústaða sl. 10 ár

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.