Alþýðublaðið - 03.02.1967, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 03.02.1967, Blaðsíða 2
 :-x- ;X;.-' i '4 mmmm wB •:::'.:x- Stúdentar vilja friðun Þingvalla ReSkj&Vík, EG Unfræffufundur Stúdentafélags Háskðla íslands uin náttúruvernd, sem naldinn var í Sigtúm síðast- liðiff imiffvikudagskvöld, var fjöl- isóttuq, Á fundinum var samliljóð'a samþykkt ályktun þar sem tekið var undir viff Ferffamálaráff, sem í i; bítlahljómleika | fyrrakvöld voru haldnir hlíómleikar í Austurbæjar- toíói, þar sem fram kómu nöjckrar íslenzkar bítlahljóm svlitir. Hófust iþeir kl. 7 sd. Áheyrendur voru unglingar á aldrinum 12—16 ára. í fyrstu fór allt rólega fram; einstaka vein heyrðist hér og þar um salinn, ,auk mik- ill4 fagnaðarláta að loknu hverju lagi, sem leikið hafði vefið. Hver hljómsveit lék 2-^3 lög, en þegar kom að siaustu hljómsveitinni og þeirri langvinsælústu, var tíminn nær útrunninn. Varð að stöðva flutning hljóm- sveitarinnar eftir að hún hafði aðeins spilað eitt laig. Skipti þá engum togum, að krakkarnir -ærðust og létu öllum illum látum. Meir að segja mun ein stúlka hafa hlaupið upp á senu og ætl- að að faðma einn hljómsveit- armeðiiminn. Lögreglan var til staðar og reyndi að stöðva ólætin. Bættist lög- reglunni liðsauki og tókst um síðir að koma út þeim, er verst létu. Ekki minnkuðu ólætin við Framhald á 15. síðu. í sumar skoraði á hlutaðeigandi stjórnvöld aff láta rífa sumarbú- staffi alla innan þjóffgarffssvæðis- ins og- stöffva allar þær affgerffir Þingvallanefndar, sem líklegar væru til aff spilla þeini verðmæt- um þjóffariimar, sem nefndinni hefffi á sínum tíma veriff faliff aff gæta. Umræffuíundur stúdentanna skoraði ennfremur á Alþingi, aff ffera ráffstafanir til þess aff Þing- völlur verffi friffaffur, svo sem ráff .var fyrir gert meff lögum frá ’28. Eyþór Einarsson náttúrufræð- ingur var frummælandi á umræðu fundinum í Sigtúni. Gaf hann yf- irlit um lagaákvæði um náttúru- vernd hér á landi, skilgreindi hug- takið náttúlruvérnd og nauðsyn hennar í nútíma þjóðfélögum. Kvað liann mikið á vanta, að nægi legt tillit væri tekið til náttúru- verndarsjónarmiða í löggjöf, en kvaðst vona að það stæði til bóta eftir því sem meiri skilningur vaknaði hér á náttúruvernd. Ey- þór gat þess að í námsskrá igagn- fræðaskóla væri tilskilin fræðsla um náttúruvernd, en í kennslu- Frambald á 15. síðu ins og sjaldan hefur þeim fjölgað jafn ört og á síðast- liðnu ári. Norðan við fíug- turninni á Reykjavíkurflug- velli eru óseldir bílar geymd ir og eru þar bílar af mörg- um stærðum og gerðum, bæði amerískir og evrópsk- ir. Myndina tók ljósmyndari blaðsins í gær. Dauðarefsingu mótmælt Melbourne 2. 2. (NTB-Reuter). Efnt var til mótmælaaðgerða ut an við Pentridgefangelsi í Mel- bourne í Ástralíu í dag skömmu áður en taka átti morðingjann Ron ald Ryan af lífi. Stjórnin í Victoria fylki hefur hafnað beiðni um að morðinginn verði náðaður. Um 300 lögreglumenn flugust á víð andstæðinga dauðarefsirigar fyrir utan fangelsið. Fjöldi manns var handtekinn og lögreglan greip til umfangsmikilla varúðarráðstaf ana vegna hótana um að sprengja múra fangelsisins í loft upp. Ótt ast er að hér sé aðeins um að ræða upphaf ennþá víðtækari mót mælaaðgerða og fjölmennt vara lið er haft til taks. Ronald Ryan var dæmdur til dauða fyrir morð á fangaverði. Hann framdi morðið er hann reyndí að flýja úr fangelsinu. Iíann var dæmdur í 9 ára fanglsi fyrir innbrotsþjófnað. sovétflugvélar MOSKVU, 2. febrúar (NTB-Reuter). Sovézka stjórnarmálgagnið „Iz- vestia“ sakaffi í dag Kínverja um aff torvelda ferðir sovézkra flug- véla til Peking_ Blaffiff segir frá alvarlegum atburði er átti sér staff -á flugvellinum í Peking á þriðjudaginn. Þess er ekki getiff um hve margar flugvélar hér hafi veriff aff ræffa. Með flugvélunum ferðuðust sér fræðingar, sem ætluðu til Hanoi. Þegar flugvélarnar lentu kom í Ijós, að safnazt hafði saman múg ur og margmenni sem hrópaði andsovézk slagorð. Kínverjarnir vitnúðu i rit Maos og rægðu sov ézlcu þjóðina, segir „Izvestia". Blaðið segir að farþegarnir hafi neyðzt til að dveljast um borð í flugvélúnum meðan þær fengu Framhald á 15. síðu. Ráðherrar Varsjár- bandðlags á fundi AUSTUR-BERLÍN, 2. febrúar (N TB-Reuter) — Utanríkisráðherr- ar kommúnistalandanna í Austur- Evi-ópu koma saman til fundar I Austur-Berlín á mánudaginn til að reyna aff marka sameiginlega stefnu gagnvart tilraunum Vestur- Þjóffverja til aff bæta sambúðina viff Austur-Evrópulöndin, samkv, áreiffanlegum heimildum í Austur* Berlín í dag. Það efu austur-þýzki kommún- istaleiðtoginn Walter Ulbricht og pólski kommúnistaleiðtoginn Wla- dislaw Gomulka sem lögðu til að fundurinn yrði haldinn. Gomulka er 'áhyiggjufullur vegna þess hvo skjótt Bonnstjórnin hefur unniS fyrsta sigur sinn í baráttunni fyr- ir bættum samskiptum við Aust- ur-Evrópulöndin með samningí þeim er Vestur-Þýzkaland og Rú- menía gerðu með sér fyrir tveim- ur dögum um að stofna til stjórn- málasambands. INNBROT í fyrrinótt var brotizt inn hjá Silla og Valda að Vesturgötu 29 og þaðan stolið 500 kr. í pening- um og 15 kartonum af sígarett- um. Var farið inn um glugga oíg er álitið, að stórt kúbein hafi ver- ið notað við aðgerðir þessar. 2 3. febrúar 1967 --- ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.