Alþýðublaðið - 03.02.1967, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 03.02.1967, Blaðsíða 5
Utvarp Föstudagur 3. febrúar: Fastir liðir samkv. venju. 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 13.30 Víð vinnuna. 14.40 Við, sem beima sitjum. Edda Kvaran les söguna „For tíðin gengur aftur“ eftir Margot Bennett (12). 17.00 Fréttir. Miðaftanstónleikar. Atriði úr óperunni „I Pagliaeci“. 17.40 Útvarpssaga barnanna. 19.30 Kvöldvaka. a) Lestur fomrita: Hrólfs saga Gautrekssonar. Andrés Björnsson les. b) Þjóðhættir og þjóðsögur. Hallfreður Örn Eiríksson . cand. mag. talar um álög á landi, trjám og vötnum. c) Ólafur reið með björgum fram. Jón Ásgeirsson kynnir íslenzk' þjóðlög með aðstoð söngfólks. d) Klaustur í Bæ, Hítardal, Saurbæ og Keldum. Jónas Guðlaugsson fl. erindi. e) Með erlendum skáldum. Guðjón Guðjónsson les eig- in þýðingar á Ijóðum nor- rænna skálda. f) íslenzk sönglög. Guðrún Á. Símonar syngur. 21.40 Víðsjá. 22.00 „Hemingway", ævisögukafl- ar eftir Hotchner. Þórður Örn Sigurðsson menntaskóla kennari les (11). 22.20 Kvöldhljómleikar: Tvö tón- verk eftir Paul Hindemith a) Fimm þættir fyrir strengja sveit op. 44. Hátíðarhljóm- sveitin í Bath leikur, Yehudi Menuhin stjórnar. b) Sinfónían „Die Harmonie der Wélt“ (Samhljómur ver- aldar). Fílharmóníusveitin í Bei’lín leikur; höf. stj. 23.05 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok: LAUGARDAGUR 4. FEBRÚAR: 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádegisútvarp. 13.00 Óskalög jsúklinga. 14.30 Vikan framundan. 15.00 Fréttir. 15.10 Veðrið í vikunni. Páll Berg- þórsson veðurfr. 15.20 Einn á ferð. Gísli J. Ást- þórsson flytur. 16.00 Veðurfregnir. Þetta vil ég heyra. Birgir Sveinsson kennari í Mosfells sveit velur ‘hljómplötur. 17.00 Fréttir. Tómstundaþáttui’ barna og unglinga. Örn Arason flytur. 17.30 Úr myndabók náttúrunnar. In'gimar Öskarsson talar um aldur jurta og dýra. 17.50 Á nótum æskunfnar. Dóra Ingvadóttir og Pétur Stein- grímsson kynna nýjar plötur. 18.20 Veðurfregnir. 18.30 Tilkynningar. 18.55 Dagskrá kvöldsins og veður- fregnir. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 ,,Minningar“, sm'ásaga eftir Friðjón Stefánsson. Höf. les. 19.55 Úr plötuskápnum. Egill Jóns son kynnir ýmiskonar músik. 20.50 „Rauðar rósir“, gamanleikur eftir Benedetti og Horne. 22.30 Fréttir og veðurfregnir. 22.40 Lestur Passíusálma. 22.50 Danslög. 01.00 Dagskrárlok. ★ Eimskipafélag- íslands. Bakka- foss fór frá Húsavík í gær til Rauf arhafnar og Reyðarfjarðár. Brú- arfoss fer frá N.Y. í dag til R- víkur. Dettifoss fór frá K.otka 1. þ.m. til Reykjavíkur. Fjallfoss fór frá Seyðisfirði í gær til Vopna- fjarðar, Siglufjarðar og N.Y. Goða foss fór frá Grimsby í gær til Rotterdam, Hámborgar og Reykja- víkur. Gullfóss kom til Casablanca l. þ.m. fer þaðan í dag til Lissa- bon. Lagarfoss fór 1. þ.m. frá Krist iansand til Reykjavíkur. Mánafoss fór frá Fáskrúðsfirði 30. f.m. til Antwerpen, London og Leith. Reykjafoss kom til Reykjavíkur í gær frá Kéflavfk. Selfoss fór frá Akureyri í gær til Patreksfjarðar og Faxaflóahafna. Skógafoss fór frá Reykjavik 1. þ.m. til Seyðis- fjarðar Raufarhafnar, Hull, Ant- werpen, Rotterdam -. og Hamborg- ar. Tungufoss fór. frá Sauðárkróki í gær til Siglufjarðar, Akureyrar Raufarhafnar, Þórshafnar, Vopna- fjarðar, Norðfjarðar, Eiskifjarðar, Reyðarfjarðar, Fáskrúðsfjarðar og Stöðvarfjarðar. Askja fór frá Ham borg 31. f.m. til Reykjavíkur. Rannö fór frá Stöðvarfirði 27. þ. m. til Klaipeda. Seeadler fór frá London í igær til Hámborgar, Hull og Reykjavíkur. Marietje Böhmer fór 1. þ.m. frá Reykjavík til Akra ness, Seyðisfjarðar, London, Hull og Leith. ★ Skipaútfierð ríkisins. Esja er á Austurla(ndshöfnum á suðurleið. Ilerjólfur er á leið friá Vestmanna eyjum til Reyðarfjarðar. Blikur er á Austu rl andshöfnum á norð- urleið. Árvakur fer frá Reykjavík í dag til Bolungarvíkur og Hijna- flóahafna. ★ Skipadeild SÍS. Amarfell er á Sauðárkróki. Jökulfell fór í gær frá Húsavík til Grimsby. Dísar- fell losar á Austfjörðum. Litlafell kemur til Reykjavíkur í dag. Helgafell lestar á NOrðurlandshöfn Um.StapaféM." fór í gær frá Hafn- arfirði til Austfjarða. Mælifell fór í gær frá Newcastle til íslands. Linde er væntanlégt til Þorláks- hafnar í dág. Flugvélar ★ Loftleiðir hf. Vilhjálmur Stef- ánsson er væntanlegur fúá N.Y. kl. 9.30. Heldur áfram til Luxem- borgar kl. 10.30. Er væntanlegur til baka frá Luxemborg kl. 1.15. Heldur áfram til N.Y. kl. 2.00. Ymislegt •k Sunnukcnur Hafnarfirði. Fund- ur verður. í Góðtemplarahúsinu þriójudaginn 7. febrúar kl. 8.30. Auk venjuulegra fundarstarfa verð ur sýnikennsla á mósaikvinnu og loiCbeiningar um val og með- ferð á snyrtivörum. Félagskonur eru hvattar fil að mæta vel. Nýjar félagskonur velkomnar. — Stjórn- in. ★ Húsmæðrafélag Reykjavíkur. Afmælisfagnaður verður í Þjóð- leikhúskjallaranum miðvikudag- inn 8. febrúar kl. 7. Sameiginlegt borðhald, ræður, söngur o. fl. Að- göngumiðar afhentir í félagsheim- ilinu að Hallveigarstöðum v. Tún- götu laugardaginn 4. febrúar kl. 2-5. Aðalfundur Afengisvarnarnefnd ar kvenna verður haldinn 5. feb. kl. 2 í Aðalstræti 12. Mætum allar. Stjórnin. Minni/igar'kört Flugbjörgunar-: sveitarinnar eru seld í Bókabúð Braga Brynjójfssonar og hjá Sig urði M. Þorsteinssyni Goðheimum 22 sími 32060. Sigurði Waage Laug arásv. 73. s. 34527. Stefáni Bjarna syni Heiðargerði 54, s. 37392, og Magnúsi Þórarinssyni Álfheimum 48 sími 37407. Hafnarfjörður Kvenfélag Fríkirkjusafnaðarins heldur aðalfund þriðjudaginn 7, feb. kl. 8,30 í Alþýðuhúsinu. Kon ur mætið vel. — Stjórnin. ★ Borgarbókasafn Reykjavíkur. Aðalsafnið Þingholtsstræti 29A, sími 12308. Útlánsdeild opin frá kl. 14—22 alla virka daga nema laugardaga kl. 13—16. Lesstofan opin kl. 9—22 alla virka daga nema laugardaga, kl. 9—16. Útibúið Hólmgarði 34 opið alla virka da'ga nema iaugardaga kl. 17—19. Mánudaga er opið fyrir fullorðna til kl. 21. ★ Þjóðminjasafn íslands er opið daglega frá kl. 1.30 — 4. ★ Bókasafn Sálarrannsóknafélags- ins Garðastræti 8 er opið mið- pikudaga kl. 17.30—19. ★ Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74 er opið alla daga nema laugardaga ★ Bókasafn Seltjamarness er op- ið mánudaga kl. 17.15—19 og 20— 22, miðvikudaga kl. 17.15—19. FÖSTUDAGUR 3. febrúar. Kl. 20.00 Fréttir. — 20.25 Munir og minjar. Þáttur í umsjá dr. Kristjáns Eldjárns, þ j óðmin j avarðar. — 20.50 Skemmtiþáttur Lucy Ball. íslenzkan texta gerði Óskar Ingimars- son. — 21.15 í leit að sauðnautum. Mynd þessi er úr flokki kvikmynda, sem fjalla um sérstæðar og sjaldgæfar' tegundir villtra dýra í ýmsum afkimútn jarðar. Ein mynd úr þessum flokki hef ur þegar verið sýnd hér, kvikmyndin frá Alaska. Myndin „í leit að sauðnautum“ gerist í Norður-Noregi, norska hluta Lapplands á Lofoteneyjum og á Svalbarða, en á þessum slóðum er einnig mjög fjöl- breytt fuglalíf. Þulur er Hersteinn Páls son. — 21.45 Dýrlingurinn. Roger Moore leikur aðalhlutverkið Sim on Templar. íslenzkan texta gerði Berg ur Guðnason. — 22.35 Dagskrárlok. Nýr héraðslæknir á Eyrarbakkai Hinn 20 janúar þóknaðisf for- seta íslands að veita Einari Th. Guðmundssyni, héraðslækiii á Bíldudal, héraðslæknisembættið í Eyrarbakkahéraði, frá 1. júní n.k. Embættið var auglýst laust til um- sóknar 13. desember sl., og voru umsækjendur þrír, þeir Einar Th.~ Guðmundsson, héraðslæknir á Bíldudal, Magnús Sigurðsso^, að- stoðarlæknir á Borgarspítalanum í Reykjavík og Vigfús Magnússon, héraðslæknir í Vík í Mýrdal. - , Fjárhagsáætl- un Kópavogs Fjárhagsáætlun Kópavogskaup- staðar var afgreidd á fundi bæjars stjórnar föstudaginn 27. janúar sl. Niðurstöðutölur eru 79,5 milljónir króna. Helztu gjaldaliðir eru: Fé lagsmál, 17 millj. 605 þús., fræðslu . mál 10 milljónir 485 þús.; gatna- og holræsagerð 10,5 milljónir kr. skólabyggingar 10 millj. kr. Tekju liðir .sem stærstir. er, eru iltsvör 60 millj. jöfnunarsjóðsframlag 11 milljónir og aðstöðugjöld 4,8 millj. Skipakomur i ísafjarðarhöfn Árið 1966 voru alls skrásettar 788 skipakomur, samtals 212 þús. nettótonn. Hér eru ekki meðtald- ir allir þeir bátar, sem gerðir eru út frá ísafirði, en þeir eru ekki skráðir í dagbók hafnarinnar. Togarar komu við á ísafirði samtals 218 sinnum, flestir ensk- ir eða 185. 19 þeirra voru vestur- þýzkir, en íslenzkir eru í þriðja sæti með töluna 8. Farþega- og flutningskip komu 251 sinni við á ísafjarðarhöfn á sl. ári, flest þeirra íslenzk eða 223. 15 voru dönsk, 4 norsk, 3 hollenzk og fær- eyzk og eitt rússneskt skip kom þar við. Eins og áður er sagt eru heimabátar ekki taldir með á þess ari skrá, en þar fyrir utan komu innléndir fískibátar þar 260 sinn- um við. Tvisvar komu norskir bát w og einn frá Færeyjum eða alls 263 bátar. 53- sinnum komu ís- lenzk varð- og vitaskip við á ísa- firði og þrisvar þýzk aðstoðar- og skólaskip. Afgreidd voru 6660 tonn af vatni til skipa og báta. Auk hafn- söguskyldra skipaferða, aðstoðaði hafnsögubáturinn 62 skip og báta. Brauðhúsið Laugavegi 126. SMURT BRAUÐ SNITTUR BRAUÐTERTUR SÍMI 24631. 3. febrúar 1967 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ 5

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.