Alþýðublaðið - 03.02.1967, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 03.02.1967, Blaðsíða 11
» Borgarkeppni Reykjavikur og Kaupmannahafnar á morgun Eins og kunnugt er varð HancL- knattleiksráð Reykjavíkur 25 ára sl. sunnudag. í því tilefni verður háð borgarkeppni niilli Reykjavík ur og Kaupmannahafnar á morg un, en leikurinn hefst kl. 5. í liði Kaupmannahafnar eru m.a. sex lið menn úr silfurliði Dana á HM, sem lauk nýlega í Sviþjóð. HKRR gef ur út vandaða leikskrá og meðal fjölmargra fróðlegra greina og upp lýsinga er grein sú, sem hér birt ist og nefnist „Upphaf handknatt leiks á íslandi og.stofnun HKRR.“: Handknattleikur er tiltölulega ung íþrótt. Er hún talin eiga rætur sínar að rekja til Danmerkur og Þýzkalands um síðustu aldamót Var leikurinn í upphafi eingöngu sem 11-manna handknattleikur ó knattspyrnuvöllum og er það álit margra að hann sé runninn frá enska ,,rugby“-leiknum. Hins veg ar er talið að Svíar og Danir hafi orðið einna fyrstir til að leika þann liandknattleik (7 manna lið) sem útbreidur er hérlendis og á stöðugt vaxandi fylgi að fagna erlendis. Svíar og Danir byrjuðu að leika innanhúss á árunum 1911- 12. Innanhúsfeleikurinn er talinn á margan hátt skyldur körfuknatt leiknum bandaríska, sem fyrst var leikinn árið 1891. Fyrstu alþjóðareglurnar í hand knattleik 11 manna voru gefnar úr árið 1934. Á Olympíuleikunum í Berlín 1936 var keppt í hand knattleik (11 manna). í ráði var Aðalfundur Skíða- deildar Vals Skíðadeild knattstpyrnufélagsins Vals hélt aðalfund sinn sl. Mið- vikudagskvöld í félagsheimilinu að Hlíðarenda. Stjórn deildarinnar næsta starfsár er þannig skipuð: Formaður Matthías Steingríms- son, Meðstjórnendur Guðmundur Frímannsson Helgi Loftsson, Krist ín Sigurðardóttir og Salvör Þor- móðsdóttir. Varam.enn: Stefán Hall grímsson og Páll Jörundsson. (að keppa í innanhússknattleik (7 ■ manna), en horfið var frá því sök um þess að alþjóðareglur voru þá : ekki til um 7 manna handknattleik. i Var Svíum og Dönum þá falið að j FH-INGAR Ifóru í gær Lið FH fór áleiðis til Búda) | pest á fimmtudagsmorgun með ( ) Pan Am þotu frá Keflavíkur ( * flugvelli. Myndin er tekin við 'orottförina. Liðið er væntanlegt} >aftur heim með Pan Am 9. febr < >úar. Leikurinn við Honvéd fer( »fram á sunnudag og við mun . um skýra frá úrslitum hans ( )eftir hélgina. semja reglurnar og var endanlega frá þeim gengið árið 1939. Hingað til lands mun leikurinn hafa borizt með Valdimar Sveins björnssyni, íþróttakennara. Hafði hann kynnzt leikum, þegar hann var við nám í Danmörku. Taldi Valdimar leikinn mundu falla ís lendingum vel í geð. Reyndi hann leikinn fyrst í Barnaskólanum í Reykjavík haustið 1921. Valdimar kenndi leikinn á næstu árum í Barnaskóla Reykjavíkur og Hafnar firði, svo og & námskeiðum ÍSÍ uti um land (m.a. á Laugum í Þingeyjarsýslu, Akureyri og Siglu firði.) Fyrsti opinberi kappleikurinn í handknattleik hérlendis fór fram 1928 milli kvennaflokka úr íþrótta félaga Hafnarfjarðar og Ung mennafélagi Reykjavíkur og milli drengja úr Barnaskólanum í Reykjavík og Barnaskóla Hafnar fjarðar. Fóru leikir þessi fram ut anhúss. Vorið 1928 byrjaði Valdimar leik fimiskennslu við Menntaskólann í Reykjavík. Kenndi hann nemend um leikinn og fékk hann brátt byr undir báða vængi. Má með sanni segja, að Menntaskólinn í Reykjavík sé vagga handknatt- leiksins hér á landi og hefur liann þar löngum átt miklum vinsældum að fagna. Utan Reykjavíkur og Hafnarfjarðar mun leikurinn fyrst hafa verið iðkaður að Laugum í Reykjadal og í Vestmannaeyjum, þar sem stúlkur hafa iðkað leik inn frá 1927. íþróttafélögin í Reykjavík gáfu leiknum illt auga í fyrstu, hugðu að hann mundi draga úr áhuga fyrir leikfimi, sem. þá var efst á baugi. Hinsvegar tók íþróttafélag Hafnarf jarðar leiknum fegins hendi og varð það fyrst allra í- þróttafélaga til að taka upp leik inn. Einnig hafa Haukar í Hafnar firði lagt stund á leikinn allt frá stofnun félagsins 1931, fyrst í karlafiokki og seinna í kvennafl. Reykjavíkurfélögin sáu brótt að við leiknum og viðgangi hans varð ei spornað. Tók Valur að iðka leik inn 1931 óg um svipað leyti stúlk ur í KR. Kepptu KR-stúlkurnar m. a. við Akureyrar-stúlkur í norður Frambald á bls 14 stjórnar liði V»Is. <r Valsmótinu lýkur i kvöld Afmælismóti Vals í knattspyrnu innanhúss lýkur í íþróttahöllinni í Laugardal í kvöld, cn keppnin hefst kl. 20,15. Þó að mikill spenn inigur sé meðal íþróttaunnenda um úrslit mótsins er jafnvel enn meiri spenna um „aukaleikinn“, sem verð ur milli Úrvals íþróttafréttamanna og frægustu knattspyrnumanna Vals fyrr og síðar. Spurningin er, tekst gömlu Valsstjörnunum að veita liði íþróttafréttamanna ein hverja keppni? Jafntefli Tyrkja og Spánverja Tyrkland og Spánn gerðu jafn tefli í undankeppni EM i knatt spyrnu á miðvikudag 0:0. Löndin leika í 1. riðli, en auk þeirra leika Eire og Tékkóslóvakia. Spánn hef ur 4 stig eftir þrjái leiki í riðlinum Eire 3 stig í þrem leikjum og Tyrk land 1 stig í tveim leikjum. Tékkó slóvakía hefur engan leik leikið. SMURSTÖÐIN Ssðfúni 4 — Sími 18-2-27 BÐlbm er smurtfúí' fljðtl vg YiiL Stíjmn alliir tegubSÍr ðf stnurolftf Upphaf handknattleiks á íslandi og stofnun HKRR BORGARKEPPNI í HANDKNATTLEIK FORSALA aðgöngumiða að leik REYKJAVÍK — KAUPMANNAHÖFN verður í dag í bókaverzlun Lárusar Blöndal Vesturveri. Verð miða kr. 125.- og fyrir börn kr. 50.-. H. K. R. R. 3. febrúar 1967 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ H

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.