Alþýðublaðið - 03.02.1967, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 03.02.1967, Blaðsíða 12
1 i Sendlingurinn (The Sandpiper) M -G -M and FILMWAYS present EUZABETH TAYLOR RICHARD BURTON EVA MARiE SAINT Bandarísk úrvalsmynd íslenzkur texti. Sýnd kl. 5 og 9. — Greiðvikinn elskhugi — Bráðskemmtileg ný amerísk gamanmynd í litum með Rock Hudson — Leslie Caron — Char les Boyer. Sýnd kl. 5 og 9. ÍSLENZKUR TEXTI. iLia MORGAN, vandræðagripur af versta tagi. (Morgan- a suitable case for treatment) Bráðskemmtileg brezk mynd, sem blandar saman gamni og al vöru á frábæran hátt. Aðalhlutverk: Vanessa Redgrave David Warner Leikstjóri: Karl Reisz. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TÓNABI6 Vegabréf til vítis (Passkort to Hell)_ Hörkuspennandi og vel gerð í- tölsk gamanmynd í litum og Techniscope. George Ardisson Barbara Simons. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börniun innan 16 ára. Ný|a bíó. Úr dagbók ber- bergisþernunnar. (The Diary of a Chambermaid) Tilkomumikil oig afburðavel leik- in frönsk mynd gerð undir stjórn kvikmyndameistarans Luis Bunu- el. Jeanne Moreau Georges Geret Danskir textar. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 41988 Vinnuvélar TIL LEIGU. Leigjum út pússninga-steypu- hrærivélar og hjólbörur. -" Rafknúnir grjót- og múrhamrar með borum og fleygum. Steinborar — Vibratorar. Vátnsdælur o.m.fl. LEIGAN S.F. Sími 23480. Skósólningar Leður-Nælon og Rifflað gummí. Allar sólningar og aðrar viðgerðir afgreiddar með stuttum fyrirvara. Skóvinnustofan Skipholt 70 (Inngangur frá bakhlið). ingóSfs-Café Gömlu dansarnir í kvöld kl. 9 Hljómsveit Jóhannesar Eggertssonar. Baldur Gunnarsson stjórnarr. Aðgöngumiðasala frá kl. 8. — Sími 12826. West Side Story Heimsfræg amerísk stórmynd í litum og Panavision. Natalie Wood Russ Taablyn Endursýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 14 ára. GRÍMA sýnir Ég er afi minn Og Lífsneista í kvöld kl. 9. Aðgöngumiðasala í T.jarnarbæ frá kl. 14 í dag. Sími 15171. skesnmtanalífið REYKJAVÍK, á marga ágæta mat- og sKemmtistaði. Bjóðið unnustunni, eiginkonunni eða gestum á einhvern eftirtalinna staða, eftir því hvort þér viljið horða, dansa -- eða hvort tveggja. NAUST viii Vesturgötu. Bar, mat- salur og músik. Sérstætt umhverfi, sérstakur matur. Sími 17759. ÞJÓÐLEIKHÚSKJALLARINN við Hverf isgötu. Veizlu og fundarsalir -- Gestamóttaka -- Sími 1-96-36. INGÓLFS CAFÉ við Hverfisgötu. - Gömfu og nýju dansarnir. Sími 17826. KLÚBGURINN við Lækjarteig. Mat- ur og dans. ítalski salurinn, veiði- kofinn og fjórir aðrir skemmtisalir. Sími 35355. HÁBÆR. Kínversk restauration. Skólavörðustíg 45. Leifsbar. Opið frá kl. 11 f.h. til 2,30 og 6 e. h. til 11.30. Borðpantanir ( síma 21360. Opið alla daga. LÍDÓ. Resturation. Bar, danssalur cg matur. Hljómsveit Ólafs Gauks. HÓTEL B0RG við Austurvöll. Rest uration, bar og dans í Gyllta saln- um. Sími 11440. HÓTEL L0FTLEIÐIR: BLÓMASALUR, opinn alla daga vik- unnar. VÍKINGASALUR, alla daga nema miðvikudaga, matur, dans og skemmtikraftar eins og augiýst er hverju sinni. Borðpantanirf sfma 22-3-21. CAFETERIA, veitingasalur með sjálfsafgreiðslu opinn alfa daga. RÖÐULL við Nóatún. Matur og dans alla daga. Sími 15237. HÓTEL SAGA. Grillið opið alla daga. Mímis- og Astra bar opið alla daga nema miðvikudaga. Sími 20600 ÞÓRSCAFÉ. Opið á hverju kvöldi SÍMI 23333. 12 3- febrúar 1967 ■- alþýðublaðið íí ÞJÓÐLEIKHÖSID Gaidrakatiinn í Oz LAUGARÁS Sigurður fáfnisbani (Völsungasaga fyrri hlutlt Sýning laugardag kl. 15 Sýning sunnudag kl. 15. «AJá> Sýning laugardag kl. 20. Fáar sýningar eftir. Lukkunddarinn Sýning sunnudag kl. 20. Eins og þér sáið og Jón gamli Sýning Lindarbæ sunnudag kl. 20.30. Aðgnngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. dm [irA REYKJAYÍKíJE Þýzk stórmynd i litum >g Cin emaScope með íslenzkum texta, tekin að nokkru hér á landi sl. sumar við Dyrhólaey, á Sól- heimasandi, við Skógafoss, á Þingvöllum, við Gullfoss og Geysi og í Surtsey. Aðalhlutverk: Sigurður Fáfnisbani — Uw* Bayer Gunnar Gjúkason — Rolí Henn inger Brynhildur Buðladóttir — Kar- in Dors Grímhildur — Maria Marlow. Sýnd kl. 4. 6.30 og 9. KUfebUfeStU^Ur Sýning laugardag kl. 16. Sýning sunnudag kl. 15 Sýning laugardag kl. 20.30. Fjalla-Eyvindup Sýning sunnudag kl. 20.30. UPPSELT. Næstu sýningar fimmtudag og föstudag. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá Id. 14, sími 13191. Eiginmaður að lánl (Good neighbour Sam) íslenzkur texti. Bráðskemmtileg ný amerísk gamanmynd í litum með úrvalg leikurunitm Jack Lemmon, Ro- my Sehneider, Dorothy Provine. Sýnd kl. 5 og 9. Heimsfræg, ný, amerísh stór mynd 1 litum og CinemaSeope fSLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5 og 9. BremsuviíSgerðir o.fl. ^'vsið í Alþýðublaðinu VESTUWÁS H.F. Súðarvogi 30 — Sími 35740.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.