Dagur - 12.09.1998, Page 12
28 - LAUGARDAGUR 12. SEPTEMBER 1998
Dagur
MA TARLÍFIÐ í LANDINU
Lamba
Lambalæri á
franska vísu
1 lambalæri
4 hvítlauksrif
2 msk. ólífuolía
1 tsk. rósmarín
salt og pipar
12 meðalstórar kartöflur
8 gulrætur
4 Iaukar
1 msk. ólífuolía
Snyrtið lærið. Sneiðið hvítlauks-
rifin í báta, skerið litlar raufar í
kjötið beggja vegna á lærinu og
stingið hvítlauknum í raufarnar.
Penslið kjötið með einni mat-
skeið af olíu, rósmaríni salti og
pipar. Setjið lærið í stórt ofnfast
fat eða steikarpott og steikið við
180°C í 30 mínútur. Skerið
kartöflur til helminga eða í stóra
báta, gulrætur í lengjur og Iauka
í báta. Veltið grænmetinu upp
úr einni matskeið af olíu með
salti og pipar og látið kartöflur
og grænmeti umhverfis kjötið.
Setjið lok eða álpappír yfir og
steikið um það bil eina ldukku-
stund eða þar til rétturinn er
hæfílega steiktur. Þeir sem vilja
skorpu á kjötið og grænmetið
geta tekið lokið af síðustu mín-
úturnar og stillt á glóðarsteik-
ingu. (Úr bókinni Af bestu lyst)
Lambapottréttur
1 kg framhryggur, í sneiðum eða
þverhryggjarsneiðar
1 tsk. salt
Á tsk. svartur pipar
2 msk. matarolía
1 msk. sykur
2 msk. hveiti
500 g tómatar eða 1 ds
niðursoðnir
1 msk. tómatmauk
'á tsk. timian
'á tsk. kerfill (má sleppa)
2 lárviðarlauf
1 sellerístilkur
1 hvítlauskrif
7 dl vatn
600 g kartöflur
200 g litlar gulrætur
200 g grænar frosnar baunir
1 tsk. kjötkraftur eða
e.inn teningur
Kryddið kjötið með salti og pip-
ar. Hitið olíu og brúnið kjötið.
Skerið fituna af kjötinu, Iátið
það í pottinn aftur og stráið
sykrinum yfír og Iátið brúnast í
nokkrar mínútur. Stráið hveitinu
yfir kjötið og hrærið í. Skerið
selleríið í sneiðar og hvítlaukinn
í bita. Bætið tómötum, tómat-
mauki, timian, kerfli, lárviðar-
Iaufum, sellerí, hvítlauk og vatni
út í pottinn og hrærið í. Setjið
Iokið á pottinn og látið sjóða við
vægan hita í eina klukkustund.
Skerið kartöflurnar í báta og
bætið þeim í pottinn ásamt gul-
rótunum og sjóðið í 10 mínútur
eða þar til grænmetið er soðið.
Kryddið með kjötkrafti, pipar og
jurtakryddinu. Bætið grænu
baununum útí og gegnhitið þær
áður en rétturinn er borinn
fram. (Úr bókinni Af bestu lyst)
Lambaskankar
Sigga Hall
Lambaskankar eru svolítið út-
undan hjá okkur og kemur það
að nokkru leyti til af því að ekki
þykir gott að þeir séu á lærinu
eftir skurðinn því lærið er best
safaríkt og aðeins Ijósrautt en
skankarnir hins vegar eftir langa
eldun, þannig að kjötið næstum
detti af beinunum. Þessi réttur
er staðfærð útgáfa af ítalska
réttinum „osso buco“ sem er al-
þekktur ítalskur réttur. Svona
útfærður er rétturinn ódýr en
samt fullboðlegur góðum gest-
um.
Lambaskanki Sigga Hall er ítalskur að uppruna en íslenskur að allri gerð samt.
Fyrir fjóra
4-6 lambaskankar (eftir stærð)
3 msk. hveiti
1 msk. ólífuolía
1 msk. smjör
4 skalottulaukar
2- 3 gulrætur
1-2 sellerístilkar
1 dl hvítvín
6 vel þroskaðir tómatar
1 -2 greinar fersk salvía eða 1
tsk. þurrkuð
3- 5 dl kjötsoð
salt og svartur pipar úr kvörn
4-6 hvítlauksgeirar
1 Iítið búnt steinselja
1 sítróna
Veltið skönkunum upp úr hveit-
inu. Bræðið saman ólífuolíuna
og smjörið og brúnið skankana í
því. Saxið laukinn, skerið gul-
ræturnar og selerístöngulinn í
teninga og skerið sveppina í
tvennt eða þrennt. Steikið þetta
í sömu feiti á pönnunni sem
lambaskankamir voru brúnaðir
í. Leysið steikarskófina upp með
hvítvíninu. Skerið tómatana í
sneiðar.
Leggið tómatsneiðarnar í
djúpt eldfast form og brúnaða
lambaskankana þar ofan á,
ásamt Iauknum, gulrótunum,
selleríiinu, sveppunum og
hvítvíninu. Saltið og piprið. Lát-
ið salvíugreinarnar hér og þar
með í formið eða stráið þurrk-
aðri salvíu jafnt yfir. Hellið kjöt-
soðinu yfír og bakið í 130-140
Lambalæri á franska vísu.
Aprikósu
kryddlögur:
350 g Sana apríkósumarmelaði
30 g Dijon sinnep
30 g soja olía
30 g matarolía
10 g hvítlaukssalt
8 g rósmarín
25 gAromat
4 g pipar
Öllu blandað vel saman og Iátið
standa í ísskáp yfir nótt. Lamba-
kjötið smurt vel með krydd-
blönduni og Iátið standa í
ískáp.Smærri steikur og vöðvar í
Öllu blandað vel saman og Iátið
standa í ísskáp yfir nótt. Lamba-
kjötið smurt vel með krydd-
blönduni og látið standa í ískáp.
Smærri steikur og vöðvar í 12
klst. Læri og aðrar stærri steikur
í 48 klst.
Jurtakryddað
lamakjöt
Pensla steikurnar með olíu,
Blanda saman og krydda með til
dæmis:
salti
piparblöndu
rosmarin
gráða heitum ofni í 2/ - 3 tíma.
Ausið kjötsoðinu vel yfír allt
saman inn á milli á meðan þetta
er í ofninum.
Saxið hvítlaukinn og stein-
seljuna saman og raspið börkinn
af sítrónunni saman við. Stráið
þessu jafnt yfír réttinn þegar um
það bil 20 mínútur eru eftir af
bökunartímanum og Iátið bakast
með. Athugið að sósan á að vera
soðsósa og þunnfljótandi. Gott
er að bera þennan
rétt fram með ítölsk-
um hrísgrjónum að
hætti Mílanóbúa.
12 klst. Læri og aðrar stærri
steikur í 48 ldst.
Barbecue kryddlögur:
100 g matarolía
80 g sætt sinnep
50 g soja olía
160 g Hunang
100 g Sana tómatsósa
50 g þúðursykur
Kryddlögur
á kjöt
Best er að geyma
lambakjöt af nýslátr-
uðu vakumpakkað í
kæli (0-4°C) og er þá
geymsluþolið allt að
40 dagar en um það
bil vika ef kjötið er í
heimilispokum eða
öðrum svipuðum
umbúðum.
Lambapottrétturinn þykir með afbrigðum góður.