Dagur - 12.09.1998, Síða 17

Dagur - 12.09.1998, Síða 17
X^MT LAUGARDAGUR 12. SEPTEMBER 1998 - 33 LÍFIÐ í LANDINU giSg&fc Keiko erkominn „heim“. Áfjölmörg- um vinnustöðum lagði fólk niðurvinnu og Jylgdist með útsend- ingu frá komu þessa frægasta hvals allra tíma, rétt einsog að í sjónvarpinu væri úr- slitalandsleikurí handbolta. Táknar sirkusinn breyttan hugsunarhátt íslendinga ísamskipt- um við náttúruna og hverju mun þetta breyta í umræðu um nýtingu hvalastofna? Dagursló á þráðinn til nokkurra þjóðlífsfræð- inga og innti þá álits í þessu sérstæða máli. Verið að gera skepniumi óleik „Eg treysti mér ekki til þess að leggja vitrænt mat á Keiko-mál- ið,“ segir Steinunn Sigurðardótt- ir rithöfundur. „En það er verið að gera skepnunni óleik með þessu hnjaski, hún er varnarlaus þolandi og ég vorkenni henni. Að öðru leyti er þetta Spaug- stofuhátíð og við fjölskyldan hlægjum okkur máttlaus fyrir framan sjónvarpið að þessum vel „Svo mikið er víst að heimkoma Keikós á ekkert skylt við dýravernd, “ segir Steinunn Sigurðardóttir rithöfundur. ijármagnaða farsa.“ - Hún segir að sér hafi þótt sérlega fyndið að heyra Hall Hallssonar ýja að því að Keikó væri bandarískur þegn. Eins væri smellið að heyra talað um þennan þegn sem kæmi til föðurlandsins og myndi ef til vill hitta Ijölskyldu sína eða að minnsta kosti Ijarskylda ætt- ingja. Þetta hefði minnt á barnabókina góðu Pabbi, mamma, börn og bíll. „Svo mikið er víst að heimkoma Keikós á ekkert skylt við dýra- vernd,“ segir Steinunn. „Það læð- ist auðvitað að mér svipuð hugs- un og Halldór Asgrímsson orðaði í fréttum, að mörgum sveltandi bömum mætti bjarga með öllum peningunum sem settir eru í að flytja Keikó nauðugan milli heimsálfa. Annað mál er það að þeir sem hafa getu verða að veija þá sem ekki geta varið sig sjálfir, hvort sem böm eiga í hlut, fólk sem er minnimáttar af einhverri ástæðu, eða þá dýr. Ég lít á dýra- vernd sem göfugan málstað en hann á ekkert skylt við firringu einsog þá að ættleiða dýr.“ Hugsiuiarháttur veiðimaima og safnara Gísli Pálsson forstöðumaður Mannfræðistofnunar Háskóla Islands segir að Keikó-málið endurspegli breyttan hugsunar- hátt, en hann hefur verið að rannsaka Keikó-málið ásamt samstarfsmönnum sínum og stúdentum. „Það hefði verið óhugsandi að sjá atburð sem þennan gerast fyrir 15 til 20 árum. Þá var eingöngu litið á dýr sem auðlind og fólk hugsaði um að hafa í sig og á af þeim. Það er reyndar ekki útilokað að slík sjónarmið megi sætta, þ.e. Keiko hefur hreytt umræð- unni „Ég fagna komu Keikós að mörgu leyti og ætla út í Eyjar með 7 ára syni mínum til að skoða dýrið, sem lék svo vel í myndinni forðum," segir Alf- heiður Ingadóttir, blaðamaður og líffræðingur hjá Náttúru- fræðistofnun íslands. „Keikó hefur þegar breytt hvalaumræð- unni og ég held að með komu hans muni áherslan enn halda áfram að færast frá hvalveiðum yfir í hvalvænni iðnað: hvala- skoðun, ferðamennsku og upp- Skemmtilegar sögur um skepnur og fólk „Keiko-málið er eitt allsheijar grín, þar sem við Islendingar erum fyrst og fremst að henda gaman að bernsku Bandaríkja- manna í þessum efnum. Mér sýnist að þeir einu sem taka þetta mál eitthvað alvarlega séu þeir sem telja sig geta hagnast af komu Keiko,“ segir Kristján Kristjánsson heimspekingur og „Hér hefur lengi tíðkast að setja hesta og hunda á sama stall og menn. En það hefði verið óhugsandi til skamms tíma að þetta ætti við um sjávarspendýr, “ segir Gisli Pálsson forstöðumaður Mannfræði- stofnunar HÍ. „Ég held að fæstir fslendingar líti á Keikó sem náttúrulegt dýr í þess orðs merkingu, “ segir Álfheiður Ingadóttir, blaðamaður og líffræð- ingur. I II ■! ■— „Þeir einu sem taka þetta mál alvar- lega eru þeir sem telja sig geta hagnast afkomu Keiko, “ segir Krist- ján Kristjánsson prófessor og heim- spekingur við Háskólann á Akureyri. að veiða dýr annarsvegar og virða þau sem persónu hinsveg- ar. Hér á landi landi hefur lengi tíðkast að setja hesta og hunda á sama stall og menn. En það hefði verið óhugsandi til skamms tíma að þetta ætti við um villt dýr, þar með talin sjáv- arspendýr," segir Gísli. I mörgum frumstæðum sam- félögum, svo sem í Afríku, Asíu og í Suður-Ameriku, segir Gísli tíðkast að safnarar og veiðimenn geri veiðidýr, sem þeir nýta sér til viðurfæris, að jafningjum sfn- um. Líti á þau sem persónur og hluta af þeim félagsheimi sem þeir sjálfir eru í. „Onnur mjög athyglisverð hlið á þessu máli er hnattvæðingin," lýsingaþjónustu. Þannig gæti hann í raun orðið sú fimm tonna þúfa sem endanlega veltir hvalveiðum út úr myndinni." - Alfheiður segir líka að áhersla í hvalarannsóknum breytist við komu Keikós. Til þessa hefðu hvalir fyrst og fremst verið rann- sakaðir sem veiðistofnar, en nú færu að vakna spurningar um samskiptakerfi hvala, félagskerfi, fjölskyldutengsl og fleira. Einmitt það væri mest spenn- andi við þessi risavöxnu spendýr. „Ég held að fæstir Islendingar líti á Keikó sem náttúrulegt dýr í þess orðs merkingu. Ég held líka að flestir Islendingar geri sér grein fyrir að hann á ekki HHBBIH^HHHHHHHHHHHHHHUBSSSXHflHHIHBHHMHHHBHHHMH prófessor við Háskólann á Akur- eyri. Hann segir að í máli þessu megi líka greina vissa veru- leikafirringu. Bandaríkjamenn dragi sig í hlé frá veruleika líð- andi stundar og gleymi sér yfir fréttum um kvennamál Clintons eða þennan víðfræga háhyrning. A sama tíma sé hungursneið austur í Rússlandi og margir hafi ekki heldur til hnífs og skeiðar í Bandaríkjunum sjálfum. „Annars er ég fullur efasemda um þessa svonefndu umhverf- issiðfræði. í fræðiritum eru nú segir Gísli Pálsson. „Færa má rök fyrir því að mannlegt samfélag hafi tekið á sig nýtt form í kjölfar nýrrar samskiptatækni. Gjarnan er í því sambandi bent á áhrif gervihnattasendinga og tölvu- tækni. Ein afleiðing þessa er að menn skiptast á hugmyndum þvert um heimsbyggðina. I Keikó-málinu má sjá hvemig svipuð stemmning hefur orðið til beggja vegna Atlantshafsins nán- ast án fyrirvara. Það að flytja Keikó hingað til lands og koma honum fyrir í Klettsvík sýnir okk- ur markaðinn að baki þessari starfsemi. Það skýrir að hægt hafi verið að afla þess mikla Ijár- magns sem hefur þurft til þessa.“ fyrir höndum frelsið í faðmi Ijöl- skyldunnar hér við Iand eins og búið er að telja Bandaríkja- mönnum trú um,“ segir Alfheið- ur og bætir við. „Þegar við sjáum hve greiðan aðgang slík blekking á að hugum og hjörtum Banda- ríkjamanna - í krafti fjármagns og fjölmiðlunar - verður manni ljóst hversu langt frá náttúrunni borgarbörnin þar eru komin og hversu blessunarlega ólík þessi samfélög þó eru, Island og Bandaríkin. Sá lærdómur sem við eigum að draga af þessu er að vanda okkur vel í ráðstöfun þess fjármagns sem fylgir Keikó.“ farnar að koma greinar um si< ferðisleg réttindi kartaflna. E vitaskuld hafa kartöflur ekki si; ferðislegar skyldur af neinu ta og því ekki nein réttindi siðfen isleg heldur,“ segir Kxistján. Og hann heldur áfram. „Hér á landi er ekki til nein þróuð umræðu- hefð um siðfræði og stjórnmál og það hefur komið fram í þessu Keiko-máli. Okkur finnst gaman af því að segja skemmtilegar sögur um fólk og skepnur og það hefur líka verið að gerast síðustu daga.“

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.