Dagur - 12.09.1998, Blaðsíða 24

Dagur - 12.09.1998, Blaðsíða 24
LEITAÐU TIL ÞEIRRA SEM NÁÐU ÁRANGRI! Starfsmenn Fjárvangs eru ánægðir með þann góða árangur sem þeir náðu fyrir hönd viðskiptavina sinna á fyrri hluta þessa árs. Frjálsi lífeyrissjóðurinn var með hæstu ávöxtun séreignarlífeyrissjóða; 13% fyrstu 6 mánuði ársins og Almenni hlutabréfasjóðurinn var með hæstu ávöxtun hlutabréfasjóða; 14,1% fyrstu 7 mánuðina. Að auki kom ráðgjöf sér- fræðinga Fjárvangs best út þegar Viðskiptablaðið kannaði ávöxtun byggða á ráðgjöf verðbréfa- fyrirtækjanna í byrjun árs. Fjárvangur er löggilt verðbréfafýrirtæki og þar starfar fólk sem leggur mikinn metnað í fagleg vinnubrögð og hámarks árangurfyrirviðskiptavini sína. Við ætlum okkur að gera enn betur í framtíðinni og ætlum okkur að vera áfram í vinningsliðinu. í hvaða liði ert þú? FJÁRVANGUR LOGGILI VERÐBRÉFAFYHIHTÆKI Laugavegur 170, slmi 540 5060, fax 540 5061, www.fjarvangur.is G0TT FÓIK • SlA

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.