Dagur - 27.03.1999, Blaðsíða 21

Dagur - 27.03.1999, Blaðsíða 21
R A Ð fl U G L V S I l\l G A R á Keflavíkurflugfvelli óskar eftir aá ráða í eftirtalin störf: lumenn VEITINGAHÚS VARNARLIÐSMANNA (Tliree Flags Clulj) Starfssviá • VerLstjórn • Alliliða framreiðslustörf • Þjálf un starfsfólks • F]ölfireytt og krefjandi verkefni Hæfnis kröfur • Iánréttindi eáa starfsreynsla • Verkstjórnarreynsla • Góð framkoma og lipurð í samskiptum • Mjög góð enskukunnátta Varnarliáiá Sumarafleysingar Óskum eftir umsækjendum á skrá vegna sumarafleysinga, s.s. til slökkviliðsstarfa, ýmissa iánaðarstaría, skrifstofustarfa og verkamannastarfa. Tekið verður á móti umsóknum vegna })essara starfa fram eftir sumri, en fyrstu rááningar lieíjast í kyrjun maímánaáar. Núverandi starfsmenn varnarliásins skili umsóknum til starfsmannalialds Vamarliásins. Aárir uinsækjendur skili umsóknum til varnarmálaskrifstofu Utanríkisrááuneytisins, rááningardeild, Brekkustíg 39, 260 Reykjanesliæ, í síáasta lagi 7. apríl 1999. Nánari upplýsingar i síma 421 1973. Bréfsínú 421 5711 Varnarstöðin á Keflavíkurflugvelli er ellefta stærsta byggðarlag landsins. Auk vamarviðbúnaðarins eru þar reknar allar almennar þjónustustofnanir, svosem verslanir, skólar, kirkjur, fjölmiðlar, tómstundastofnanir, veitingahús og skemmtistaðir. Tæplega 900 íslendingar starfa hjá Varnarliðinu auk bandarískra borgara og hermanna. Jafn réttur kynjanna til starfa er mikils virtur. Ókynbundnar starfstýsingar eru fyrír hvert starf og eru þær grundvöllur kerfisbundins starfsmats. Störfþau sem íslendingar vinna hjá Varnarliðinu eru mjög fjölbreytileg. Þar finnast hliðstæður flestra starfa á íslenskum vinnumarkaði auk margra sérhæfðra starfa. islenskt starfsfólk hefur aögang að mjög góðu mötuneyti auk skyndibitastaða. Vinnuveitandi tekur þátt í kostnaði vegna ferða að og frá vinnu. Þjáifun starfsfólks, hérlendis og erlendis, er fastur liður í starfseminni en breytileg eftir störfum. Varnarliðið er reyklaus vinnustaður. Starfsmönnum býðst góð aðstaða til líkamsræktar. FUNDIR ÝMISLEGT |yj Alþýðuflokkurinn Kjördæmisráð Norðurlands Eystra FUNDUR kjördæmisráðs verður haldinn laugardaginn 27. mars á veitingastaðnum Við Pollinn, Akureyri og hefst kl. 14. Allir félagar í Alþýðuflokknum í kjördæminu eiga rétt til fundarsetu. Dagskrá: 1. Tillaga uppstillingarnefndar að framboðslista Samfylkingar lögð fram til afgreiðslu. 2. Önnurmál. Að þessum liðum loknum verður fundinum haldið áfram sameiginlega með kjördæmisráði Alþýðubandalags og öðrum stuðningsmönnum Samfylkingar. Kynnt verður kosninga- stefnuskrá Samfylkingarinnar og skipulag kosningabaráttunnar. Stjórn kjördæmisráðs. BORGARSKIPULAG REYKJAVÍKUR BORGARTÚN 3*105 REYKJAVlK • SlMI 563 2340 • MYNDSENDIR 562 3219 Sóltún 24, s kr if stof u by gg i n g Borgarráð Reykjavíkur samþykkti þann 16. mars 1999 byggingu skrifstofuhúss á lóðinni Sóltún 24. Tillagan var auglýst skv. 1. mgr. 26. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 frá 22. janúar til 19. febrúar 1999. Athugasemdir bárust , tillit var tekið til þeirra við afgreiðslu málsins og hefur það verið sent Skipulagsstofnun til yfirferðar. Þeir sem óska frekari upplýsinga geta snúið sértil Borgarskipulags Reykjavíkur. BORGARSKIPULAG REYKJAVÍKUR BORGARTÚN 3-105 REYKJAViK • SlMI 563 2340 • MYNDSENDIR 562 3219 Skeiðarvogur, undirgöng Fyrir liggur tillaga um gerð undirganga við Skeiðarvog sunnan hringtorgs á gatnamótum Skeiðarvogs og Suður- landsbrautar. Tillagan verður til sýnis í sal Borgar- skipulags og Byggingarfulltrúa í Borgar- túni 3, 1. hæð, virka daga kl. 10:00 - 16:15 frá 29. mars til 20. apríl 1999 Reykjanesbær Auglýsir opna hugmynda- og deiliskipulagssam- keppni um skipulag ofan byggða bæjarins. Samkeppnin er haldin í samvinnu við og samkvæmt samkeppnisreglum Arkitektafélags íslands. Óskað er eftir hugmyndum um samræmda heildar- notkun svæða ofan byggða bæjarins um leið og ásýnd bæjarins séð frá Reykjanesbraut verði bætt. Jafnframt að fá fram tillögur að deiliskipulagi íbúðabyggðar á Grænási og Nikkelsvæði. Rétt til þátttöku hafa félagar í Arkitektafélagi íslands, og aðrir þeir sem hafa heimild til að leggja fram skipu- lagsuppdrætti í samræmi við gildandi skipulagsreglu- gerð, svo og nemendur i arkitektúr. Frestur til að skrá sig til þátttöku er 18. maí 1999. Fulltrúar Reykjanesbæjar í dómnefnd: • Árni Ingi Stefánsson formaður dómnefndar og formaður skipu- lags- og byggingarnefndar Reykjanesbæjar. • Hólmar Tryggvason í skipulags- og byggingarnefnd Reykjanesbæjar. • Valdís Bjarnadóttir arkitekt FAÍ ráðgjafi Reykjanesbæjar í skipulagsmálum. Fulltrúar Arkitektafélags fslands I dómnefnd: • Hildigunnur Haraldsdóttir arkitekt FAl • Richard Ólafur Briem arkitekt FAl Ritari dómnefndar: • Viðar Már Aðalsteinsson byggingarfulltrúi Reykjanesbæjar. Trúnaðarmaður dómnefndar: • Haraldur Helgason arkitekt FAÍ. Skilafrestur er 15. júní 1999. Samkeppnisgögn eru afhent á skrifstofu Arkitektafé- lags íslands að Hafnarstræti 9, 2. Hæð, 101 Reykja- vík milli kl. 09:00-12:00 virka daga. Barnaverndarstofa Leyfi til reksturs heimila og stofn- ana fyrir börn. Barnaverndarstofa vekur athygli á að settar hafa verið nýjar reglur (Stjtíð. B. nr. 401/1998) um leyfi til reksturs heimila og stofnana fyrir börn skv. 1.-3. mgr. 51. gr. barnaverndarlaga nr. 58/1992. Reglurnar taka til hvers konar heimila og stofnana sem reknar eru fyrir börn af einstak- lingum, félagasamtökum og sjálfseignarstofnun- um, þ.m.t. sumardvalarheimili, vistheimili, með- ferðarheimili, hjálparstöðvar og neyðarathvarf. Umsóknir skulu berast Barnaverndarstofu eigi síðar en sex vikum áður en fyrirhuguð starfsemi hefst. www.irisir.is FVRSTUR MED FRÉTTIRNAR

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.