Dagur - 27.03.1999, Blaðsíða 22

Dagur - 27.03.1999, Blaðsíða 22
38- LAUGARDAGUR 27. MARS 1999 SDnyr SMAAUGLYSINGAR Húsnæði í boði Ökukennsla 4 herbergja íbúð, á eyrinni á Akureyri, er til leigu i 3 mán. í senn. Uppl. í símum 566 8666 og GSM 899 1188 Til leigu eða sölu er þriggja herbergja íbúð á Akureyri. Laus strax. Uppl. gefa Svana i síma 482-4037 og 853-7132 eða Guðlaug í síma 461-1807 og 894-0395. Kenni á nýjan Mercedes Benz A-class (litla Benzinn). Útvega öll náms- og prófgögn. Kenni allan daginn, á kvöldin og um helgar. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari Pingvallastræti 18 heimasími 462 3837 GSM 893 3440. Iðnaðarhúsnæði óskast Pennavinir Oska eftir að taka iðnaðarhúsnæði á Akureyri til leigu sem allra fyrst. Uppl. í sima 863 1514. Atvinna óskast____________________ 23ja ára stúlku bráðvantar vinnu strax. Er með stúdentspróf. Nánari upplýsingar í síma461 5152. Pössun____________________________ Er einhver amma á Eyrinni sem vill passa mig á meðan mamma er að vinna? Uppl. í síma 462-3048. Einkamál__________________________ 33ja ára reyklaus karlmaður óskar eftir að kynnast mjög góðri vinkonu sem vill hafa samband reglulega. Margvísleg áhuga- mál. Pað væri mjög gott ef einhver svaraði mér, ég hef mikinn áhuga á að kynnast þér. Nánari upplýsingar í síma 456 4184 í há- deginu og símboði 845 3626. Gisting í Danmörku Bjóðum gistingu í rúmgóðum herbergjum á gömlum bóndabæ aðeins um 6 km frá Billund flugvelli og Legolandi. Uppbúin rúm og morgunverður. Upplýsingar og pantanir gefa Bryndís og Bjarni í síma (0045) 75 88 57 18 eða 20 33 57 18. Fax 75 88 57 19. E-mail bjons- son@get2net.dk. www.come.to/billund. Pantið tímanlega. International Pen Friends, stofnað árið 1967. Útvegar þér a.m.k. 14 jafnaldra pen- navini frá ýmsum löndum. Fáðu umsóknareyðublað. I.P.F., box 4276, 124 Rvk., sími 881 8181. Fundir □ Rún 5999032919 I110 Til sölu Ertu með of háan blóðþrýsting, ofnæmi, meltingarvandamál, of þung/ur eða of grönn/grannur? Við höfum lausnina. Hafðu samband í síma 852-9709. Árnað heilla Bólstrun Bólstrun og viðgerðir. Áklæði og leðurlíki í miklu úrvali. Vönduð vinna. Visa raðgreiðslur. K.B. bólstrun, Strandgötu 39, sími 462 1768. Þessi yngissveinn, Ámi Þór Árnason, verður 12 ára mánudaginn 29. mars nk. L*.v UWÍPB' 0 Kenni á Subaru Legacy. Tímar eftir samkomulagi. Útvega námsgögn. Hjálpa til við endurnýjunarpróf. Ingvar Björnsson ökukennari frá KHÍ Akurgerði 11 b, Akureyri Sími 899 9800 Heimasími 462 5692 *'íS? QIQ Onn’iétiituiGA. oa UuaSíA Trésmiðjan filfo ehf. • óseyri 1q • 603 fikureyri Símí 461 2977 • fax 461 2978 • farsími 85 30908 Takið eftir SAA auglýsir m Unglingar og vímuefna- vandinn. Þórarinn Tvrfingsson, yfir- læknir SÁA, heldur fyrirlestur nk. mánudag, 29. mars, kl. 18:30 í fræðslu- og leiðbeiningarstöð okkar að Glerárgötu 20. Fjallað verður um vimuefnanotkun ungs fólks, þróun þessara mála undanfarið ár og hvernig staðan er í dag, hvaða meðferðar- úrræði eru í boði og hverju þarf að breyta. Allir velkomnir. Aðgangur kr. 500,- SÁÁ, fræðslu- og leiðbeiningastöð, Glerárgötu 20, sími 462 7611. FBA samtökin (fullorðin börn alkó- hólista). Erum með fundi alla sunnudaga kl. 20.30 í AA-húsinu við Strandgötu 21, efri hæð, Ak- ureyri. Leiðbeiningastöð heimilanna, sími 551 2335. Opið frá kl. 9-17 alla virka daga. Mæðrastyrksnefnd Akureyrar, Dalsbraut 1. Flóamarkaður og fataúthlutun alla þriðju- daga kl. 13-18. Parkinsonsfélag Akureyrar og nágrennis, minningarkort fást I Bókabúð Jónasar, Blómabúðinni Akri og Möppudýrinu, Sunnu- hlíð. Fermingar Prentum á fermingarservíettur Gyllum á sálmabækur og kerti Margar gerðir af servíetmm fyrirliggjandi olprent Glerárgötu 24-26 Akureyri s: 462-2844 Fermingar Prentun á fermingarservíettur með myndum af kirkjum, biblíum, kertum o.fl. Erum með myndir af flestum kirkjum landsins. Ýmsar gerðir af servíettum fyrirliggjandi. Gyllum á sálmabækur og kerti. Hlíðarprent Gránufélagsgötu 49 b, Akureyri (gengið inn frá Laufásgötu). Símar 462-3595 og 462-1456. INNRETTINCAR ELDHÚSIHNRÉTTINGAR - BAÐINNRÉTTINGAR - PATASKÁPAR SÝNINGARSALUR ER OPINN FRÁ KL. 9-18 MÁNUDAGA - FÖSTUDAGA , DALSBRAUT 1 - AKUREYRI SIMI 461 1188-FAX 461 1189 VEÐUR -■ Veðrið í dag. Hæg suðaustlæg eða breytileg átt og vlða bjart veður austantil framau af degi. Norðan gola eða kaldi með vesturströndiuni og léttskýjaó, en snjókoma af og til inn til landsins. Þykknar nokkuð upp austantil þegar liður á daginn. Hiti um eða yfir frostmarki sumiantil, en annars frost 0 tíl 7 stig, kaldast i innsveitum norðaustanlands. mti -2 til 4 stig Blönduós Akureyri CCL isa Fðs Lau Þri Mið Fim Fös Þri Mlð Flm Egilsstaðir Boiungarvík rei 1: I i, ...m. aa—aL Fðs Lau Mán Þri Mið Rm Fðs ■\1 \ *V Reykjavík 41 í I Mán Þri Mið Fim sí ílsrf U f m Kirkjubæjarklaustur C) mrr r-15 '„í C) mm ‘10 5" ■ ..jOiJ;^ -5 -o -5* - I 1 a 1 . .... Fðs Lau Mán Þri Mið Rm Fös *s\/ Stykkishólmur í f í n Þri Mið Flm ■'*S\ ^ \ Stórhöfði 41 CCL Ccl I ■ B 1 , t ■ - Þri Mið Fim 44 f f\ mwmm ímm$ | *^\ )J -v Veðurspárit Mán Þri Mið Fim -*A. l 26. 3.1999 Línurit: Lofthiti, spágildi fyrir miðnætti og hádegi. Súlurit: Úrkoma, uppsöfnuð i 12 klst. Vindörvar: Vindur blæs inn að punkti. Vindhraði er táknaður með skástrikum; heilt strik táknar 5 m/s en hálft 2.5 m/s. Þríhyrningur táknar 25 m/s. Dæmi: » táknar norðvestanátt, 7.5 m/s. Færð á vegiun Hálka og háOmWettir voru í gærkvöld víðast hvar á landinu, en góð vetrarfærð fyrir vel búnar bifreiðar, á ölluni aðaUeiðum. SEXTIU OG SEX NORÐUR

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.