Dagur - 27.03.1999, Blaðsíða 9
l>a^wr
LAUGARDAGUR 27. MARS 1999- 25
„Við erum að fara í þetta
framboð á forsendum Samfylk-
ingarinnar, ekki til þess beinlínis
að vinna með einhverjum til-
teknum flokki eftir kosningar.
Eg sé ekki að vinstri-grænir séu
neitt geðþekkari samstarfsaðili
en hinir.“
- Heldurðu að þið eig-
ið eftir að sameinast,
vinstri-grænir og Sam-
fylkingin?
„Eg þori ekkert að
segja um það. Eg sé það
ekki í kortunum en við
erum ekld í neinum slag
við þá. Við erum í slag
við hægri öflin í þjóðfé-
laginu þó að þessir
vinstri-grænir virðist sjá
okkur sem sinn helsta
andstæðing. Það segir
kannski sitt um það
hvort það verði einhver
skyrhræringur úr því í
höfn.“
- Af hverju var Mar-
grét valin talsmaður
Samfylkingarinnar?
„Mér finnst það skyn-
samlegt. Hún hefur Iagt
ýmislegt í sölurnar fyrir
því að ná fram sameig-
inlegu framboði. Hún
er mjög hæfur stjórn-
málamaður. Hún er
kona og við leggjum
mikla áherslu á að gera
hlut kvenna stóran. Eg
taldi sterkast fyrir Sam-
fylkinguna að hún tæki
þetta hlutverk að sér.“
Alþýðubandalagið
hafði komið illa út úr
prófkjörum. Var þetta
ekki spuming um að
halda Samfylkingunni
saman? —
„Það má hafa sína
skoðun á því. Þessi ákvörðun var
ekki gustukaverk. Þetta var
ákvörðun sem ég taldi skynsam-
lega.“
- Ef Margrét hefði ekki orðið
talsmaður Samfylkingarinnar
heldurðu að það hefðu komið
einhverjir frekari brestir t Sam-
fylkinguna?
„Eg veit ekki hvort það hefðu
komið einhveijir frekari brestir.
I svona ferli verða menn að sýna
sínu samstarfsfólki fulla virð-
ingu og sýna að þeir bera hags-
muni Samfylkingarinnar frekar
fyrir brjósti en persónulegan
metnað. Það var mér mjög auð-
velt og Ijúft að taka þessa
ákvörðun."
Ekki hungraður
- Hvert er ykkar forsætisráðherra-
efni?
„Við höfum ekkert rætt það
enda vitum við ekki hvort Sam-
fylkingin kemst í ríkisstjórn eða
ekki, með hverjum eða hvernig
þeir samningar gerast. Forsætis-
ráðherraembættið er eitt af því
sem kemur upp í samningum
flokka í samsteypuríkisstjórn.
Þar er skynsamlegast að Ieggja
ekki fram neinar ófrávíkjanlegar
kröfur fyrir fram svo að við
munum ekki gera það. Ef Sam-
fylkingin fær góða kosningu, að
ég tali ekki um afburða kosn-
inga, þá eru það að sjálfsögðu
skilaboð frá kjósendum um það
hverja þeir vilja sjá í forystu
nýrrar ríkisstjórnar.“
- Myndir þú starfa t ríkisstjóm
undir forystu Jóhönnu Sigurðar-
dóttur?
„Eg hef ekki hugmynd um það.
Eg er ekkert óskaplega hungrað-
ur eftir metorðum en ég hef hins
vegar venjulega gegnt þeim störf-
um sem ég hef verið beðinn um
að gegna og ég mun sjálfsagt
skoða það. Það er ekki aðal
keppikefli mitt að komast inn í
ráðuneyti. Eg er búinn að vera í
þeim mörgum, þekki það og hef
fengið þeim metnaði svalað."
- Ertu að hætta?
„Nei. Þetta er bara ekki gulrót-
in sem dregur mig áfram. Gulrót-
in sem dregur mig áfram er þetta
einstaka tældfæri sem við erum
að fá til að gerbreyta pólitísku
landslagi á íslandi, búa til hreyf-
„Ég vona að hún verði góð, ég
haldi góðri heilsu og fái að
spreyta mig áfram í þeim verk-
um sem ég hef áhuga á. Sam-
fylkingin snýst ekki um framtíð
Sighvats Björgvinssonar heldur
um framtíð jafnaðarstefnu á Is-
landi."
leggur áherslu á að það verði
gert á „jákvæðan hátt“ þar sem
flokkarnir ganga f hina nýju
hreyfingu og leggja eignir sínar
með sér á einhvern þann hátt
sem flokksfólkið er sátt við, ekki
á „neikvæðan hátt“ með því að
Ieggja flokka og flokksfélög nið-
Ég er ansi hræddur um að það hafi verið viiji ýmissa forystumanna í Alþýðubandalaginu, bæði Steingríms, Hjörleifs og Ögmundar, að taka
ekki þátt í þessu samkomulagi, “ segir Sighvatur og telur Kristin H. Gunnarsson sér á parti enda gekk hann í Framsóknarflokkinn.
ingu sem ekki hefur verið til í
meira en mannsaldur og var
drepin í árdaga út af ágreiningi.
Það er sú stóra gulrót sem dregur
mig áffam. Það að
geta skilið slíkt starf
eftir sig er að mfnu
viti það stærsta sem
komið hefur fyrir mig
á mínum pólitíska
ferli og sennilega
hafa ekki aðrir gert
betur."
Verð ekki á
oddinum
- Ingibjörg Sólrún
hefur stundum ver-
ið orðuð við sam-
fylkta vinstri menn.
Heldurðu að for-
ystuliðið breytist
eitthvað d þessum
fjórum árum sem
Itða fram að næstu
kosningum?
„Ef Samfylk-
ingin verður til
sem sjálfstæður
stjórnmálaflokk-
ur þá mun hún
að sjálfsögðu
boða til lands-
fundar með
svipuðum hætti
og flokkar gera.
Þar verður kos-
in hefðbundin
forysta. Hvaða
einstaklingar
þar verða á »
oddinum hef
ég ekki hug-
mynd um. Það
gæti verið ein-
hver af þeim sem
er í forystu núna, það gæti líka
verið nýtt fólk. Ég tek fram sjálf-
ur að ég geri ekki ráð fyrir því að
vera í þvf hlutverki," svarar Sig-
hvatur.
- Hvemig lítur þú á þínafram-
tíð?
Tilbúin í bátana
eftir þrjú ár
Sighvatur telur að kosningamál-
in í vor verði fjögur; auðlinda-
Ekki vill hann nefna neinar töl-
ur en segir að lausa- og vanskila-
skuldirnar séu engar og að ein-
staldingar séu ekki lengur í
ábyrgðum fyrir flokkinn. Alþýðu-
bandalagið verði að klára sínar
skuldir sjálft áður en það gangi
inn í hina nýju hreyfingu.
„Það var ekki auðvelt
fyrir okkur að leysa
þetta. í fyrsta iagi þurft-
um við að taka erfiða
ákvörðun um að Ieggja
Alþýðublaðið niður. í
öðru Iagi þurftum við að
fá fjöldann allan af
flokksfólki til að ganga
inn í styrktarmanna-
samtök til að afla fjár til
að geta rekið þennan
flokk. I þriðja lagi þurft-
um við að gera átak í
fjáröflun til að geta
greitt niður okkar skuld-
ir. Þetta hefur okkur
tekist."
Velvildin enn fyrir
hendi
Eftir flokksþingið fyrir
tveimur og hálfu ári
mældist fylgi Alþýðu-
flokksins 22 prósent í
skoðanakönnunum hjá
Gallup. Sighvatur segir
að eftir flokksþingið
hafi skoðanakannanir
sýnt 38-42 prósenta
stuðning við sameigin-
Iegt framboð vinstri
manna en fyrir síðustu
áramót hafi Samfylking-
in verið komin niður í
16-18 prósent vegna
ýmissa erfiðleika.
„Við leystum öll þessi
erfiðu mál. Framboðs-
listarnir eru nú komnir
málin
sjávarútvegurinn,
há-
/ svona feríi verða menn a ■
Þar S,„ÍZZfZl‘‘?'T,S'Ú'k‘ M“
___ flokksféhnn ____ 9 Frlmannsdottur on
lendið, málefni
fjölskyldunnar, menntamál og
skattamál og málefni aldraðra og
öryrkja. Ef Samfylkingin fær
góða niðurstöðu í kosningunum
verður næsta skrefið að stofna
ný stjórnmálasamtök. Sighvatur
ur. Hann leggur áherslu á að
halda flokksmönnum vel upp-
lýstum og telur að þetta gerist
ekki á einni nóttu, viku eða
mánuði.
„Við verðum að vera tilbúin í
þessa báta
í sveitar-
stjórnar-
kosning-
um eftir
þrjú ár. Þó
að það sé
fullur og já-
kvæður vilji
til að gera
þetta þá
tekur þetta
örugglega
tvö, þrjú
misseri. Við
þurfum að
semja um
sldpulag
nýrra sam-
taka og það
hvernig þessi
félagsaðstaða
leggst inn í
hinn nýja
flokk. Þetta
tekur alltaf
einhver miss-
eri, jafnvel þó
það sé engin
fyrirstaða. Fólk
lætur ekki flytja
sig hreppaflutn-
ingum milli
flokka. Það vill
fá að taka þátt í
því ferli og þeim
ákvörðunum
sjálft."
Fjárhagur A-
flokkanna hefur
talsvert verið í
umræðunni að
undanförnu. Alþýðubandalagið
er skuldum vafið og það hefur
Alþýðuflokkurinn einnig verið.
Sighvatur segir að fjárhagur
flokksins sé nú betri en hann
hafi verið um áratuga skeið.
og sýna að
fram. Þegar það gerðist fór Sam-
fylkingin að Iyftast aftur, mælist
núna í 31-35 prósentum. Það
sýnir einfaldlega að þessi velvild
sem mældist í upphafi er fyrir
hendi. Það er hins vegar engin
trygging fyrir því að við fáum
þessa niðurstöðu í kosningum.
Það er undir okkur sjálfum
komið hvort við getum virkjað
þennan velvilja. Það má eigin-
lega segja að árangurinn sé mjög
mikið undir okkur kominn," seg-
ir hann.
- Hvað er sigur fyrir Samfylk-
inguna?
„Sigur er 31 -32 prósent og þar
yfir. 30-32 prósent er viðunandi.
Undir 30 prósentum er ekki
nógu gott.“
- Hvað myndi það þýða fyrir
Samfylkinguna ef hún fengi tít-
reið t kosningunum?
„Ég tel að ef við náum ekki
upp fyrir 30 prósentin hafi vonir
okkar, sem að Samfylkingunni
standa, ekki ræst.“
- Hvað myndi það þýða?
„Framhaldið yrði sjálfsagt erf-
iðara, það að mynda nýjan
flokk.“
- Hvað ætlarðu að vera lengi í
þessu ströggli áfram?
„Ævi stjórnmálamanns er ekki
mjög örugg. Þegar ég kom inn á
Alþingi 1974 var ég hvað yngst-
ur þingmanna. 1978 kom ný
kynslóð með Vilmundi, Eiði og
svo framvegis. Nú eru þeir allir
farnir. Ég held að nú sé farið að
halla á seinni hlutann.“
- Finnst þér að það sé að koma
tími til að breyta til?
„Ég er alveg eins tilbúinn til
þess en ég ætla að vinna þau
verk sem mér eru falin. Þegar ég
gekk til kosninga síðast átti ég
ekki von á því að þurfa að taka
við keflinu af Jóni Baldvini og
gerði það ekki mjög ánægður en
ég tók þá við ákveðnu verki og
ég ætla að ljúka því. Fyrr en því
er lokið ætla ég ekki að hugsa
um annað.“