Dagur - 27.03.1999, Blaðsíða 23

Dagur - 27.03.1999, Blaðsíða 23
Xk^ur. LAUGARDAGUR 27. MARS 1999 - 39 LÍFIÐ í LANDINU ALMANAK Laugardagur 27. mars 86. dagur ársins- 279 dagar eftir - 12. vika. Sólris kl. 07.05. Sólarlag kl. 20.03. Dagurinn lengist um 7 mín. APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavík í Háaleitis . r.-,. apóteki. Lyfja, Lágmúla5. Opið alla daga vikunnar frá kl. 09-24. Upplýs- ingar um læknis- og lyfjaþjónustueru gefnar i síma 551 8888. Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands er starfrækt um helgar og á stórhá- tíðum. Simsváti 681041. • ’&. .. ' HAFNARFJÖRÐÚÍR: Apótek Norðurbæjar, Miðvangi 41,’ár opið mánud.-föstud. kl. 9-19, laug- ard. kl. 10-14, sunnud., helgidagaog almenna frídaga kl. 10-14 til skiptis . við Hafnarfjarðarapótek. Upplýsingar í símsvara nr. 565 5550. AKUREYRI: Apótekin skiptast á að hafa vakt eina viku i senn. (■, vaktapóteki er opið frákl..9.0O til kl. 19.00 virka daga og á laugardögum frá kl. 13.00 til kl: 17.00. Þessa viku er vaktin í Akureyrarapóteki og er vaktin þar til 29. rhars. Þá tekur við vakt í Stjörnuapóteki. APÓTEK KEFLAVÍKUR: Opið virka dagafrá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga ög almenna frí- daga kl. 10.00-12.00. APÓTEK VESTMANNÁEYJA: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeginu milli kl.-12.30- 14.00. SELFOSS: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnu- dögum kl. 10.00-12.00. AKRANES: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Álaugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.GD-14.0Ó. GARÐABÆR: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00- 14.00. KROSSGATAN Lárétt: 1 skjóöu 5 ólmur 7 áköfu 9 gelti 10 ánægða 12 enduðu 14 ótta 16 krem 17 tæli 18 bakki 19 angur Lóðrétt: 1 svipur 2 hamagangur 3 káf 4 skap 6 rödd 8 úthald 11 vorkenna 13 bragð 15 hrygning LAUSN Á SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 sult 5 eigra 7 klif 9 ál 10 káfar 12 roki 14 fas 16 sáð 17 slétt 18 stó 19 auð Lóðrétt: 1 sekk 2 leif 3 tifar 4 þrá 6 aldið 8 lánast 11 rosta 13 kátu 15 sló GENGIÐ Gengisskráning Seðlabanka íslands 26. mars 1999 Dollari Sterlp. Kan.doll. Dönsk kr. Norsk kr. Fundarg. 71,81000 117,50000 47,64000 10,57500 9,29500 Sænsk kr. 8,76100 Finn.mark 13,21790 Fr. franki 11,98100 Belg.frank. 1,94820 Sv.franki Holl.gyll. Þý. mark Ít.líra Aust.sch. Port.esc. Sp.peseti Jap.jen 49,35000 35,66260 40,18240 ,04059 5,71140 ,39200 ,47230 ,61200 írskt pund 99,78870 XDR 98,44000 XEU 78,59000 GRD ,24200 Kaupg. 71,61000 117,19000 47,49000 10,54500 9,26800 8,73500 13,17690 11,94380 1,94220 49,21000 35,55190 40,05770 ,04046 5,69370 ,39080 ,47080 ,61000 99,47900 98,14000 78,35000 ,24120 Sölug. 72,01000 117,81000 47,79000 10,60500 9,32200 8,78700 13,25890 12,01820 1,95420 49,49000 35,77330 40,30710 ,04072 5,72910 ,39320 ,47380 ,6,1400 100,09840 98,74000 78,83000 , ,24280 og Konurnar Clint ásamt Fransescu dóttur sinni, sem leikur á móti honum í True Crimé. Nýjasta mynd Clint Eastwoods er True Crime, sem hefur fengið afbragðs við- tökur'gagnrýnenda en myndin er tuttugasta og fyrsta myndin sem hann leikstýrir. Mót- leikkona Clints í myndinni er barns- nióður hans Francés Fisher en þau bjuggu saman í rúmvsex ár og skildu um það leýti sem Frances fæddi dóttur þeirra Fransescu. Fransesca litla fer með smáhlut- verk í myndinni og mætti ásamt mömmu sinni við frumsýningu myndarinnar. Þar var Clint að sjálfsögðu ásamt eiginkonu sinni og dóttur sinni Alison af fyrsta hjónabandi. Afár vel fór á með þeim öllum og þarna virtist vera hamingju- söm fjölskylda á ferð. KUBBUR HERSIR Hún læknar sjúk- dóma, hungur og allt illt sem hrjáir mannkynið. ANDRES OND Það er minniepróf á morgun. Ég er vi I um að þú mannet ekki eitt einaeta Ij eíðan þú varet í ekóla? > — DYRAGARÐURINN Vatnsberinn Nú ándar suðrið sæla vindum... bullandi vorgaisi í vatnsberanum og skiptir þá engu hvernig viðrar hið ýtra. Hentu gömlu snjóþrúgunum og skelltu upp sólgleraugunum. f dag dansa allir conga. Fiskarnir . Þú verður hálffúll yfir því í dag að vera ekki vatns- beri. Það er svo magnað stúð á þeim. Hrúturinn Þú leysir Kosovodeiluna í dag með því að hringja (Clinton og segja honum hvernig hægt sé að koma Milosevic fyrir kattanef. Planið gengur í stuttu máli út á það að senda Bruce Willis, Sylvester Stallone eða Van Ðamme til gömlu Júggunn- ar. Þar gætu þeir auðveldlega komist fram hjá lífvörðum og brytjað Milla í spað. Þeir hafa oft gert þetta áður í bíó þegar harðstjórar eru annars vegar og þeim verður ekki skotaskuld úr þessu verkefni. Þess vegna ertu brilljant og væntanlegur viðtakandi friðarverðlauna Nóbels. Ásamt Van Damme kannski? Nautið Nú ber svo við að hrútarnir eru upp- teknir við að koma Milosevic fyrir kattanef og því er pláss þitt og annarra merkja hér fyrir neð- an að mestu uppurið. Verður því ekki fleira sagt hér að sinni. Tvíburarnir Hrússar stálu öllu plássinu. Óstuð en kemur næst. Krabbinn Óstuð í gangi út af hrútunum. Ekkert pláss fyrir spá. Ljónið Búið að skemmileggja fyrir þér. Þú verður að bíða eftir næsta þriðjudegi. Meyjan Hrússar eyðilögðu allt En þeir eru snjallir. Vogin Ekkert pláss Vegna hrúss anna. Sporðdrekif Þú færð ekkert að vita út af hrútunum í dag. Þeir hámuðu í sig allan plásskvótann. Bogmaðurinn Ekkert pláss vegna hrússanna sem eru að bjarga heiminur Steingeitin Ekki í fyrsta skipti sem þú ert sviðinn. I L—

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.