Dagur - 26.02.2000, Blaðsíða 8
24 - LAUGARDAGUR 26. FEBRÚAR 2000
Ugfiptr
„í lögmennsku þarfmaður að vera mjög vel að sér íþeim málum sem maður vinnur með og axla fulla ábyrgð á bæði skrifum sinum og orðum. Með þennan bakgrunn geri ég þá kröfu til sjálfrar mín
að fjalla ekki um mál nema kunnátta og innsýn búi á bak við.“
Jónína Bjart-
marz tók við
þing-
mennsku af
Finni Ingólfs-
syni um sfð-
astliðin ára-
móL Auk þess að vera
þingmaður Framsóknar-
flokksins er hún formað-
ur Landsamtakanna
Heimili og skóli og Fé-
lags kvenna f atvinnu-
rekstri. Hún er lögfræð-
ingur að mennt og hefur
rekið lögfræðistofu
ásamt eiginmanni sín-
um, Pétri Þór Sigurðs-
synl.
- Af hverju gekkstu til fylgis við
Framsóknarflokkinn fremur en
einhvem annan stjórnmdlaflokk?
„Mér finnst rétt að taka það
fram í upphafi að ég hef aldrei
gengið með þingmann í magan-
um, allavega var sú meðganga
mjög stutt. Eftir síðustu alþing-
iskosningar mátti ég eiga von á
því sem varamaður að koma ein-
hvern tíma inn á þing á kjör-
tímabilinu stuttan tíma í einu,
en við það að Finnur Ingólfsson
hvarf til annarra starfa breyttust
auðvitað allar aðstæður mínar
og fyrirætlanir. Eg er skyndilega
orðinn þingmaður í fullu starfi,
sem ég hafði auðvitað ekki gert
nein ráð fýrir. En hvað það val
varðar að ganga til liðs við
Framsóknarflokkinn þá hef ég
oft orðið þess vör að lögfræðing-
um er almennt ætlað að fylgja
Sjálfstæðisflokknum að málurn,
hvernig sem á því stendur, en
annar flokkur en Framsóknar-
flokkurinn kom aldrei til álita
fyrir mig enda fellur hugmynda-
fræði flokksins, stefnumál og
áherslur best að minni lífs- og
samfélagssýn.
Flokkurinn hefur átt stóran
þátt í að skapa þær aðstæður
sem nú ríkja í þjóðfélaginu með
baráttu íyrir margvíslegum nýj-
ungum sem leitt hafa til stór-
stígra framfara og róttækra
breytinga á högum og lífsháttum
fólks. Framsóknarflokkurinn
hafnar öfgum, bæði til hægri og
vinstri, setur manngildi framar
auðgildi og stendur fyrir sam-
vinnu og samábyrgð einstak-
linga, fjölskyldna og þjóðfélags-
ins. Eg er þeirrar skoðunar að
hugmyndafræði Framsóknar-
flokksins, stefna hans og áhersl-
ur eigi jafnvel meira erindi til
fólks í dag en nokkru sinni fyrr
„Flesta þingmenn
dreymir eflaust um
ráðherraembætti til að
geta haft aukin áhrif,
enda fer fólk út í póli-
tík til að hafa áhrifá
framgang góðra mála
og taka virkan þátt í
að móta samfélag
sitt.“
og falli best að Iífs- og samfé-
lagssýn mikils fjölda fólks.“
- Nií var Finnur mjög um-
deildur stjórnmálamaður, hvem-
ig melur þú störf hans?
„Ég held að með tímanum
læri menn að meta Finn og verk
hans betur en margir hafa gert
til þessa. Hann er einn allra
duglegasti stjórnmálamaður sem
ég hef kynnst og sá sem mér
hefur fundist búa yfir víðtæk-
astri þekkingu og innsýn. En
menn eru ekki alltaf dæmdir af
verkum sínum og ekki alltaf
réttlátlega dæmdir.“
- Er það að vera þingmaður
öðruvísi en þú hélst?
„Ég hafði fyrirfram lítið velt
því íyrir mér hvernig væri að
vera þingmaður eða sett mig í
þau spor að sinna því starfi. Ég
hafði þó þá hugmynd að starfið
væri bæði krefjandi og skemmti-
Iegt og mikil vinna ef vel ætti að
vera. Það er ekki ýkja mikið sem
komið hefur mér á óvart í sjálfu
sér. Vinnan er næg, ég sit í
mörgum þingnefndum sem allar