Dagur - 26.02.2000, Blaðsíða 13

Dagur - 26.02.2000, Blaðsíða 13
 LAUGARDAGUR 26. FEBRÚAR 2000 - 29 MATARLÍFÐJ Góður afgangaréttur -fyrir6 Grænmetisafgangar eru góðir í þennan rétt en hér er stungið upp á: 4 miðlungsstórum kartöflum, af- hýddum 2 miðlungsstórum gulrótum 250 g grasker (má sleppa og taka eitthvað í staðinn) 1 holli frystar grænar baunir 1 bolli kál 30 g smjör 2 msk. grænmetisolfa Sjóðið kartöflurnar og stappið þær. Kælið. Skerið niður gulræt- ur og grasker í 2 cm bita. Sjóðið gulrætur, grasker, Iauk, baunir og kál í vatni þangað til það er mjúkt. Látið vatnið renna af. Blandið saman við kartöflum- aukið. Hitið smjör og olíu á steiking- arpönnu og bætið grænmetis- blöndunni út á. Þrýstið henni niður og látið malla á hellu án þess að hræra í. Skerið í sneiðar og snúið sneiðunum við. Eldið þar til sneiðarnar eru hrúnar. Dill og kartöflubrauð Ath. Þarf að sjóða 400 g af kart- öflum fyrir þessa uppskrift. 3 tsk. þurger 1 tsk. sykur 1 /3 bolli volg mjólk 1/3 bolli volgt vatn 3 1/4 bolii hveiti I tsk. salt 30 g smjör 1 bolli kartöflumauk 2 hvítlauksrif 2 msk. ferskt dill Setjið olíu á pönnuna. Blandið saman geri og sykur í lítilli skál, hellið mjólk og vatni yfir og breið- ið yfir. Látið standa á heitum stað í 10 mín. eða þangað til blandan er Iroðukennd. Sigtið hveiti og salt í stóra skál, bætið smjöri og kartöflum út í. Hrærið gerblöndunni, hvítlauki og dilli út í og hnoðið í deig. Hnoðið deigið á hveitiþöktu yfir- borði í 5 mínútur eða þar til deig- ið er teygjukennt. Setjið deigið í olíuborna skál og hyljið. Látið standa á heitum stað í I klst. eða þar til deigið hefur tvöfaldast að stærð. Snúið deiginu létt og hnoðið vel. Mótið deigið í hleif, setjið á pönnu og látið standa á heitum stað í 30 mínútur cða þar til það helur tvöfaldast að stærð. Skerið 3x5 mm rákir í hleifinn. Bakið í heitum ofni í 10 mínútur. Lækkið hitann á miðlungshita og bakið í 30 mínútur eða þar til hleifurinn virðist orðinn góður. Kælið áður en þið berið fram. Spænsk eggjakaka og kartöfluklattar eða kartöflubuff. Kartöfluostakaka með kjúklingasoði. Kartöflubrauð með dilli. P E R L A N tflómalist Hinn árlegi bókamarkaður Félags íslenskra bókaútgefenda stendur nú yfir i Perlunni, Reykjavik, simi 562 9701 og Blómalist Hafnarstræti 26, Akureyri, sími 897 6427. *■ * * ** Bókamarkaður Féiags íslenskra bókaútgefenda i Periunni og á Akurer 1 24. FEBRÚAR TIL 5. MARS Vel yfir Hjá okkur finnur þú m.a. ferðabækur barnabækur • handbækur Ijáð • hestabækur spennusögur • ævisögur myndabækur • ættfræðirit fræðsluefni • spennuefni afþreyingu • skáldskap • skemmtun útivist • dulspeki • tækni landkynningarefni • ferðalög • íþróttir • matreiðslubækur og margt fleira. Bokamarkaourmn stendur aðeins yfir í nokkra daga. Ekki láta þetta k einstaka tækifæri 1 framhiá þér fara. InfóQið&MðCs\ ©iGQð r TIh NTQTh KT FjölmsQÖtu 45 . ggo Akureyri J-t-jlM Íjr.ÍN S: 461 4099 • 852 0761 NÝ BÓNSTÖÐ er tekin til starfa aö Fjölnisgötu 4B Alþrif • Bón • Djúphreinsun Ný og fullkomín taeki sækjum og sendum alla bíla K. JENSEN Opið frá kl. 08:00 - 18:00 Sírni 461 4099

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.