Dagur - 26.02.2000, Blaðsíða 12
28 - LAUGARDAGUR 26. FEBRÚAR 2000
Duga vel í fínasta
íslendingar hafa venju-
lega soðið kartöflur eða
velt upp úr sykri með
sunnudagssteikinni og
látið það duga en góðar
kartöflur geta verið hrá-
efni í fínustu matseld og
jafnvel sætabrauð. Hér
koma nokkrar upp-
skriftir.
Spænsk eggjakaka
■ fyrlr 4-6
1 / bolli ólívuolía
3 miðlungsstórar kartöflur,
afbýddar og skornar
í þunnar sneiðar
1 miðlungsstór laukur,
skorinn niður
6 egg þeytt létt.
Uitið olíu í pönnu, bætið kart-
öflunum út í og steikið undir
loki í 1 5 mínútur. Hrærið í öðru
bvoru og gætið þess að kartött-
urnar brenni ekki. Bætið Iauki
út og látið malla þar til þetta er
orðið mjúkt. Síið olíuna Irá en
geymið I msk. af henni. Kælið.
Setjið kartöflublönduna og
egg í skál. Hitið olíuna á pönnu,
bætið kartöflublöndunni út í,
látið malla í 2 mínútur eða
þangað til eggjakakan er orðin
léttbrún.
Færið eggjakökuna varlega
upp á disk og snúið svo hinni
hliðinni á pönnuna í 2 mínútur
eða þar til hún er komin með
brúnan lit. Kælið í 20 mínútur
áður en þið berið fram.
Kryddaðar kartöflukökur
- fyrir 4
3 miðlungs kartöflur, afbýddar
og saxaðar niður
2 eggjarauður
2 msk. ferskt kóríander
4 skalottulaukar, saxaðir
'á bolli parmesanostur
Á bolii cheddar ostur
1 hvítlauksrif
2 msk. ólívuolía
I kryddblönduna:
I msk. ólívuolía
1 lítill laukur, niðurskorinn
2 tsk. sykur
2 paprikur
2 tsk. vínedik
1 tsk. ferskt timjan
1 tsk. ferskt óreganó
Sjóðið kartöflurnar þar til þær
eru orðnar mjúkar og hreinsið
þær í köldu vatni. Látið vatnið
renna af þeim og maukið þær.
Blandið saman kartöflum,
eggjarauðum, kóríander,
skalottulauk, osti og hvítlauk í
skál. Blandið vel saman.
Setjið hveiti á hendurnar og
mótið síðan blönduna í átta
buff. Veltið buffunum upp úr
hveiti og hristið alll aukamjöl
Kartöflusúpa með lauk.
síðan af þeim. Hitið olíu á
pönnu, setjið kartöfluklattana á
pönnuna og brúnið á báðum
hliðum.
Kryddblandan:
Hitið olíu á pönnu, bætið Iauk
og sykri út á og hrærið þar til
laukurinn hefur brúnast. Skerið
paprikurnar niður og grillið með
hýðið með upp og takið það svo
af þegar það er farið að dökkna.
Skerið paprikurnar í þunnar
lengjur. Blandið saman lauk,
paprikum, vínedik og jurtum í
skál. Setjið plastþynnu eða lok
yfir og setjið í ísskáp.
Kartöflusúpa
- fyrir 8
1 msk. ólfvuolía
2 miðlungsstórir laukar, niður-
skornir
5 nriðlungs kartöflur, afbýddar
og skornar smátt
1,5 I kjúklingasoð
300 ml rjómi
Hitið olíu á piinnu, bætið lauk
út í og hrærið í þangað til hann
er orðinn mjúkur. Bætið kartöfl-
um og soði út á, látið sjóða án
loks í 20 mínútur eða þangað til
kartöflurnar eru mjúkar. Blandið
saman öllum efnivið í súpuna
nema rjóma og bætið út í, að
síðustu er rjómanum hellt út í
og suðunni náð upp. Hrærið í
öðru hvoru.
Kartöflu- og
kjúMíugaostakaka
- fyrir 6 - 8
I poki af léttsöltuðum kartöflu-
flögum
Smjör
fersk steinselja
2 msk. ostur
Fylling:
1 boili kartöflumús
1/3 bolli sýrður rjómi
250 g rjómaostur
______________3 cgg______________
% bolli niðurskorið kjúklingakjöt
8 ólivur, niðurskornar
'A bolli góður ostur
3 skalottulaukar, niðurskornir
'A bolli sólþurrkaðir tómatar,
niðurskornir
Blandið vel saman kartöflu-
ttögur, smjör, steinselju og ost í
skál. Þrýstið blöndunni vel í
form og hellið svo fyllingunni út
á. Baki á millihita í ofni í 1 klst.
eða þar til kakan er brún. Látið
standa í 10 mínútur áður en
kakan er tckin úr forminu. Berið
hana fram heita eða kalda.
Fyllingin:
Þeytið saman kartöflur, rjóma,
rjómaosti og eggjum í miðlungs-
stóra skál þangað til þetta er
orðið sæmilega létt. Hrærið af-
ganginum saman við.
Gómsætur kartöfluréttur.
Kartöflupizza
-fyrlr4
3 litlar kartöflur, afhýddar
Pizzadeig:
2 tsk. þurrger
I tsk. sykur
2 msk. létt ólívuolía
/ bolli volgt vatn
'A laukur, niðurskorinn
2 bollar hveiti
1 hvítlauksrif
1/2 tsk. salt
1 bolli kjúklingasoð
1 / bolli mozzarella ostur
Laukar:
l'A msk. létt ólívuolía
16 Iitlir laukar, niðurskornir
1 msk. sykur
1 msk. vínedik
Berið olíu/smjörlíki á pizzu-
pönnu. Skerið kartöflurnar í 1 cm
teninga. Hitið olíuna, bætið kart-
öttunum út á, lauk og hvítlauk og
hrærið í þar til laukurinn er
mjúkur. Bætið soði og náið upp
suðu. Setjíð lokið á og Iækkið hit-
ann í 30 mínútur eða þar til kart-
öflurnar eru mjúkar. Kælið.
Setjið kartöllublönduna á
pizzudeigið og setjið lauk og ost
ofan á. Bakið í ofni í 25 mínútur.
Pizzudeigið:
Setjið ger og sykur í skál og
hrærið vatni saman við. Síið
hveiti og salt í aðra skál, bætið
gerblöndunni saman við og
hnoðið í deig í ca 10 mínútur
eða þangað til það er mjukt og
teygjukennt. Rúllið deiginu út
þangað til það passar á pönn-
una.
Laukarnir:
Hitið olíu á pönnu, bætið lauk
út á og hrærið þangað til þeir
eru mjúkir. Bætið sykur og vín-
edik út á og látið malla. Hrærið í
öðru hvoru.