Dagur - 08.04.2000, Blaðsíða 21

Dagur - 08.04.2000, Blaðsíða 21
LAUGARDAGVR 8. APRtL 2000 - 37 RAÐAUGLÝSINGAR Ú T B 0 B UTBOÐ "i F.h. Orkuveitu Reykjavíkur, Gatnamálastjóra og Landssíma (slands er óskað eftir tilboði í verkið:“Endurnýjun gangstétta og veitukerfa 4. áfangi 2000, Heiðargerði og Rauðagerði". Endurnýja skal dreifikerfi hitaveitu, rafveitu og síma og gangstéttir í Heiðargerði og Rauðagerði. Helstu magntölur eru: 3.060 m 4.900 m 30.000 m 8.600 m 1.200 m2 3.350 m2 1.350 m2 Útboðsgögn fást á skrifstofu okkar gegn 15.000 kr. skilatryggingu. Opnun tilboða: 18. apríl 2000 kl. 11:00, á sama stað. Linnkaupastofnun REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 - Pósthólf 878 - 121 Reykjavík - Sími 552 5800 Bréfsími 562 2616/561 1120. Netfang: isr@rhus.rvk.is Veffang: www.reykjavik.is/innkaupastofnun - 660169-4079 F U N D I R Skurðlengd: Lengd hitaveitulagna: Strengjalagnir: Lagning ídráttaröra: Hellulögn: Steyptar stéttar: Malbikun: i" I sóknarhug Ef væri ég sá sem^ ætti ad selja ímynd Eyjafjarðarsvæðisins? Hádegisverðarfundur með Einari Karli Haraldssyni, forstöðumanni almenningstengsla GSP - Gæðamiðlunar og Ómari Ragnarssyni, fréttamanni á sjónvarpinu á Fiðlaranum, Skipagötu 14 Miðvikudaginn 12. apríl frá 12:00 tii 13:00 Hverskonar ímynd vilja þeir selja? Hvað þurfa heimamenn að laga til að selja þá ímynd? Hvernig ættu þeir að móta þá ímynd? Hafa Akureyri og Eyjafjörður sömu ímyndina? Um hvað snýst ímynd? Þetta, og ýmislegt fleira, munu Einar Karl fjalla um i og Ómar fjalla fundarmanna: i og svara spurmngum Verð: kr. 1.000 (léttur hádegisverður innifalinn) Allir velkomnir Sktáning hjá Atvinnuþróunarfélagi Eyjafjarðar i síma 461-2740 eða E-mail benedikt@afe.is A ÍL © HASKÓUNN !h í A AKumnrra T I L B 0 B Listamenn athugið Gilfélagið auglýsir eftir umsóknum um dvöl í gestavinnustofu félagsins og Akureyrarbæjar að Kaupvangsstræti 23 á Akureyri. Húsnæðið er samtals 60 m2 að flatarmáli; eldhús, svefnherbergi, baðherbergi og um 30 m2 vinnustofa. Gestavinnustofan er búin nauðsynlegasta húsbúnaði. Vinnustofunni er úthlutað í 1 -3 mánuði í senn, endurgjaldslaust. Gilfélagið starfrækir einnig fjölnotasalina Ketilhúsið og Deigluna og því möguleikar á sýningahaldi í tengslum við dvölina. Umsóknarfrestur fyrir árið 2001 er til 1. júní 2000 og úthlutað verður 1. ágúst nk. Umsóknareyðublöð og frekari upplýsingar fást á skrifstofu Gilfélagsins. Einnig fást umsóknareyðublöð á skrifstofu SÍM, Klapparstíg 25-27, 101 Reykjavík. Úthlutunarnefndin. STYRKIR ; lljS^ Barnamenningarsjóður Auglýst eftir umsóknum um styrki úr sjóðnum Meginhlutverk sjóösins er að styrkja verkefni á sviði barnamenningar. Til barnamenningar teljast verkefni á sviði lista og menningar sem unnin eru fyrir börn og/eða með virkri þátttöku barna. Á yfirstandandi ári hefur sjóðurinn 2,5 millj. kr. til ráðstöfunar. Umsóknareyðublöð fást hjá menntamálaráðuneytinu. ítarlegar umsóknir skulu berast menntamálaráðuneytinu, Sölvhólsgötu 4, 150 Reykjavík, fyrir 3. maí 2000. Stjórn Barnamenningarsjóðs 4. apríl 2000 Skemmtun Kór eldri borgara Akureyri heldur almenna skemmtun í Húsi eldri borgara, Lundargötu 7, Akureyri, sunnudaginn 9. apríl nk. kl.15.00. Fjölbreytt skemmtidagskrá. Kórsöngur. Dúettar. Stjórnandi: Guðjón Pálsson. Gamanmál. Happdrætti. Kaffihlaðborð og dans. Veislustjóri verður séra Birgir Snæbjörnsson. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Aðgangur kr. 1000.- Nefndin. J A R Ð I R i Landbúnaðarráðuneytið Jarðir til ábúðar/leigu Hjá jarðadeild landbúnaðarráðuneytisins eru jörðin Akursel laus til ábúðar/leigu frá komandi fardögum. Á jörðinni er ræktun 7 ha og gamlar byggingar í mismunandi ástandi. Hlunnindi eru reki og veiðiréttur í Brunná. Nánari upplýsingar eru veittar í síma 560-9750, mánudaga til föstudaga kl. 13 — 15. Umsóknareyðublöð fást í afgreiðslu landbúnaðarráðuneytisins og einnig á heimasíðu ráðuneytisins sem nálgast má á slóðinni http://www.stjr.is. Umsóknir berist jarðadeild landbúnaðarráðuneytisins, Sölvhólsgötu 7, 150 Reykjavík eigi síðar en 25. apríl 2000. Landbúnaðarráðuneytinu 7. apríl 2000. STYBKIB 8|VÍf Menntamálaráðuneytið Styrkir til háskólanáms á Ítalíu ítölsk stjórnvöld bjóða fram styrk handa Islendingum til háskólanáms á Ítalíu námsárið 2000-2001. Styrkurinn er einkum ætlaður til framhaldsnáms eða rannsókna við háskóla að loknu háskólaprófi eða til náms við listaháskóla. Styrkfjárhæðin nemur 1.500.000 lírum á mánuði. Umsóknir um styrkinn, ásamt staðfestum afritum prófskírteina og meðmælum, skulu sendar menntamálaráðuneytinu, Sölvhólsgötu 4, 150 Reykjavík, fyrir 5. maí nk. á sérstökum umsóknareyðublöðum sem þar fást. Menntamálaráðuneytið, 7. apríl 2000. www.mrn.stjr.is BAGSKR/Í Vetraríþróttamiðstöð íslands Vetra ríþrótta hátíð ÍSÍ 2000 á Akureyri. Dagskrá helgarinnar 8. - 9. apríl 2000 Laugardagur 8. apríl: Ferðafélag Akureyrar: Skíðaganga við Mývatn. Mæting í Strandgötu 23 kl. 9.00. Hlíðarfjall: Kl. 13.00 Kynning á skíðaskotfimi við efra gönguhús. Kaupvangsstræti 1: (Fuji húsið) Gengið inn að sunnan. Kl. 16.00 Sýning á útbúnaði stúlknanna sem gengu yfir Grænlandsjökul, Everestfara og Suðurpólsfara. Grænlandsfararnir Þórey Gylfadóttir og Anna María Geirsdóttir eru með fyrirlestur og myndasýningu frá ferð "íslenskra kvenna yfir Grænlandsjökul" kl. 16 á sama stað. i

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.