Dagur


Dagur - 29.09.2000, Qupperneq 14

Dagur - 29.09.2000, Qupperneq 14
14- FÖSTUDAGVR 29SEPTEMBER 2000 ro^tr SMflAUGLYSINGAR Húsnæði óskast Fjögra manna reyklaus og reglusöm fjölskylda óskar eftir að leigja góða íbúð eða hús á Akureyri. Leiga til styttri tíma engin fyrirstaða. Skilvísar greiðslur og góð umgengni. Upplýsingar I síma 894 8063 Blaðakona á Degi óskar eftir að taka á leigu 2-3 herbergja íbúð í Vesturbæ Reykjavíkur eða miðborg. Skilvísum greiðs- lum og góðri umgegni heiti. Meðmæli ef óskað er. Upplýsingar í 5628669. Einstæð móðir með eitt barn óskar eftir 2-3ja herb. íbúð á Akureyri. Uppl. í síma 460 6110 milli kl. 16 og 20. Athugiði __________________________ Viltu léttast hratt og örugglega, en borða ennþá uppáhalds matinn þinn? Misstu 1.kg. á viku! FRI SÝNISHORN! Hringdu núna í síma: 552-4513 eða skoðaðu: www.heilsuverslun.is Árnað heilla! Jóhann Slgurðsson, Húsasmiðameistari, Lönguhlíð 12, Akureyri, verður níutíu ára 2. október. I tilefni þess tekur hann á móti gestum í Safnaðarheimili Glesárkirkju, laugardaginn 30. september, milli klukkan 15 og 18. www.visir.is FYftSTUR MEB FRÉTTIBNAR Afmæli_________________________ Vignir Sveinsson, Tungusíðu 29. Akureyri. í tilefni þess tekur hann á móti gestum í félagsheimilinu Lóni, laugardaginn 30. september kl. 20. Innilegar þakkir sendum viö öllum þeim er sýndu okkur hlýhug og samúð við andlát og útför eiginnanns míns, föður okkar, tengdaföður og afa, JÓNS SIGURGEIRSSONAR frá Helluvaði. Ragnhildur Jónsdóttir, Jón Gauti Jónsson, Helga Pálína Brynjólfsdóttir, Geirfinnur Jónsson, Hlíf Sigurjónsdóttir, Sólveig Anna Jónsdóttir, Edward Frederiksen, Herdís Jónsdóttir, Steef van Oosterhout og barnabörn. Utfararskreytingar kistuskreytingar, krossar, kransar, blómaskreytingar, blómvendir, Sími 461 5444 Glerárgata 28. Akureyri Býflugan ogblómið EHF Litla Kaffistofan Tryggvabraut 14 Sími 461 3000 Akureyri Venjulegur heimilismatur í hádeginu virka daga BRYGGJUSVÆÐI Á bryggjum verður oft launhált vegna vatns eða ísingar. Ökum hægt á bryggjum! mÉUMFERÐAR \ VJ RÁÐ Ist JÖRNUSPÁ Vatnsberinn Farðu varlega í viðskiptum á næstunni. Það eru víða Ijón í vegi og snákar á snösum. Fiskarnir Þú verður ekki næsti forseti ASÍ. Fortíð þín hjá STASI verður þér fjötur um fót. Hrúturinn Það er veisla framundan. Þar hittirðu mann- eskju sem á eftir að hafa mikil áhrif á líf þitt. Nautið Þú er kynlegur kvistur í þjóð- garðinum og mjög á skjön við annan gróður. En þú ert meira áberandi fyrir vikið. Tvíburarnir Þú ert búinn að fá jólagjöfina í ár en veist bara ekki af því. Krabbinn Skelltu þér á héraðsmótið í frjálsum. Þar falla bændur aldrei á lyfjapróf- um en fella hins vegar allir byrj- unarhæð. Ljónið Málverkið í stof- unni hjá þér er falsað. Það er eftir Jón bíld- skera en ekki Picasso. Meyjan Gæsaveiðin á eftir að ganga brösuglega. Þú skýtur hund í óskilum. Vogin Horfðu glaður um öxl. Axlar- Björn er hættur að elta þig aftur- genginn. Sporðdrekinn Heimasíðan þín vekur heimsat- hygli norður á Lofoten. Til ham- ingju! Bogamaðurinn Þú hellir óvart kóki yfir gömlu Borgundarhólms- klukkuna, en hafðu ekki áhyggjur. Allt gengur betur með kók. Steingeitin Tíminn er af- stæður og þú ert rangstæður sem því nemur. Og það er dómarinn Einstein sem sýnir þér gula spjaldið eftir tímatökuna. LIF OG LIST MARGRÉT BÓASDÓTTIR Aldrei alþr eyingarb ókineimtir „Undanfarið hef ég verið að lesa skáldsöguna Töllakirkju eftir Ólaf Gunnarsson,“ segir Mar- grét Bóasdóttir söngkona og kórstjóri. „Þetta er saga úr Reykjavíkurlífinu um miðja öldina og segir þar frá Sigurbirni Helgasyni arikitekt - og m.a. komið inn á byggingu Hallgrímskirkju. En ég tek fram að ég er ekki kominn nógu langt í bókinni svo ég geti sagt vel til um efni hennar. Nýlega las ég bókina Saga Iitla trés, sem er saga drengs af indjánaættum er elst upp hjá ömmu sinni og afa. Þarna er fjallað um líf og Iifnaðarhætti indjána og þær aðstæður sem þeir máttu búa við. Þýðing Gyrðis Elíassonar á þessari bók er frábær. En allra helst les ég þýskar bækur, því það er helst á ferðalögum mínum þangað út, sem eru alltaf nokkuð reglulega, sem mér gefst tfmi til að lesa í bók; þá einkum í flugvélum og lestum. Eg les aldrei af- þreyingarbókmenntir - ég fæ enga ánægju út úr lélegum bókum.“ Allra helst á Badi „Eg er nýkomin heim frá Finnlandi þar sem ég var á kirkjutónlistarráðstefnu og náði jafn- framt að komast á marga góða tónleika. Einnig keypti ég nokkra geisladiska, meðal annars með Tapiola-kórnum sem er tvímæla- laust þekktasti og fremsti bama- og ung- lingakórinn þar í landi. Það er stórkostlegur kór, með afskaplega eðlilega og áreynslulausa. Þetta hef ég mikið verið að hlusta á síð- ustu dagana sem og disk með finnsku altsöngkonunni Moniku Groop, sem syngur bæði kirkju- og óperutónlist. Þegar ég þarf að slaka á finnst mér gott að bregða diskum með gítartónlist í geisla- spilarann og einkum verða þá fyrir valinu þessir íslensku snilling- ar okkar; t.d Arnaldur Arnarson og Pétur Jónasson. En allra helst hlusta ég á Bach, - sem er tvímælalaust meistari allra meistara." Hinn eilifi ómur enskunnar „Sárasjaldan horfi ég á sjónvarp. Það er einna helst að ég gefi mér stundum einhverja stund til þess að horfa á góðar grínmyndir með sonum mínum. Og svo horfi ég reyndar einstaka sinnum á fréttirnar. En það sem ég hef verið að grípa í nú að undanförnu er að horfa á upptökur á sjónvarpsútsendinum frá tónleikunum í sumar á 250 ára ártíð Bachs. Þetta er rétt tæpur sólarhringur af efni, einstaklega vönduðu og góðu. Mér finnst rétt að Sjónvarp- ið fái hrós fyrir að bjóða okkur uppá þetta efni, það er ekki alltaf hægt að lofa dagskrá þess. Og annað sem mér þótti reyndar ágætt við þessa tónleika voru kynningarnar; að heyra talað á þýsku - en það er nokkuð sem sjaldan gerist í dag og hinn eilífi ómur enskunnar forheimskar okkur.“ Bgehgib Gengisskráning Seölabanka i'slands 28. september 2000 Dollari 82,64 83,1 82,87 Sterlp. 121,29 121,93 121,61 Kan.doll. 55,15 55,51 55,33 Dönsk kr. 9,801 9,857 9,829 Norsk kr. 9,123 9,175 9,149 Sænsk kr. 8,584 8,634 8,609 Finn.mark 12,3 12,3766 12,3383 Fr. franki 11,149 11,2184 11,1837 Belg.frank 1,8129 1,8241 1,8185 Sv.franki 47,93 48,19 48,06 Holl.gyll. 33,186 33,3926 33,2893 Þý. mark 37,392 37,6248 37,5084 Ít.líra 0,03777 0,03801 0,03789 Aust.sch. 5,3148 5,3478 5,3313 Port.esc. 0,3648 0,367 0,3659 Sp.peseti 0,4395 0,4423 0,4409 Jap.jen 0,7669 0,7719 0,7694 írskt pund 92,8589 93,4371 93,148 GRD 0,2155 0,2169 0,2162 XDR 107,42 108,08 107,75 EUR 73,13 73,59 73,36 ■krossgátan Lárétt: 1 kropps 5 bál 7 æviskeið 9 gelt 10 hlífðarfat 12munnur 14 lík 16málmur 17ástundun 18 fífl 19bók Lóðrétt: 1 púar 2 gisna 3 lélegt 4 beygju 6farvegurinn 8 döpur 11 snáði 13 mjúki 15 látbragð Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 haft 2 gröf 3 gerla 4 flá 6 andar 8jafnan f1 aumum 13 lúri 15dug Lóðrétt: 1 haft 2 gröf 3 gerla 4 flá 6 and- ar 8jafnan 11 aumum 13 lúri 15dug

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.