Dagur - 29.09.2000, Side 20
18- FÖSTVDAGIJR 29. SEPTF. MBF. R 2000
Sýslumaöurinn á Akureyri
Hafnarstræti 107, 600 Akureyri,
s: 462 6900
UPPBOÐ
Framhald uppboös á eftirfarandi
eignum veröur háö á þeim sjálfum,
sem hér segir:
Hafnarstræti 18, 1. hæö, Akureyri,
þingl. eig. Guömundur Þorgilsson,
geröarbeiöandi Sýslumaöurinn á
Akureyri, miövikudaginn 4.
október 2000 kl. 10:00.
Hafnarstræti 86. íb. 01-03-01,
rishæö, Akureyri, þingl. eig.
Hannes Elfar Hartmannsson,
geröarbeiöandi Vátryggingafélag
Islands hf., miövikudaginn 4.
október 2000 kl. 11:00.
Hjallalundur 20, 0205, Akureyri,
þingl. eig. Bylgja Jóhannesdóttir
og Eggert Snorri Ólafsson, gerðar-
beiöandi (búöarlánasjóöur,
miövikudaginn 4. október kl.
11:30.
Hrafnagilsstræti 23, Akureyri,
þingl. eig. Helga Haraldsdóttir og
Kjartan Kolbeinsson, gerðar-
beiöendur Búnaðarbanki Islands
hf., Bæjarverk efh., íslandsbanki
hf., Landsbakni íslands hf. og
Lífeyrissjóður verslunarmanna,
miðvikudaginn 4. október kl.
13:30.
Hrísar, Eyjafjarðarsveit, þingl. eig.
Sveinbjörn Halldórsson, gerðar-
beiöendur Búnaöarbanki Islands
hf., Byggðastofnun og Lánasjóöur
landbúnaöarins, miövikudaginn 4.
október 2000 kl. 15:15.
Höfn 11, Svalbarösstrandarhreppi,
talinn eig. Sóffía Friðriksdóttir,
geröarbeiöandi Sýslumaöurinn á
Akureyri, miövikudaginn 4.
október 2000 kl. 16:00.
Klapparstígur 17, Hauganesi,
Dalvíkurbyggð, þingl. eig.
Ingíbjörg Siguröardóttir, gerðar-
beiðandi íbúðarlánasjóöur,
þriöjudaginn 3. október 2000 kl.
11:30.
Land úr Efri-Sandvík, Grímsey,
þingl. eig. Haraldur Jóhannsson,
geröarbeiöandi Sýslumaöurinn á
Akureyri, fimmtudaginn 5. október
2000 kl. 13:35.
Norðurgata 16, e.h. aö vestan,
Akureyri, þingl. eig. Kristín Inga
Hilmarsdóttir og Jóhann Geirsson,
geröarbeiöandi íbúöarlánasjóöur,
miövikudaginn 4. október 2000 kl.
14:00.
Sandskeiö 27, ásamt vélum,
tækjum og öðrum iðnaðaráh.
Dalvfkurbyggö, þingl. eig.
Steypustöö Dalvíkur ehf., geröar-
beiöandi Fjárfestingabanki atvin-
nul. hf., þriöjudaginn 3. október
2000 kl. 11:00,
Skessugil 13, 0202, íb. á 2. hæö til
hægri, Akureyri, þingl. eig. Þrb.
Spretts ehf., gerðarbeiðendur
Akureyrarkaupstaður og Byko hf.,
miövikudaginn 4. október 2000 kl.
10:30.
Svarfaðarbraut 32,
Dalvíkurbyggð, þingl. eig. Vignir
Þór Hailgrímsson, geröarbeiöandi
íbúöarlánasjóöur, þriöjudaginn 3.
október 2000 kl. 10.30.
Sýslumaðurinn á Akureyri
28. september 2000
Harpa Ævarrsdóttir ftr.
BORGARSKIFULAG REYKJAVIKUR
BORGARTÚN 3 • 105 REYKJAVlK • SlMI 563 2340 • MYNDSENDIR 562 3219
Auglýsing um breytingu á
aðalskipulagi í Reykjavík
Vesturlandsvegur/Suðurlandsvegur
í samræmi við 18. gr. skipulags- og byggingarlaga nr.
73/1997 er hér með auglýst til kynningar tillaga að
breytingu á Aðalskipulagi Reykjavíkur 1996-2016.
Breytingin felst í því að athafnasvæði á mótum
Vesturlandsvegar og Suðurlandsvegar er stækkað
um 2 ha til suðurs inn á útivistarsvæði til sérstakra
nota. Austurendi athafnasvæðisins minnkar en
útivistarsvæði til sérstakra nota stækkar sem því
nemur. Lega stofnstíga og reiðstíga um
útivistarsvæði til sérstakra nota er breytt og gerð
undirgöng fyrir reiðstíg. Stofnstígur eftir
hitaveitustokk sunnan Vesturlandsvegar færist
norður fyrir Vesturlandsveg.
Tillagan liggur frammi í sal Borgarskipulags og
Byggingarfulltrúa Reykjavíkur, Borgartúni 3, 1. hæð
virka daga kl. 10:00 - 16:00 frá 29. september til 27.
október 2000.
Ábendingum og athugasemdum skal skila skriflega til
Borgarskipulags Reykjavíkur fyrir 10. nóvember
2000.
Þeir sem ekki gera athugasemdir við tillöguna innan
tilskilins frests, teljast samþykkir.
__________________________________________________
Sýslumaöurinn á Akureyri
Hafnarstræti 107, 600 Akureyri,
s: 462 6900
UPPB0Ð
Framhaid uppboös á eftirfarandi
eign veröur háö á skrifstofu embæt-
tisins aö Hafnarstræti 107, Akureyri,
sem hér segir:
Hrólfur EA (7438), þíngl. eig.
Sjóferðir ehf., gerðarbeiðendur
Byggðastofnun og Vélaverkstæði
Dalvíkur ehf., miövikudaginn 4.
október 2000 kl. 09:30.
Sýslumaðurinn á Akureyri
28. september 2000
Harpa Ævarrsdóttir ftr.
Frá Krabbameinsfélagi Akureyrar og nágrennis:
Laugardaginn 30. september verður
HEILSUGANGA félagsins á eftirtöldum stöðum:
Akureyri: Skráning við Eyjafjarðarbrýr
Dalvík: Skráning við Sundlaugina
Ólafsfjörður: Skráning við Gagnfræðaskólannj
Grenivík: Skráning við Jónsbúð
Hrísey: Skráning við Sundlaugina
Grímsey: Skráning við Félagsheimilið
Fnjóskadalur: Skráning við Illugastaði.
GANGAN HEFST KL. 11.00
Markmið HEILSUGÖNGUNAR er að hvetja fólk á
öllum aldri til að njóta þeirrar ánægju sem fylgir
heilsurækt. Ekkert þátttökugjald er og vegalengd er
frjáls. Þátttakendur eru beðnir að skrá nöfn sín í bók á
hverjum stað.
Árleg fjáröflun félagsins verður helgina 6.-8.
október nk. Og að þessu sinni verða seld
barmmerki og pennar með merki félagsins.
Vinsamlega takið vel á móti sölufólki okkar.
Skrifstofa félagsins að Glerárgöu 24 er opin
mánudaga til fimmtudaga frá kl. 10-14.
Sími á skrifstofunni er 461 1470 og er hægt að skilja
eftir skilaboð á símsvara utan opnunartíma.
„Stuðningur ykkar er okkar vopn”
i