Dagur - 13.10.2000, Blaðsíða 8

Dagur - 13.10.2000, Blaðsíða 8
8- FÖSTUDAGUR 13. OKTÓBF.R 2000 SMÁTT OG STÓRT UMSJÓN: SIGURDOR SIGURDÓRSSON sigurdor@ff.is Að leita að sjálfum sér Eitt mesta grín sem komið hefur upp hér á landi hin síðari ár eru pappalöggurn- ar sem hengdar hafa verið upp á staura meðfram Keflavíkurveginum og eiga að ógna ökumönnum svo að þeir dragi úr hraðanum og ald á 90 km. hraða eftir þessum ágæta vegi. En svo gerðist það strax lyrstu nóttina eftir að pappalögg- urnar voru komnar upp að þremur þeirra var stolið. Það vill svo til að myndin af pappalöggunni er af hinum ágæta rannsóknarlögreglumanni og leikara, Þóri Steingrímssyni. Hann er reffilcgur á þessum myndum og því eðlilegt að kven- kynið ásælist myndina af Þóri. En nú velta menn þvf fyrir sér hvort rannsóknar- lögreglan ætlar ekki að rannsaka þjófnaðinn á pappalöggunum þremur og hvort Þóri verður ekki falinn rannsóknin og þar með væri hann kominn í þá skemmti- legu en sjaldgæfu stöðu að leita að sjálfum sér! „Að ganga fram hjá konunum og velja eina karlinn sem stóð þeim að baki í þekkingu og þjálfun, er glópska ef ekki brot á jafnrétt- islögum. Dóms- málaráðherra hef- ur reist sjálfum sér níðstöng, sem lengi mun hátt bera í sögu jafn- rétti sbaráttunnar." Sverrir Hcrmann- son alþingismaður um ráðningu Arna Kolbeinssonar sem hæstaréttardómara. Þagnar aldrei Á fjóroungsþingi Vestfjarða voru mætt- ir þingmenn kjördæmisins auk nokk- urra þingmanna annarra kjördæma. Það er siður þingmanna Vestljarða á þessum fjórðungsþingum að enginn þeirra taki til máls nema 1. þingmaður kjördæmisins og tali þá fyrir hönd þeir- ra allra. Nú vildi svo til að Jón Bjarna- son þingmaður úr Norðurlandi vestra var staddur á fjórðungsþinginu og vildi taka til máls. Honum var sagt frá hinni óskrifuðu reglu. Jón tók samt til máls og þá orti Sighvatur Björgvinsson: Aldrei getur þessi maður þagað, það er orðið leiðigjamt að vonum. Eins og vél sem engin gelur lagað, alltaf stendur bunan út tír honum. Sighvatur Björgvirtsson. Þá sprakk þmgheimiir I umræðum utan dagskrár á Alþingi á dögunum, um flug- samgöngur innanlands, skaut stjórnarandstaðan nokkuð fast á Sjálfstæðisflokkinn sem farið hefur með samgöngu- ráðuneytið samfellt í ein 10 ár. Guðmundi Hallvarðssyni þingmanni llokksins þótti ómaklega vegið að sínum flokki og samgönguráðherrum hans. Hann sagði að samgönguráð- herrar flokksins hefðu staðið sig með hinum mestu ágætum bæði Halldór Blöndal og Sturla Blöndal... Þá sprakk þing- heimur úr hlátri og Guðmundur líka en leiðrétti sig. Sá eini sem ekld hló var Sturla Böðvarsson. Guðmundur Halivarðsson alþingismaður. r r ■ FINA OG FRÆGA FOLKIÐ Endur- koma Krókó- díla Dundees Ástralski leikarinn Paul Hogan ávann sér heimsfrægð með leik sínum í Krókódíla Dundee sem gerð var fyrir fimmtán árum. Framhald þeirrar myndar naut einnig töluverðra vinsælda. Nú vinnur Paul Hogan að þriðju myndinni um Krókódíla Dundee. Mótleikkona hans er eigin- kona hans Linda Kozlowski en þau kynntust þegar þau léku saman í fyrstu myndinni og Paul skildi við eiginkonu sína til margra ára til að giftast Lindu. Hjónin búa í Santa Barbara og eiga einn son, tveggja ára gamlan. Aðspurður um karakter Krókódíla Dundees sagði Paul Hogan: „Hann er orðinn eldri og Ijótari en var hvort eð er aldrei sætur.“ Hjónin Paul Hogan og Linda Kozlowski vinna nú að gerö þriðju myndarinnar um Krókódíla Dundee. .Ðagur IPROTTIR Portúgal, Ítalía og Úkraína sýna góða takta í HM-2002 Portúgalar komu til Rotterdam í undankeppni HM-2002 með góðar minningar frá Euro-2000 frá síð- asta sumri en þar unnu þeir Þjóð- verja sanngjarnt 3-0 en töpuðu síð- an fyrir Hollendingum 2-0 í undan- úrslitum. Þess taps hefndu þeir fyr- ir með því að vinna Hollendinga 2- 0 með mörkum Sergio Conceicao og eru nú þegar í góðum málum í riðlinum. jtalir unnu Georgíu 2-0 í Ancona, Úkraína vann Noreg 1-0 í Osló og Irar unnu Eistlendinga 2-0 í Dublin og virðast ánefnd Ijögur lið koma einna sterkust til und- ankeppninnar. Riðill 1 Rússar byija með 100% árangri í riðlinum með því að vinna Lux- embourg 3-0 en tíu Slóvenar náðu 2-2 jafntefli gegn Sviss í Ljubliana. Rússar léku síðast í úr- slitakeppninni 1994. Staðan: L U J T Mörk Stig 2 2 0 0 3 12 0 3 111 1 1 0 0 2:0 2 0 1 Lið Rússland Slóvenía Sviss Júgóslavía Færeyjar Luxembourg 3 0 0 3 1:7 Riðill 2 Áður er minnst á Portúgala en Irar ré lofum gegn Eistlendingum en mörk þeirra gerðu Mark Kinsella og Richard Dunne. Mörk Ira hefðu gctða orðið mun fleiri með smáheppni en ótrúleg markvarsla Mart Poom í marki Eistlendinga kom í veg fyrir það. Lið Portúgal Eistland Irland Holland Kýpur Andorra Staðan: L U J T Mörk Stig 2106:2 7 2 0 2 4:6 6 1 2 0 5:3 5 1 116:4 4 1 0 1 3 0 0 3:6 3 : 6 Lið Tékkland Danmörk Búlgaría N-írland ísland Malta Staðan: L U J T Mörk Stig 1 0 5:0 2 0 4:3 1 1 1 4:2 1 1 1 2:2 1 0 2 2:6 0 I 2 0:4 Lið Tyrkland SÍóvakía Svíþjóð Makedónía Moldavía Azerbajdzhan 3 0 0 3 0:5 Lið Pólland Hvíta Rússl. Úkraína Wales Noregur Armenía Staðan: U J T Mörk Stig " 1 0 6:2 0 1 5:5 2 0 1 5:5 0 1 2 1 2:3 1 1:2 3 : 5 Riðill 6 Skotar gerðu 1-1 jafntefli gegn Króatíu en Króatar náðu foryst- unni á 16. mínútu með marki Alen Bolvsic en Kevin Gallacher jafnaði 8 mfnútum síðar. Riðill 3 Ovæntustu úrslitin í þessum riðli eru eflaust jafntefli Tékka gegn Möltu, 0-0. Danir rcðu lögum og lofum gegn Búlgörum í Kaup- mannahöfn en náðu aðeins jafn- tefli. Ebbe Sand skoraði fyrir Dani en Dimitar Bergatov jafnaði fyrir Búlgara. Island vann Norður-Ira 1- 0 sem kunnugt er með marki Þórð- ar Guðjónssonar. Næstu leikir í riðlinum eru ekki fyrr en 23. mars 2001 en þá leika Búlgaría - Island, Norður-Irland - Tékkland og Malta - Danmörk. Staðan: L U J T Mörk Stig 32104:1 7 3 2 103:0 3 1202:1 3 1 1 1 3:2 3 0 1 2 0:3 Lið Skotland Belgía Króatía San Marino 1 Lettland 2 Staðan: U J T Mörk Stig 2104:1 7 1 1 0 4:0 4 0 2 0 1:1 2 0 0 1 0:2 0 0 0 2 0:5 0 4:0 6 : 5 6 5 Tel-Aviv. 7 : 4 4 2:0 3 Staöan: 3:7 1 Lið L u J T Mörk 1 : 7 0 Spánn 3 2 1 0 5:2 Israel 3 2 0 1 5 : 3 Austurríki 2 1 1 0 2: 1 ían Liechtenstein 2 0 0 2 0:3 sigur Bosnúi-HtT/cgovina 2 0 0 2 2 : 5 Riðill 4 Tyrkir unnu Azerbajdzhan 1-0 í Baku með marki Hakan Zukur og eru á toppnum þar sem Slóvcnar og Svíar gerðu 0-0 jafntefli í Brat- islava. Riðill 7 Spánverjar, sem unnu Austurrík- ismenn 9-0 í undankeppni Euro- 2000 náðu aðeins 1-1 jafntefli gegn þeim í Vín. Á sama tíma Riðill 8 Alessandro Del Piero gerði bæði mörk Ítala í 2-0 sigri þeirra gegn Georgíu og eru á toppi riðilsins. Ungverjar unnu Litháa 6-1 og þarf að leita aftur til áranna kringum 1950 þegar frægðarsól Ungverja skein sem skærast með stjörnum eins og t.d. Puskas. Miklos Feher gerði þrennu. Staðan: Lið L U J T Mörk Stig Ítalía 3 2 1 0 7:2 7 Ungverjal. 2 1 1 0 8:3 4 Georgía 2 10 14:2 3 Rúmenía 2 10 1 1:3 3 Litháen 3 0 0 3 1:11 0 Riðill 9 Englendingar náðu aðeins 0-0 jafn- tefli gefn Finnum en áttu sigurinn skilinn þar sem skot frá Ray Parlour undir lok leiksins small í þverslánni og inn án þess að dómarinn tæki eftir því. Langt er síðan Englend- ingar hafa byrjað jafnilla í und- ankeppni HM. Englendingar sitja í neðsta sæti riðilsins. Staðan: Lið L U J T Mörk Stig Þýskaland 2 2 0 0 3:0 6 Finnland 3 I 1 1 2:2 4 Albanía 2 10 13:2 3 Grikkland 3 1 0 2 1:4 3 England 2 0 110:1 1 Undankeppni HM-2002 í Suður- Ameríku er ekki síður spennandi og þar hefur mátt sjá hreint frábæran fótbolta, s.s. í leik Argentínu gegn Uruguay og leik „risanna" Brasilíu og Argentínu. Leiknar hafa verið 9 umferðir og fóru leikar þannig í síð- ustu umferð að Bolivía vann Perú 1-0, Brasilía vann Venezuela 6-0, Ekvador vann Chile 1 -0, Argentína vann Uruguay 2-1 og Paraguay vann Kolumbíu 2-0. Staðan: Riðill 5 Pólland heldur efsta sætinu í riðl- inum þrátt fyrir 0-0 jafntefli gegn Wales en Úkraína vann sann- gjarnan sigur á Noregi, 1-0 með marki Andriy Shevchenko, sem var hans Ijórða í keppninni. Lið L U J T Mörk Stig Argentína 9 7 1 1 20:8 22 Brasilía 9 5 2 2 20: 9 17 Paraguay 9 5 2 2 13:8 17 Kólumbía 9 4 3 2 8:6 15 Uruguay 9 4 2 3 12:7 14 Ecuador 9 4 1 4 10: 13 13 Chile 9 3 1 5 11 : 11 10 Perú 9 2 2 5 6:8 8 Bolivía 9 2 2 5 5 : 14 8 Venezuela 9 1 0 8 5:26 3 GG

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.