Dagur - 13.10.2000, Blaðsíða 23
FÖSTUDAGUR 13. OKTÓBER 2000 - 23
DAGSKRÁIN
09.00 Friðarverðlaun Nóbels. Bein
útsending frá Osló þar sem
tilkynnt verður hver.hlýtur
friöarverölaun Nóbels í ár.
09.15 Hlé.
16.30 Fréttayfirlit.
16.35 Leiöarljós.
17.20 Sjónvarpskringlan • Auglýs-
ingatíml.
17.35 Táknmálsfréttir.
17.45 Stubbarnir (10.90)
18.10 Nýja Addams-fjölskyldan
(51.65)
18.35 Fjórmenningarnir (2.13)
19.00 Fréttir, íþróttir og veður.
19.35 Kastljósiö.
20.00 Disneymyndin - Hunda-
heppni (Disney. You Lucky
Dog). Gamanmynd um
hundageölækni sem er
faliö forræöi yfir hundi sem
erfir griöarleg auöæfi eftir
húsbónda sinn. Aðalhlut-
verk. Kirk Cameron og
James Avery.
21.35 Söngvaskáld - Hörður Torfa-
son. Annar þáttur af sex
þar sem nokkrir af trú-
badorum landsins segja
sögur og syngja i sjón-
varpssal aö viðstöddum
áheyrendum. Aö þessu
sinni er það Höröur Torfa-
son.
22.30 Kavanagh lögmaður
(Kavanagh Q.C. - The More
Loving One).
23.45 Ragnarök (Armageddon).
Bandarísk spennumynd frá
1998 um sérsveit sem er
send til aö sprengja risa-
stóran loftstein sem stefnir
á jöröina. e. Aöalhlutverk:
Bruce Willls, Billy Bob
Thornton, Ben Affleck, Liv
Tyler, Will Patton, Steve og
Buscemi.;
02.10 Útvarpsfréttir í dagskrár-
10.05 Ástir og átök (24.24) (e).
10.30 Jag (14.15).
11.20 Myndbönd.
12.15 Nágrannar.
12.40 Óskabrunnurinn (Three
Coins in the Fountain).
1954.
14.25 Oprah Winfrey (e).
15.15 Ein á báti (8.25) (e)
16.05 í Vinaskógi (34.52).
16.30 Strumparnir.
16.55 Villingarnir.
17.20 Gutti gaur.
17.35 í fínu formi (16.20)
17.50 Sjónvarpskringlan.
18.05 Nágrannar.
18.30 Handlaginn heimllisfaöir
(23.28)
18.55 19>20 - Fréttir.
19.10 ísland í dag.
19.30 Fréttir.
19.58 ‘Sjáðu.
20.15 Ævintýragaröurinn (TomYs
Midnight Garden). Aöal-
hlutverk: Greta Scacchi,
James Wilby, Joan
Plowright. 1999.
22.05 Tegundir (Spécies). Aöal-
hlutverk: Ben Kingsley,
Forest Whitaker.. 1995.
Stranglega bönnuö börn-
um.
23.55 Með stjörnur í augum (In-
venting the Abbotts). Að-
alhlutverk: Jennifer Conn-
elly, Liv Tyler,. Joaquin
Phoenix. 1997.' Bönnuö
börnum.
01.40 Dauös manns gaman í
Denver (Thing tó Do in
Detiver When You¥re
Dead). Aöalhlutverk: Andy
Garcia, Christopher Wal-
ken, Gabrielle' Anwar,
Christopher Lfóyd. 1995.
Stranglega bönnuö börn-
um.
■KVIKMYND DAGSINS
Kavanagh
logmaður
The More Loving One - Bresk sakamálamynd
þar sem lögmaðurinn snjalli Kavanagh greiðir úr
enn einni flækjunni.
Bresk frá 1999. Leikstjóri: David Thacker. Aðal-
hlutverk: John Thaw, fíugh Dancy, Oliver Ford
Davies og Nicholas Jones, Sýnd í Ríkissjónvarp-
inu í kvöld kl. 22.30.
06.00 Rjúkandi ráö (Blazing Sadd-
les).
08.00 Leyndarmál Roan Inish (The
Secrets of Roan Inish).
09.45 ‘Sjáðu.
10.00 í klóm ástarinnar (Fall).
12.00 Hjónabandsmiðlarinn (The
Matchmaker).
14.00 Tindur Dantes (Dante’s
---------------------
Tf-CV:
P* *»| k. y
Peak).
15.45 ‘Sjáöu.
16.00 í klóm ástarinnar (Fall).
18.00 Leyndarmál Roan Inish.
20.00 Hjónabandsmiðlarinn.
21.45 *Sjáöu.
22.00 Kræktu í karlinn (Get Shorty).
24.00 Rjúkandi ráð (Blazing Sadd-
les).
02.00 Leifturhraði 2 (Speed 2. Cru-
ise Control).
■ 16,30 Popp.
17.00 Jay Leno.
■18.00 Son of the Beach.
18.30 Síiikon.
19.30 Myndastyttur.
20.00 Charmed.
21.00 Providence.
22.00 Fréttir.
22.12 Málið.
22.18 Allt annað.
22.30 Djúpa laugin. Stefnumóta-
þáttur í beinni útsendingu.
23.30 Malcom in the Middle.
24.00 Everybody Loves Raymond.
00.30 Conan O’Brien.
01.30 Conan O’Brien.
Ifjölmiðlar
Sigtiyggiir vaiin!
íslendingar hafa búið við
innlent sjónvarp í hartnær
40 ár, án þess þó að hafa
náð tökum á því fyrirbæri
sem gerir þjóðir að raun-
verulegum sjónvarpsþjóð-
um, sem sé seríunum,
framhaldsmyndaflokkun-
um. Fjárskortur hefur
auðvitað hamlað, en þó
hafa verið gerðar einstaka
tilraunir í þessa veru og allar á sömu nótun-
um, þ.e. reynt hefur verið að gera gaman-
þætti, m.a. um raðhússíbúa og fornbóksala
og hefur tekist furðu vel til með hliðsjón að
því að Islendingar eru ekki tiltakanlega
fyndið fólk.
En það sem hér hefur fyrst og fremst skort
eru framhaldsþættir um hetjur. Allar alvöru
sjónvarpsþjóðir hafa framleitt mýgrút af
hetjuþáttum sem hyggja á menningararfí og
þjóðarkarakter í hverju landi. Kanar eru
gjarnir á að skjóta mann og annan og sví-
fast einskis í viðskiptum og gera þvf
hetjuseríur á borð við Bonaza og Dallas.
Svíar framlciða þætti um njósnara sem
bursta á sér tennurnar á hverjum morgni og
fara í háttinn stundvíslega kl. 10 á hverju
kvöldi. I letjur Dana hafa það huggulegt og
lepja öl á milli þess sem þær segja Iétta og
broddlausa brandara sem engan mann stin-
ga eða styggja. Og Kínverjar (a.m.k. í Hong
Kong) búa til seríur um fótafima
karatesparkara. Þannig eru þjóðarhetjur
mismunandi á milli landa og ljósasta birt-
ingarmynd þeirra er í framhaldsþáttum
sjónvarps.
Það þarf að gera íslenska hetjuseríu. Og
hin íslenska hetja, okkar útgáfa af Roy,
Bruce Lee og Hamilton, hlýtur að vera
glímumaður. Hann gæti raunar verið fyrr-
verandi glímumaður og margfaldur héraðs-
meistari í sinni sveit, en núverandi rann-
sóknarlögreglumaður sem beitir óspart
hælkrókum, leggjahrögðum og mjaðma-
hnykkjum, fremur en lagakrókum, á
dópista, falsara og fálkaeggjaþjófa. Hetjan
gæti t.d. heitið Sigtryggur Hjálmsson og
nrargir Mývetningar kæmu sterklega til
greina í hlutverkið.
íslenska hetjan gæti raunar verið fyrrverandi glímu-
maður og margfaldur héraðsmeistari í sinni sveif
en núverandi rannsóknarlögreglumaður.
Þeir sem vilja skoða þessa hugmynd betur
eða jafnvel fjárfesta í henni er bent á hand-
rita- og íjölmiðladeild Dags.
Jóhannes
Sigurjonsson
skrifar
SKY NEWS 10.00 News on the Hour 10.30 Money
11.00 SKY News Today 13.30 Your Call 14.00 News on
the Hour 15.30 SKY Wotld News 16.00 Uve at Flve 17.00
News on the Hour 19.30 SKY Buslness Report 20.00
News on the Hour 20.30 Answer The Questlon 21.00 SKY
News at Ten 21.30 Sportsllne 22.00 News on the Hour
23.30 CBS Evening News 0.00 News on the Hour 0.30
Your Call 1.00 News on the Hour 1.30 SKY Buslness
Report 2.00 News on the Hour 2.30 Answer The Questlon
3.00 News on the Hour 3.30 Week In Rcvlew 4.00 News
on the Hour 4.30 CBS Evenlng News
VH-1 11.00 So 80s 12.00 Non Stop Vldeo Hlts 16.00
So 80s 17.00 Ten of the Best: Freddle Starr 18.00 Solid
Gold Hlts 19.00 The Mlllennlum Classlc Years - 1980
20.00 The Kate & Jono Show 21.00 Behlnd the Muslc:
Def Leppard 22.00 Storytellers: Pete Townshend 23.00
The Friday Rock Show 1.00 Non Stop Vldeo Hlts
TCM 18.00 San Franclsco 20.00 Tho Thirteenth
Chalr 21.15 Brigadoon 23.05 The Big Store 0.30 The
King's Thlef 1.50 Idiot's Dollght
CNBC 11.00 Power Lunch Europe 12.00 US CNBC
Squawk Box 14.00 US Market Watch 16.00 US Power
Lunch 17.30 European Market Wrap 18.00 Europe Ton-
ight 18.30 US Street Slgns 20.00 US Market Wrap
22.00 Europe Tonlght 22.30 NBC Nlghtly News 23.00
Europe This Week 23.30 Asla Thls Week 0.00 Far
Eastern Economic Revlow 0.30 US Street Slgns 2.00
US Market Wrap
EUROSPORT 10.30 Cycling: World Road Champ-
ionships in Plouay, France 12.00 Tennls: WTA Touma-
ment in Zurich, Switierland 13.30 Cycling: World Road
Championshlps in Plouay, France 15.00 Tennls: ATP To-
urnament ín Vienna, Austria 16.30 Tennis: WTA Tourna-
ment in Zurich, SwiUerland 18.00 Tennls: ATP Touma-
ment in Vienna. Austria 20.00 Boxing: International
Contest 21.00 News: Sportscentre 21.15 Boxing:
International Contest 22.15 Motorcycling: MotoGP in
Motegi, Japan 23.15 News: Sportscentre 23.30 Close
HALLMARK 11.00 The Baby Dance 12.30 The
Face of Fear 13.45 Pronto 15.25 The Fatal Image
17.00 Rear Window 18.30 The Legend of Sleepy Holl-
ow 20.00 Silent Predators 21.30 The Devil’s Arithmet-
ic 23.05 The Baby Dance 0.35 The Face of Fear 1.50
Pronto 3.30 The Fatal Image
CARTOON NETWORK 10.00 The Magic Rounda-
bout 10.30 Popeye 11.00 Droopy 11.30 Looney Tunes
12.00 Tom and Jerry 12.30 The Rlntstones 13.00 2
Stupid Dogs 13.30 Ned’s Newt 14.00 Scooby Doo
14.30 Dexter’s Laboratory 15.00 The Powerpuff Glris
1530 Angela Anaconda 16.00 Dragonball Z 16.30 Bat-
man of the Future
ANIMAL PLANET 10.00 Families 11.00 Emergency
Vets 11.30 Zoo Story 12.00 Croc Rles 12.30 Anlmal Doct-
or 13.00 Monkey Buslness 13.30 Aquanauts 14.00 K-9 to
5 14.30 K-9 to 5 15.00 Anlmal Planet Unleashed 15.30
Croc Rles 16.00 Pet Rescue 16.30 Going Wlld wKh Jeff
Corwin 17.00 Vets on the Wildside 17.30 Vets on the
Wildslde 18.00 Company of Ravens 18.30 Battersea Dogs
Home 19.00 Croc Rles 10.30 Croc Rles 20.00 Crocodile
Hunter 21.00Croc Rles 21.30 Qroc Rles22.00 Aquanauts
22.30 Aquanauts 23.00 Close
BBC PRIME 10.30 Changing Rooms 11.00
Celebrity Ready, Steady, Cook 11.30 Style Challenge
12.00 Doctors 12.30 EastEnders 13.00 Real Rooms
13.30 Going for a Song 14.00 SuperTed 14.10 Willi-
am’s Wish Wellingtons 14.15 Monty the Dog 14.20
Playdays 14.40 Blue Peter 15.05 Incredible Games
15.30 Wallace and Gromit: A Close Shave 16.00
Ground Force 16.30 Doctors 17.00 EastEnders 17.30
Superstore 18.00 The Amazing Worid of Wallace and
Gromit 18.15 Podge and Rodge’s TV Dodges 18.30
Murder Most Horrid 19.00 Backup 20.00 All Rise for
Julian Clary 20.30 Later Wtth Joois Holland 21.40 A Bit
of Fry and Laurie 22.10 Comedy Natlon 22.40 The Fast
Show 23.10 Dr Who 23.35 Leaming From the OU:
Bangkok - A Ctty Speaks 4.30 Leaming From the OU:
The French Revolution: Impact and Sources
MANCHESTER UNITED TV 15.50 MUTVCom-
ing Soon Sllde 16.00 Reds @ Rve 17.00 The Weekend
Starts Here 18.00 The Friday Supplement 19.00 Red Hot
News 19.30 Supermatch - Premler Classlc 21.00 Red Hot
News 21.30 The Friday Supplement
NATIONAL GEOGRAPHIC 10.00 Dead
Reckonlng 11.00 Oklahoma Twister 11.30 Into the
Volcano 12.00 Antarctic Challenge 12.30 Stock Car
Fever 13.00 Killer Crocs and Cobras 13.30 Ants From
Hell 14.00 The Ebola Riddle 15.00 Scientlfic American
Frontiers 16.00 Dead Reckoning 17.00 Oklahoma
Twister 17.30 Into the Volcano 18.00 The Great Bison
Chase 19.00 Thunder on the Mountain 19.30 Paradise
Lost 20.00 Secrets of the Tsangpo 20.30 Mystery Tomb
of Abuslr 21.00 Ancient Graves 22.00 Kombo: Rrst
Contact 23.00 Lords of the Garden 0.00 Thunder on the
Mountain 0.30 Paradise Lost 1.00 Close
DISCOVERY 10.10 Batíle for the Planet: Wlnd Wars
10.10 Battle for the Planet 10.40 War and Civilisation
10.40 War and Clvllisation: Emplre & Armies 11.30 Lonely
Planet 11.30 Lonely Planet 6: Ireland 12.25 Trallblazers
12.25 Trallblazers: Afghanistan 13.15 Weapons of War
13.15 Weapons of War: Submarine Warfare 14.10 Rex
Hunt Rshlng Adventures 14.10 Rex Hunt Fishing
Adventures Series 6 14.35 How Did They Build That?
14.35 How Did They Build That?: Defence - Use of Mass
15.05 Disappearlng World 15.05 Dlsappearing World
16.00 Ocean Wilds 16.00 Ocean Wilds: Sllver Bank 16.30
How Did They Bulld That? 16.30 How Dld They Bulld
That?: Taklng on the Sea 17.00 How Did They Build That?
17.00 ifow Did They Build That?: Harnesslng Nature’s
Power 17.30 How Dld They Bulld That? 17.30 How Dld
They Bulld That?: Defence - Use of Mass 18.00 Barefoot
Bushman 18.00 Barefoot Bushman: Talpans 19.00
Extreme Contact 19.00 Extreme Contact 19.30 O’Shea’s
Blg Adventure 19.30 O’shea’s Big Adventure: Ox Klller
20.00 In The Mlnd Of 20.00 In the Mind Of: Daredevils
21.00 Wlngs of Tomorrow 21.00 Wlngs of Tomorrow: Eyes
In the Sky 22.00 Tlme Team 22.00 Tlme Team:
Launceston 23.00 Great Escapes 23.00 Great Escapes:
Seaslde Terror 23.30 How Did They Bulld That? 23.30 How
Dld They Build That?: Defence - Use of Mass 0.00 Wea-
pons of War 0.00 Weapons of War: Submarlne Warfare
MTV 12.00 Byteslze 14.00 Tho Uck Chart 15.00 Sel-
ect MTV 16.00 Byteslze 17.00 MTV:new 18.00 Top Sel-
ection 19.00 Behlnd the Scenes 19.30 The Tom Green
Show 20.00 Byteslze 22.00 Party Zone 0.00 Nlght Vld-
eos
CNN 10.00 World News 10.30 Biz Asia 11.00 World
News 11.30 Style 12.00 Worid News 12.15 Asian Ed-
ition 12.30 World Report 13.00 World News 13.30
Showblz Today 14.00 Pinnacle 14.30 Worid Sport
15.00 World News 15.30 American Edition 16.00 Larry
King 17.00 World News 18.00 World News 18.30 World
Business Today 19.00 World News 19.30 Q&A With Riz
Khan 20.00 World News Europe 20.30 Insight 21.00
News Update/Worid Business Today 21.30 World Sport
22.00 CNN Worid View 22.30 Moneyline Newshour
23.30 Showblz Today 0.00 World News Americas 0.30
Inside Europe 1.00 Larry King Uve 2.00 World News
2.30 CNN Newsroom 3.00 World News 3.30 American
Edition
17.15 David Letterman.
18.00 Gillette-sportpakkinn.
18.30 Heklusport.
18.50 Sjónvarpskringlan.
19.05 iþróttir um allan heim.
20.00 Alltaf í boltanum.
20.30 Trufluö tilvera (4:17) (South
Park). Bönnuö börnum.
21.00 Með hausverk um helgar.
23.00 David Lettennan.
23.45 Hans hátign (Royal Flash).
Aöalhlutverk: Malcolm
McDowell, Alan Bates, Flor-
inda Bolkan, Oliver Reed,
Brltt Ekland. 1975. Bönnuö
börnum.
01.25 Bræöurnir (The Other). Bönn-
uö börnum.
03.05 Dagskráriok og skjáleikur.
18.15 Kortér Fréttir, Stefnumót
Sjónarhorn. Endurs. kl.
18.45, 19.15, 19.45, 20.15,
20.45
06.00 Morgunsjónvarp.
17.30 Blandaö efni.
18.30 Líf í oröinu meö Joyce Meyer.
19.00 Þetta er þinn dagur
19.30 Frelsiskalliö
20.00 Kvöldljós. Ýmsir gestir.
21.00 700-klúbburinn.
21.30 Líf í Oröinu meö Joyce
Meyer.
22.00 Þetta er þinn dagur.
22.30 Líf í Orðinu meö Joyce Meyer.
23.00 Máttarstund.
24.00 Lofið Drottin
01.00 Nætursjónvarp. Blönduö dag-
UTVARPIÐ
Rásl fm 92,4/93,5
610.00Fréttlr.
10.03 Veðurfregnir. DSnarfregnir.
10.15 Sagnaslóð.
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélaglð í nærmynd.
12.00 Fréttayflrlit.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlind. Þáttur um sjávarútvegsmál.
13.05 í góöu tómi.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, 1 kompaníi viö Þór-
berg eftir Matthlas'-Johannessen.
Pétur Pétursson les. (7:35)
14.30 Mlödegistónar.
15.00 Fréttlr.
15.03 Útrás.
15.53 Dagbók.
16.00 Fréttlr og veöurfregnlr.
16.10 Rmm fjórðu.
17.00 Fréttir.
17.03 Víösjá.
18.00 Kvöldfréttir.
18.28 Speglllinn. Fréttatengt efni.
19.00 Vitinn - Lög unga fólksins.
19.30 Veðurfregnlr.
19.40 Þú dýra llst.
20.40 Kvöldtónar.
21.10 Vinklll: í fylgd með lögreglunni.
22.00 Fréttir.
22.10 Veöurfregnir.
22.15 Orð kvöldsins.
22.20 Tónlist á síðkvöldl.
23.00 Kvöldgestir.
24.00 Fréttir.
00.10 Rmm fjóröu.
01.00 Veðurspá.
01.10 Útvarpaö á samtengdum rásum til
morguns.
Rás 2 fm 90,1/99,9
10.03 Brot úr degi. 11.30 (þróttaspjall.
12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar.
14.03 Poppland. 16.10 Dægurmálaútvarp
Rásar 2. 18.00 Kvöldfréttir. 18.28 Spegill-
inn. 19.00 Sjónvarpsfréttir og Kastljósiö.
20.00 Topp 40 á Rás 2. 22.10 Næiurvakt-
in. 24.00 Fréttir.
Bylgjan fm 98,9
06.00 Morgunsjónvarp. 09.00 Ivar Guð-
mundsson. 12.00 Hádegisfréttir. 12.15
Bjarni Ara. 17.00 Þjóöbrautin. 18.00 Ragn-
ar Páll. 18.55 19 > 20. 20.00 Henný Árna.
00.00 Næturdagskrá.
Útvarp Saga fm 94,3
11,00 Sigurður P Haröarson. 15.00
Guðríður „Gurrí” Haralds. 19.00 íslenskir
Radíó X fm 103,7
07.00 Tvíhöfði. 11.00 Þossi. 15.00 Ding
Dong. 19.00 Frosti.
Klassík fm 100,7
09.15 Morgunstundin meö Halldóri Hauks-
syni. 12.05 Léttklassík. 13.30 Klassík.
Gull fm 90,9
7.00 Ásgeír Páll. 11.00 Kristófer H. 15.00
Erla F. 18.00 Geir F.
FM fm 95,7
07.00 Hvati og félagar. 11.00 Þór Bæring.
15.00 Svali. 19.00 Heiðar Austmann.
22.00 Rólegt og rómantískt.
Mono fm 87,7
10.00 Guömundur Arnar. 12.00 Arnar
Alberts. 16.00 Gústi Bjarna. 20.00 Tónlist.
Lindin fm 102.9
Sendir út alla daga, allan daginn.
Hljóóneminn fni 107,0
Sendir út talaö mál allan sólarhringinn.