Dagur - 13.10.2000, Blaðsíða 19

Dagur - 13.10.2000, Blaðsíða 19
LEIKHUS KVIKMYNDIR TÓNLIST SKEMMTANIR Eldfimt leikrit eftir Ólaf Hauk Leikrítið Vit- leysingamir eft- irÓlafHaúk verðurfrumsýnt í Hafmufjcirðar- leikhúsinu í kvöld,föstudag- inn 13. október. Þarsýnaýms- ar“þjóðkunnar“ persónurá sér hinar athyglis- verðustu liliðar. Þetta leikrit fjallar um vinahóp á aldrinum 35- 40 ára - vitleysinga - sem eru að dansa kring um gullkálfinn og eru á hraðri Icið upp metorðastig- ann,“ segir Guðrún Kristjánsdótt- ir, framkvæmdastjóri leikliússins og heldur áfram: „Þetta er eigin- lega spegilíriynd af þeirri kynslóð sem heldur uppi samfélaginu í dag, ráðherrum, þingmönnum, „Leikararnir verða að leika með afturendanum ekki síður en nefinu." mynd: pjetur skipstjórum, læknum, rithöfund- um, að ógleymdum verðbréfasöl- ununi. Það er mikill broddur í verkinu og það fer allan tónstig- ann, frá drarna upp í húmor. Þarna er tekið á ýmsuni við- kvæmum málum, dæmum sem við þekkjum vel og ég vil ekki tjá mig um nánar. Eg vil bara segja að þetta sé eldfimt verk um mig og þig og alla hina vitleysingana sem eru að elta skottið á sjálfum sér!" Guðrún segir sjö leikara fara með hlutverk í sýningunni og allir eru þeir í aðalhlutverkum. „Þeir eru allir á sviöinu allan tímann en bregða sér líka í smærri hlutverk." Þeir eru: María Elling- sen, Gunnar Helgason, Björk Jakobsdóttir, Dofri Hermannsson, Erling Jóhannesson, Jóhanna Jónas og Halla Margrét Jóhan- esdóttir. Uppsetninguna segir Guðrún dálítið sér- staka því áhorfendur sitji allt í kring um sviðið. „Leikaramir verða að leika með aft- urendanum ekki síður en nefinu. Það eru allir að horfa á þá alls stað- ar og þetta er mikil ögrun fyrir þá,“ segir hún. Olafur Haukur er þekktur rithöfundur, meðal annars af fyrri leikverkum sínum sem mörg hver hafa slegið í gegn, nægir þar að _ nefna Hafið, Gaura- gang og Þrek og tár. Eins og í fyrri leik- verkum Ólafs Hauks er tónlistin einn þáttur sýningarinnar, Vit- leysinganna. Hún er eftir Jó- hann G. Jóhannsson og Asgerð- ur Júníusdóttir leggur fram krafta sína í söng cn leikstjórn er í höndum Hilmars Jónssonar. GUN. Brautryðjandi í byrjun aldar Fyrsta íslenska málverkið, sem Listasafn íslands eignaðist, var Áning eftir Þór- arin B. Þorláksson, sem var gefið safninu árið 1911, en alls mun gefa að iíta 160 myndir listamannsins á þessarri sýningu. hélt tryggð við í listsköpun sinni. Yfirlitssýning á verkwn braut- ryðjanda íslenskrarnú- tímalistar, ÞórarínsB. Þorlálzssonar, verður opnuð í Listasafni ís- lands laugardaginn 14. októberkl. 15. Sýning- in hefiirveríð valin á dagská Reykjavíkur, menningarborgarEvr- ópu. \ú i ár er ein öld frá því að Þór- arinn B. Þorláksson hélt opinbera sýningu á verkum sínum hér á landi, fyrstur íslenskra lista- manna. Sú sýning markaði katla- skipti í sögu íslenskrar mvndlistar, en Þórarinn stundaði listnám í Kaupmannahöfn um aldamótin 1900 og kvnnist þar hinum róm- antíska natúralisma sem hann Listasafn lslands vill með sýning- unni á verkum Þórarins minnast þessarra merku tímamóta ogjafn- framt leggja áherslu á mikilvaegt hlutverk hans sem brautnðjanda í íslenskri listasögu. Ahrifainikil túlkun iiáttúnmnar Listasafn Islands á gott úrval verka eftir Þórarin, alls þrjátíu og fjögur verk. Fyrsta íslenska mál- verkið, sem safnið eignaðist, var Áning eftir Þórarin, sem var gefið safninu árið 1911, cn alls mun gefa að líta hundrað og sextíu mvndir Iistamannsins á þessarri sýningu. Þórarinn Benedikt Þorláksson fæddist árið 1867 að Undirfelli í Vátnsdal, þar sem faðir hans var prestur. Hann lést árið 1924 í sumarbústað sínum, Birkihlíð í Laugardal. Þórarinn var fyrstur íslenskra listmálara til að gera náttúru landsins að mvndefni sínu og lagöi þar með hornstein- inn að þeirri sterku landslagshefð sem finna má í íslenskri listasögu á 20. öldinni. Þeirri túlkun, sem birtist í verkum Þórarins, má lýsa scm rómantískri, en bakhjarl Iist- ar hans er einkum að finna í nor- rænni síðrómantískri list og ís- Ienskri rómantískri ljóðagerð 19. aldar. Andrúmsloft upphalinnar kyrrðar og andblær djúphygli eru sterk höfundareinkenni verka hans, sem skilja hann frá öðrum íslenskum listamönnum í byrjun aldarinnar. Með áhrifa- mikilli túlkun sinni á íslenskri náttúru hefur hann skerpt sýn okkar og slegið sérstakan streng í menningarlegri sjálfsmynd okkar. Ný listaverkabók 1 tengslum við sýninguna kemur út vönduð bók um list Þórarins, þar sem Júlíana Gottskálksdótt- ir, listfræðingur, gerir ferli lista- mannsins skil. Utgáfa bókarinn- ar, sem og sýningin, eru styrkt af Islenskum aðalverktökum. Þau Júlíana og Olafur Kvaran, safns- stjóri Listasafns Islands eru sýn- ingarstjórar þessarar sýningar á verkum Þórarins B. Þorláksonar, sem verður opin frá kl. 1 1 til 17, alla daga nema mánudaga og stcndur til 26. nóvember. -\\ ■UM HELGINA Fræðslufimdur íýrir aimeuning Laugardáginn 14. október kl. 14 til 17 ætla sjúkraþjálfarar á Norðurlandi að vera með fræðsluerindi fyrir almenning í Deiglunni. Tilefnið er 60 ára afmæli Félags íslenskra sjúkra- þjállara. Þetta verða átta 15 mínútna erindi og efnisval fjöl- breytt þannig allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi. Einnig verður sett upp ljós- myndasýningin: „Sögusýning - sjúkraþjálfun í 60 ár 1940- 2000."’ Eftirfarandi erindi verða flutt: Álags og fþróttameiðsli barna og unglinga - Stefán S. Olafsson. Nálastungumeðferð í sjúkraþjálfun - Einar Einars- son. Þjálfun í vatni - Árný Lilja Árnadóttir. Vinna við tölvur - Ingimar Guðmundsson. Grindarbotnsþjálfun - Soff'ía Einarsdóttir. Líkamsþjálfun fólks með heilabilun - Sólveig Ása Árnadóttir. Þjálfun til varnar beinþynningu - Þór- halla Andrésdóttir. Börn og skólatöskur - Gunnar Svan- bergsson. Stjórn Norðurlandsdeildar FÍSÞ hvetur sem flesta til að mæta f Deigluna á laugardag- inn, heitt verður á könnunni. Þrjár sýningar samaii Þrjár sýningar verða opnaðar í Gerðarsafni í Kópavogi á morgun, laugardag 14. október kl. 1 5.00. Jenný Guðmundsdóttir er með sýningu í austursal sem ber vfirskriftina Sköpun heimsins, í nafni guðs, föður, sonar og neilags anda. Verkin eru unnin á pappír með bland- aðri tækni svo sem akríl, vatns- lit og olíukrít. Þau eru öll unn- in sem stiörnur og innrömmuð í því formi. I vestursalnum sýnir Val- gerður Hauksdóttir 33 mynd- verk sem öll eru unnin á þessu ári með blandaðri tækni og „collagc'1 iækni á handgerðan japanpappír. Sýningin sam- anstendur af átta myndröðum sem mynda heild og nefnist Púls. Verkin fjalla um hin fín- gerðu mörk milli lífs og dauða og um fegurðina í hinni eilífu hringrás. Á neðri hæð opnar Ivar Val- garðsson sýningu sem hann ncfnir I Ijarnhvítt, hrímhvftt, beinhvítt. Hún samanstendur af þremur þrfskiptum verkum setn saman m\ nda hcild. Þau eru gerð úr innanhússmáln- ingu með nöfn og eðii litanna í huga og skírskotun þeirra til umhverfis okkar. Svningarnar eru opnar alla daga nema mánudaga. frá kl.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.