Dagur - 13.10.2000, Blaðsíða 14

Dagur - 13.10.2000, Blaðsíða 14
14- FÖSTUDAGUR 13. OKTÓBER 2000 SMÁAUGLÝSINGAR Stúdíóíbúö Athuqiö! Stúdíóíbúð í Reykjavík. Heimagisting. Leigist minnst tvær nætur í senn, allt að 4 persónur, bíll til umráða ef óskað er. Bókanir í síma 562-3043. Eftir kl. 18. 557-1456, 862-9443. Geymið auglýsinguna. Viltu iéttast hratt og örugglega, en borða ennþá uppáhalds matinn þinn? Misstu 1.kg. á viku! FRÍ SÝNISHORN! Hringdu núna í síma: 552-4513 eða skoðaðu: www.heilsuverslun.is Snjósleðar Óska eftir Polaris Indy frá árg 1985-1990 í varahluti Sími 861- 6962 Bíll til sölu Rjúpnaveiðileifi Rjúpnaveiðileifi í landi Hólsgerðis og Úlfár, Eyjafjarðarsveit, til sölu í Hólsgerði. Nánari upplýsingar veitir Sigríður í síma 463-1551. (Simi 854-5344 um helgina). Til sölu! Space Wagon 4wd árg. 1987, 7 manna, ekinn aðeins 100 þúsund á vél. Mahoni sjónvarpsskápur með gler- hurðum. Tölvuborð í horn með sleða, bæði 1. árs gamalt. Lítið notuð ritvél. Þrekhjól. Simo, blár barnavagn og vagga, vel með farinn. Rörahillur (svört rör og hvítar hillur). Upplýsingar í síma 461-1041 og 462-5113 Ný skoðaður Uppl. í símum 464-3128 og 898-3328 Fornbílar Öska eftir bil til uppgerðar frá árunum 1967-1975. Allt kemur til greina. Íshokkídót! Sími: 861-6962 Bauer 100 skautar nr. 37-38, hjálmur og legghlífar ti! sölu! Upplýsingar í síma 691 -5204. Smiðir, iðnaðarmenn á landsbyggðinni athugið! Smiðir eða menn vanir smíðastörfum óskast í útivinnu með kerfis- mót á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Starfið er til áramóta og um er að ræða mikla vinnu og góð laun fyrir duglega starfskrafta. Húsnæði er til staðar fyrir starfskrafta utan af landi. Svör og umsóknir berist á auglýsingadeild Dags, Þverholti 14 eða fax 562-5097, skriflega. Elskulegur bróðir okkar INGÓLFUR BALDVINSSON frá Naustum, lést 12. október. Jarðsungið verður frá Akureyrarkirkju 19. október kl. 13.30. Sveinn Baldvinsson, Sveinbjörg Baldvinsdóttir, Þórdís Baldvinsdóttir, Þórlaug Baldvinsdóttir. TILBOÐ A SMAAUGLYSINGUM FYRSTA BIRTING 800 KR. ENDURBIRTING 400 KR. Ofangrolnd vorO mlðast vlð staðgrolöslu oða VISA / EURO Slmi auglýsingadeildar er 460 6100 - Fax auglýsingadelldar er 460 6161 v Áskriftarsíminn er ' 800 7080 -cw STJÖRNUSPA Vatnsberinn Þú ert ekki á rét- tri hillu. Sem móðir átt þú ekki heima í Félagi ábyrgra feðra. Fiskarnir Mörg er bú- manns raunin og blámenn hafa það víða skítt. En þú ert hvor- ugt og hættu þessu væli. Hrúturinn Leikfangasafnið falast efti gamla Reykjalundar- þlastbílnum þín- um. Þú tekur hæsta tilboði. Nautið Berjabítur gaular stöðugt fyrir utan gluggann. Þá voru nú hvítu fiðrildin sköm- minni skárri. Tvíburarnir Kynntu þér vel hvaða yfirdráttar- vexti þú ert að borga. Hér duga engin undan- brögð. Krabbinn Það er dýrt að verða fullorðinn. Þroskaveðlánin eru þríverð- tryggð frá og með þessum degi. Ljónið Þú getur ekki á heilum þér tekið. Enda ertu rall- hálfur flesta daga og hættu því strax! Meyjan Þú ert aðeins lítill skekill í þíkutorf- unni og uþþ- blástur og lausa- ganga sauða ógna tilveru þinni. Vogin Þú kynntist óvænt jarð- skjálftafræðingi sem sigiir lygnan sjó. Hann er skakmögur þjóð- arinnar. Sporðdrekinn Hroturnar í næsta húsi eru orðnar óbærileg- ar, en aðeins fyrir þá sem þar búa. Þú sefur áfram eins og rotaður. Bogamaðurinn Mörg stórfyrir- tæki vilja leggja í púkkið við ritun ævisögu þinnar. Vertu þér úti um ævi og það strax! Steingeitin Þú hittir engan kolanámumann á árshátíðinni um helgina. Skrýtið. .Díuptr Hagfræðin forvitnileg — ■—i - Á veturna hef ég ekki tíma til að Iesa neitt af viti. Ég þarf að fylgjast svo hræðilega vel með fjölmiðlum að það vekur hjá mér hálfgerðan ugg. Hins vegar las ég mikið í sumar og eina bók er ég með enn, The Wealth and Poverty of Nations sem er eftir David Landes. Hún fjallar um ástæður þess að sumir hcimshlutar eru fátækir og aðrir ríkir. Hvers vegna verður til dæmis hin tiltölulega harðbýla Evrópa svo auð- ug en heimshlutar með mun betra verðurfari illa stæðir? Þetta er hagfræðibók með sagnfræðilegu ívafi, afar forvitnileg en ég kemst ekki hratt í gegn um hana. Alltaf með hávaða í eyrum Ég hlusta mikið á músfk og er eiginlega alltaf með einhvern hávaða í eyrunum. Það er kannski ástæða þess að ég er að verða heyrnarlaus. Ég hef mjög breiðan smekk og er að hlusta á allt frá Santana, The Carpenters, Miles Davis og John Coltrane yfir í klassíska tónlist. Ég fer reyndar oft á klassfska tónleika líka, það er helsta selskapslífið sem ég stunda nú orðið. Ég hef meiri ánægju af að fara á tónleika en í leikhús. Einskisvert listaverk Síðasta myndin sem ég sá í bíó var Dansað í myrkrinu. Ég hef lýst því á Netinu hvað mér fannst um þá mynd. Mér fannst hún hrylli- lega leiðinleg í alla staði og sýnist ljóst að leik- stjórinn sé bara að narrast að fólki. Þetta er einskisvert listaverk og mér finnst sorglegt að heyra fólk mæra það fram og til baka. Ég var einu sinni kvikmyndagagnrýnandi og fór rosalega mikið í bíó en er orðinn dálítið ónæmur fyrir þeim miðli. Ég hef eiginlega ekki gaman af kvikmyndum lengur og finnst það frekar fáfengilegt listform. Það vantar þessa duldu merkingu sem er í alvöru list. Beeneib Genglsskráning Seðlabanka Islands 12. október 2000 Dollari 84,04 84,5 84,27 Sterlp. 122,75 123,41 123,08 Kan.doll. 55,78 56,14 55,96 Dönsk kr. 9,765 9,821 9,793 Norsk kr. 9,029 9,081 9,055 Sænsk kr. 8,475 8,525 8,5 Finn.mark 12,2312 12,3074 12,2693 Fr. franki 11,0867 11,1557 11,1212 Belg.frank 1,8028 1,814 1,8084 Sv.franki 48,1 48,36 48,23 Holl.gyll. 33,0005 33,2061 33,1033 Þý. mark 37,1829 37,4145 37,2987 Ít.líra 0,03756 0,0378 0,03768 Aust.sch. 5,285 5,318 5,3015 Port.esc. 0,3628 0,365 0,3639 Sp.peseti 0,437 0,4398 0,4384 Jap.jen 0,7814 0,7864 0,7839 írskt pund 92,3399 92,9149 92,6274 GRD 0,2141 0,2155 0,2148 XDR 108,64 109,3 108,97 EUR 72,72 73,18 72,95 ■krossgátan Lárétt: 1 lögun 5 ráfa 7 lifandi 9 snemma 10 pilla 12 starf 14fæðu 16 flas 17 fyr- irgefning 18ofns 19stingur Lóðrétt: 1 káf 2 kát 3 stóri 4 löngun 6 fátækan 8 óstöðugan 11 gætni 13garði 15 þakskegg Lausn á sfðustu krossgátu Lárétt: 1 vist 5pækil 7 skör 9KA 10 kol- ur 12mars 14spé 16 göt 17 áttur 18æsa 19 rið Lóðrétt: 1 vösk 2 spöl 3 tærum 4 vik 6 laust 8 kompás 11 ragur 13 röri 15éta

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.