Dagur - 17.10.2000, Side 14
14- ÞRIBJUDAGUR 17. OKTÓBER 2000
SMÁAUGLÝSINGAR
Athugið! __________________________
Viltu léttast hratt og örugglega, en borða
ennþá uppáhalds matinn þinn?
Misstu 1.kg. á viku!
FRÍ SÝNISHORN!
Hringdu núna í síma: 552-4513
eða skoðaðu: www.heilsuverslun.is
Stúdíóíbúð
Stúdíóíbúð í Reykjavík.
Heimagisting. Leigist minnst tvær
nætur í senn, allt að 4 persónur,
bíil til umráða ef óskað er.
Bókanir í síma 562-3043.
Eftir kl. 18. 557-1456, 862-9443.
Geymið auglýsinguna.
■STJÖRNUSPÁ
Vatnsberinn
Keflaðu trúðinn í
sjálfum þér. Hirð-
fíflið er ekki alltaf
á heimavelli og
hláturinn er
stundum grimm-
ur.
Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar,
tengdafaðir og afi,
ARI JÓNSSON
frá Fagurhólsmýri,
siðast til heimilis að Langholtsvegi 177, Reykjavík,
sem andaðist á Landakotsspítala aðfaranótt 14. október
verður jarðsunginn frá Langholtskirkju í Reykjavík fös-
tudaginn 20. október kl. 13:30. Blóm og kransar eru vinsam-
legast afþakkaðir en þeim sem vilja minnast hans er bent á
að hafa samband við Landakotsspítala eða Landspítalann
Fossvogi.
Sigríður Halldóra Guðmundsdóttir,
Jón Guðni Arason, Aðalheiður Sigfússdóttir,
Guðmundur Jóhann Arason, Anna Hólmfríður Yates,
Aðalgeir Arason, Margrét Porbjörg Þorsteinsdóttir,
Einar Sigurbergur Arason
og barnabörn.
Elskulegur bróðir okkar
INGÓLFUR BALDVINSSON
frá Naustum,
lést 12. október.
Jarðsungið verður frá Akureyrarkirkju 19. október kl. 13.30.
Sveinn Baldvinsson,
Sveinbjörg Baldvinsdóttir,
Pórdís Baldvinsdóttir,
Pórlaug Baldvinsdóttir.
Orðsending frá
mæðrastyrksnefnd
á Akureyri!
Símanúmerið hjá mæðrastyrksnefnd er 462-4617. Við
erum í gamla verksmiðjusainum, efstu hæð, inngangur
að vestan, keyrt inn Klettaborg.
Það er opið alla þriðjudaga frá kl. 13-18, komið
og lítið á fatamarkaðinn, búsáhöldin og allt milli
himins og jarðar hjá okkur, allir velkomnir.
Nefndin.
TILBOÐ
SMÁAUGLÝSINGUM
FYRSTA BIRTING
800 KB.
ENDURBIRTING
400 KR.
Ofangralnd varö mlöaat vlö ataögrelöslu eöa VISA / EURO
Sími auglýsingadelldar er 460 6100 - Fax auglýslngadeildar er 460 6161
Fiskamir
Dagsstjörnurnar
sjá aldrei mæðu
mánudagsins, en
þrautir þriðju-
dagsins blasa við
þeim.
Hrúturinn
Ekki taka mark á
öllu sem á mat-
seðlinum stendur.
Það eru engir
snæsniglar í snæ-
sniglasúpunni.
Nautið
Úrskurður félags-
dóms er loksins
fallinn. Þú ert
sakfelldur sem
óforbetranlegur
félagsskítur.
Tvíburarnir
Sumar morgun-
frúr eru fegurstar
á kvöldin og næt-
urdrottningar í
morgunsárið.
Spáðu í það.
Krabbinn
Lífshlaupið er
ekki fjórhjóladrif-
ið. Fætur eru enn
ókeypis og end-
ast lengur en
jeppinn. Ekki
spara þér sporin.
Ljónið
Úrkomusvæðið
nálgast Austur-
land og á síðan
glæsilega inn-
komu á norðan-
verðu Suðurlandi.
Enginn er verri
þótt hann klökkni.
Meyjan
Þú hittir afvega-
leitt fúnksjón-
menni sem þolir
ekki aksjóntýpur.
Allt fram streymir.
Vogin
Ólavía nálgast
nítján tonn. Það
er heimsmets-
jöfnun og söfnun
fyrir megrunar-
átakið þegar haf-
in.
Sporðdrekinn
Engan asa og
ekki rasa um ráð
fram. Tabúlan er í
upphafi rasa.
Bogamaðurinn
Nýtekin ákvörðun
verður öllum til
góðs og þú
stendur með pál-
mann í höndun-
um. Kókoshnetu-
verksmiðjan mun
mala gull.
Steingeitin
Það er skamm-
góður vermir að
leita skjóls í kæli-
skápnum þegar
allt er á suðu-
punkti inni í stofu.
■ HVAD ER Á SEYBI?
MEZZÓSÓPRAN OG
Tónleikaröð kennara Tónlistar-
skóla Kópavogs í samvinnu við
bæjaryfirvöld í Kópavogi er nýjung
á starfsárinu og verða sex tónleik-
ar fluttir í vetur. f kvöld kl. 20:00
verða fluttir aðrir tónleikarnir í
röðinni. Það eru þær Anna Júlí-
ana Sveinsdóttir, mezzósópran og
Sólveig Anna Jónsdóttir, píanó-
leikari sem halda ljóðatónleika í
Salnum tónlistarhúsi Kópavogs. A
efnisskránni eru Vedasálmar eftir
Gustav Holst, Wesendonk-Lieder
eftir Riehard Wagner, Zueignung
eftir Richard Strauss auk íslcnskra
sönglaga eftir Sigvalda S. Kalda-
lóns, Karl O. Runólfsson, Atla
Heimi Sveinsson, Árna Björnsson
og Sigurð Þórðarson.
PIANÓ I SALNUM
Sólveig Anna Jónsdóttir,
píanóleikari.
Vsevolod Meyerhold
í kvöld kl. 20.00 heldur
Magnús Þór Þorbergsson,
leikhúsfræðingur erindi um
einn merkasta leikhúsmann
20. aldar, Rússann Vsevolod
Meyerhold í anddyri Borgar-
leikhússins. Vsevolod þróaði
kennsluaðferð í leiklist sem
kallaðist Biomekanik og byg-
gði á ýktum líkamlegum ath-
öfnum. Hann var fylgismaður
byltingarinnar og heitur
kommúnisti, en lenti upp á
kant við Stalín og var tekin af
Iffi í febrúar 1940. Aðferðir
Meyerhold höfðu gríðarleg
áhrif á fjölda leikhúsmanna.
Aðgangseyrir er kr. 500.
Skógrækt og vindur
í kvöld ld. 20.30, halda skóg-
ræktarfélögin á höfuðborgar-
svæðinu opinn fræðslufund í
sal Ferðafélags íslands, Mörk-
inni 6. Þessi fundur er í um-
sjón Skógræktarfélags Garða-
bæjar. Aðalerindi kvöldsins flyt-
ur Haraldur Ólafsson veður-
fræðingur. Fjallar erindið um
samspil vinds og skógræktar,
einkum myndun skjóls fyrir
vindi og kallast það „Vindur og
viðnám af tijám“. Eitt aðal-
markmið skóg- og trjáræktar á
Islandi er að skapa skjól fyrir
veðri og vindum. Allir áhuga-
menn um skóg- og trjárækt eru
hvattir til að mæta og fræðast
um þetta áhugaverða efni.
Aður en Haraldur flytur erindi
sitt, mun Hjörleifur Valsson
fiðluleikari leika nokkur lög.
Allir eru velkomnir á meðan
húsrými leyfir og verður boðið
upp á kaffi.
Félag eldri borgara
Ásgarði, Glæsibæ
Kaffistofan er opin alla virka
daga frá kl. 10:00-13:00. Mat-
ur í hádeginu. Skák í dag kl.
13.30 og alkort spilað kl.
13.30. Göngu-Hrólfar fara í
létta göngu frá Ásgarði Glæsi-
bæ kl. 10.00 á miðvikudags-
morgunn. Undanfarin ár hefur
Félag eldri borgara í Reykjavfk
og nágrenni staðið fyrir
fræðslufundum undir yfir-
skriftinni, „Heilsa og hamingja
á efri árum“ sem fjalla uni
ýmsa sjúkdóma, scm helst þjá
eldra fólk. Fræðslufundinrnir
verða haldnir þrjá daga. Dag-
skrá fyrsta dagsins er sem hér
segir: Laugardaginn 21.október
kl. 13.30. Gigtarsjúkdómar:
Fyrirlesarar eru Helgi Jónsson
og Arnór Víkingsson. Fræðslu-
fundirnir verða haldnir í Ás-
garði Glæsibæ, félagsheimili
Félags eldri borgara. Aðgangs-
eyrir er kr. 300,- og er kaffi
innifalið. Allir eru velkomnir.
Göngum til góðs
Á næstu tveimur vikum ætlar
Rauði kross Islands að safna
tvö þúsund sjálfboðaliðum til
að ganga í hvert hús á landinu
í landssöfnun sem vonast er til
að skili 20 milljónum króna í
baráttuna gegn alnæmi í Afr-
íku. Kjörorð söfnunarinnar er
„Göngum til góðs“. Með söfn-
uninni laugardaginn 28. októ-
ber vill Rauði kross íslands
gera sitt til að sýna samkennd
með afrískum félögum sínum í
Rauða kross hreyfingunni og
styðja starf þeirra svo það geti
borið sem allra mestan árang-
ur. Nánari upplýsingar veita
Þórir Guðmundsson í síma 570
4000, Hannes Birgir Hjálmars-
son í síma 570 4000 eða 892
9376 og Elín Þorsteinsdóttir í
síma 570 4000 eða 860 4743.
KROSSRÁTAN
Gengisskráning Seölabanka Islands
16. Október 2000
Dollari 84,81 85,27 85,04
Sterlp. 122,62 123,28 122,95
Kan.doll. 56,11 56,47 56,29
Dönsk kr. 9,698 9,754 9,726
Norsk kr. 9,022 9,074 9,048
Sænsk kr. 8,486 8,536 8,511
Finn.mark 12,1424 12,218 12,1802
Fr. franki 11,0061 11,0747 11,0404
Belg.frank 1,7896 1,8008 1,7952
Sv.franki 47,77 48,03 47,9
Holl.gyll. 32,7608 32,9648 32,8628
Þý. mark 36,9129 37,1427 37,0278
ít.lfra 0,03728 0,03752 0,0374
Aust.sch. 5,2467 5,2793 5,263
Port.esc. 0,3601 0,3623 0,3612
Sp.peseti 0,4339 0,4367 0,4353
Jap.jen 0,784 0,789 0,7865
Irskt pund 91,669 92,2398 91,9544
GRD 0,2127 0,2141 0,2134
XDR 108,96 109,62 109,29
EUR 72,2 72,64 72,42
Lárétt: 1 jötunn 5 illmenni 7 sterka 9 ætíð
10 ráf 12 borubrött 14 höfða 16 svelgur
17 hljómuöu 18 aðstoð 19 óánægju
Lóðrétt: 1 nauðsyn 2 lofa 3 hlífðarfat 4
kúgunar 6stunda 8alþýða 11 strýtu 13
innyfli 15 erfiði
Lausn á síðustu krossgátu
Lárétt: 1 form 5 eigra 7 kvik 9 ár 10 tafla
12 iðja 14átu 16gan 17 aflát 18óns 19
tak
Lóðrétt: 1 fikt 2 reif 3 mikil 4 þrá 6 arm-
an 8 valtan 11 aðgát 13 jata 15ufs