Dagur - 07.11.2000, Side 9
PRIÐJUDAGUR 7. NÓVEMBER 2000 - 9
Xfe^OT'.
ÍÞRÓTTIR
L.
Haukamir sönnuðu
að þeir eru bestir
Haukamir tróna nú
einir í toppi Nissan-
deildar karla eftir
þriggja marka sigur á
Fram í fyrrakvöld. Þar
með eru bæði karla-
og kvennalið Hauka
komin með hreina for-
ystu í efstu deHd.
Haukarnir frá Hafnarfirði sönn-
uðu það um helgina að þeir eru
ekki bara með besta liðið í
kvennahandboltanum, heldur
líka í karlaboltanum, því f gær
unnu þeir þriggja marka sigur á
Frömurum, 22-25, í hörkuleik í
íþróttahúsi Fram í Safamýri.
Framarar hafa deilt toppsætinu
með Haukum frá upphafi móts
og fyrir leikinn í fyrraköld voru
liðin taplaus með tólf stig á
toppnum eftir sex umferðir. Eftir
sigurinn gegn Fram, eru Haukar
því komnir með tveggja stiga for-
ystu í deildinni, með fjórtán stig
og ekki að sjá að nokkurt lið
deildarinnar hafi ennþá burði til
að velta þeim af stalli, hvað þá að
vinna þá.
Haukarnir höfðu frumkvæðið
gegn Fram allan leikinn og eins
og einhver sagði þá er vörnin
besta sóknin og það nýttu Hauk-
arnir sér óspart. Þeir spiluðu
sterka vörn og að baki þeim stóð
Bjarni Frostason markvörður
sem varði mjög vel, eða alls 20
skot. Haukarnir náðu mest fjög-
urra marka forskoti í seinni hálf-
leik, en tókst þó ekki að hrista
Framarana af sér og ekki fyrr en
á lokamínútunum sem sigurinn
virtist öruggur. Styrkur Hauk-
anna liggur í mjög sterkri liðs-
heild og virðist liðið alltaf geta
bætt við sig þegar á þarf að
halda. Það er því auðséð að
Viggó Sigurðsson er að vinna
heimavinnuna vel, en spurning
hvort úthaldið haldist út mótið.
Þeir Halldór Ingólfsson og
Einar Orn Jónsson voru marka-
hæstir Haukanna með fimm
mörk hvor, en Gunnar Berg Vikt-
orsson hjá Fram með 7/1 mörk.
Úrslit i deildarleikjum
Hauka til þessa:
Breiðablik - Haukar 19-41
Haukar - Valur 31-27
Stjarnan - Haukar 26-31
Haukar - FH 28-23
ÍR - Haukar 20-26
Haukar - HK 29-23
Fram - Haukar 22-25
Stoke City á uppleið
Fimm íslendingar
voru í leikmanna hópi
Stoke City um helg-
ina, þegar liðið vann
miMlvægan útisigur á
Wrexham í ensku ann-
ari deHdinni. Ríkarð-
ur Daðason í fyrsta
skipti í hyrjunarlið-
inu en Birkir Rrist-
insson á hekknum.
Guðjón Þórðarsson, knatt-
spyrnustjóri Stoke City, segir í
viðtali á vefsíðu bæjarblaðsins
Sentinental í Stoke, að hann
myndi ekki vilja skipta á fram-
herjapari sínu, Ríkarði Daða-
syni/Peter Thorne, fyrir nokkurt
annað framherjapar í ensku ann-
ari deildinni. Guðjón stillti þeim
tveimur upp í byrjunarliðið í fyrs-
ta skipti í 1-2 útisigrinum gegn
Wrexham um helgina og er það
fyrsti byrjunarleikur Ríkarðs síð-
an hann kom til félagsins á dög-
unum. Guðjón’telur að þeir tveir
eigi eftir að láta mikið að sér
kveða í fremstu víglínu liðsins og
að rnuni sem „dauðatvennan"
koma til með að leika aðalhlut-
verkið í að vinna liðinu sæti í
fýrrstu deild. Thorne, sem er ný-
staðinn upp úr erfiðum meiðsl-
um, skoraði týrra mark Stoke
gegn Wrexham og sagði Guðjón
að saman ættu þeir eftir að verða
öllum vörnum erfiðir. „Þó Rík-
arður hafi ekki skorað þá var það
ekki síst vegna hans sem Thorne
komst á auðan sjó, þegar hann
skoraði markið. Rík-
arður dró til sín
varnarmenn og það
notfæri Thorne sér
til fullnustu. Við
verðum að gefa Rík-
arði tækifæri til að
sanna sig hér í
Englandi áður en
hann kemst á fullt
skrið, en ég tók
hann útaf snemma í
leiknum vegna þess
að hann þarf tíma til
að komast í líkam-
legt form og komast betur inn í
leikinn. Ég bíð spenntur eftir að
sjá hverning þeir munu ná sam-
an £ næstu leikjum, en til að
kynnast hvor öðrum betur þurfa
þeir fleiri leiki,“ segir Guðjón.
Fintm íslendingar voru í leik-
mannahópi Stoke í Wrexham, en
auk Ríkarðs voru þeir Brynjar
Björn Gunnarsson, Bjarni Guð-
jónsson og Stefán Þórðarson í
byrjunarliðinu og síðan Birkir
Kristinsson, markvörður, á
bckknum. Það var Stefán Þórð-
arson sem skoraði seinna niark
Stoke úrvítaspyrnu á 27. mínútu
og var staðan 0-2 í hálfleik.
Ferguson minnkaði muninn fvrir
Wrexham úr vítaspyrnu á 66.
mínútu.
Stoke er þar með komið í 7.
sæti deildarinnar með 26 stig eft
ir 15 leiki, 8 stigum á eftir topp-
liði Walsall, sem leikið hefur
tveimur leikjum meira.
Ríkarður byrjar vel
Það er ekki hægt að segja annað
en Ríkarður byrji vel hjá Stoke,
því hann skoraði strax í fvrsta
Ieik gegn Barnsley í deildarbik-
arnum, þar sem hann skoraði
sigurmarkið á síðustu mínútu
leiksins £ 3-2 sigri Stoke, eftir að
Bjarni Guðjónsson hafði skorað
hin tvö. Stoke er þar með komið
áfram f 16-liða úrslit deildarbik-
arsins og mætir þá stórliði Liver-
pool á Britannia-leikvanginum f
Stoke, seinni partinn f mánuðin-
um.
Næsti leikur Stoke er gegn
Northampton á útivelli, en
mótherjarnir eru nú í sjötta sæti
deildarinnar með einu stigi
meira en Stoke, eftir jafnmarga
leiki. Leikurinn er því báðum lið-
um mjög mikilvægur í baráttunni
um sæti f fyrstu deild að ári.
Topp tíu í ensku 2. deild-
inui:
Walsall 17 10 4 3 32:18 34
Reading 17 10 2 5 37:21 32
Wigan 16 8 7 1 21:12 31
Rothcrham 17 9 4 4 27:22 31
Millwall 15 9 3 3 32:14 30
Northampt. 15 8 3 4 19:12 27
Stoke City 14 6 5 3 22:16 23
Wvcombc 17 7 5 5 18:14 26
Bristol City 16 6 6 4 23:14 24
Burv 17 7 3 7 16:21 24
Orslit 02 staða
Handbolti Nissandeild karla
Úrslit - 7. imferð:
HK - IBV 21-24
ÍR - Breiðablik 33-16
Stjarnan - KA 29-24
UMFA - Grótta/KR 23-24
Fram - Haukar 22-25
FH - Valur 22-20
Staðan:
Haukar 7 7 0 211:160 14
Fram 7 6 1 182:157 12
Valur 7 5 2 187:161 10
ÍBV 7 5 2 191:169 10
FH 7 4 3 179:163 8
Grótta/KR 7 4 3 165:175 8
Afturcld. 7 3 4 191:178 6
KA 7 3 4 176:176 6
ÍR 7 3 4 166:166 6
Stjarnan 7 2 5 180:190 4
HK 7 0 7 158:196 0
Breiðablik 7 0 7 140:235 0
Nissandeild kvenna:
Úrslit:
FH - Haukar 20-23
Víkingur - Grótta KR 16-22
Fram - IR 36-8
Stjarnan - KA/Þór 29-24
Staðan:
Staðan: Keflávík 7 6 1 639:551 12
Grindavík 7 5 2 631:559 10
Tindastóll 7 5 2 578:529 10
Haukar 7 5 2 598:542 10
Njarðvík 7 5 2 668:613 10
Hamar 7 4 3 552:572 8
ÍR 7 3 4 586:606 6
ÞórAk. 7 3 4 574:590 6
KR 7 3 4 545:570 6
Skallagr. 7 2 5 527:619 4
Valur 7 1 6 514:566 2
KFÍ 7 0 7 586:681 0
1. deild karla
Úrslit:
ÍA - Stjarnan 66-84
Árm./Þrótt. - Selfoss 62-86
Höttur - ÍS 67-76
Breiðablik - ÍV 96-50
Snæfell - ÍV 69-44
Staðan: Breiðablik 4 4 0 364:243 8
Stjarnan 4 4 0 335:288 8
Selfoss 4 3 1 328:289 6
Snæfell 4 2 2 267:255 4
Árm./Þrótt. 5 2 3 368:392 4
Höttur 5 2 3 340:349 4
ÍV 6 2 4 370:457 4
ÍA 4 2 2 309:315 4
ÍS 4 1 3 278:322 2
Þór Þorl. 4 0 4 334:383 0
Haukar 7 7 0 182 : 132 14
Stjarnan 8 7 1 176 : 149 14
Fram 8 5 3 201 : 158 10
Gr./KR 8 5 3 193 : 159 10
FH 8 4 4 191 : 175 8
Víkingur 8 4 4 166 : 150 8
ÍBV 6 3 3 114 : 130 6
KA 7 1 6 136 : 176 2
Valur 7 1 6 106 : 151 2
ÍR 7 0 7 95 : 180 0
(Einn leiknr fer fram í kvöld þar
sem Valur mætir ÍBV í Eyjum
kl. 20:00.)
2. deild karla
Úrslit
Selfoss - Fjölnir 31-22
ÍR B - Víkingur 27-29
Fótbolti
Enska úrvalsdeildin
Úrsit um helgina:
Charlton - Bradford 2-0
Johansson (4), Stuart (16)
Coventry - Man. United 1-2
Zuniga (64) - Cole (27), Beckham (37)
Leeds - Liverpool 4-3
Viduka (24, 47, 73, 75) - Hyypia
(2), iíiege (18), Smicer (61)
Man. City - Leicester 0-1
Savage (56)
Middlesbrough - Arsenal 0-1
Henry (víti 25)
Newcastle - Ipswich 2-1
Shearer (22, viti 67) - Steivart (13)
Staðan:
Víkingur 3 3 0 0 72:60 6
Selfoss 2 2 0 0 67:46 4
Fjölnir 3 2 0 1 84:79 4
Þór Ak. 1 0 0 1 20:21 0
Fylkir 2 0 0 2 40:54 0
ÍR B 3 0 0 3 72:95 0
Körfubolti
Epsondeild karla
Úrslit - 6. umferð:
Valur - Haukar 62-81
ÍR - Keflavík 89-88
Tindastóll - Hamar 81-63
Njarðvík - Skallagr. 82-73
Grindavík - Þór Ak. 95-75
KR-KFÍ 99-88
Úrslit - 7. umferð:
Kcflavík - Valur 93-81
Haukar - KR 69-75
KFÍ-UMFN 94-115
Skallagr. - Grindavík 81-115
Þór Ak. - Tindastóll 65-81
Hamar-ÍR 91-75
Southampton -Chelsea 3-2
Beattie (3, 90), Tessem (37) -
Wi.se (69), Poyet (78)
Tottenham - Sunderland 2-1
Shenvood (43), Armstrong (79)
Staðan eftir leiki helgarinnar:
Man. Utd. 12 8 3 1 33:9 27
Arsenal 12 8 3 1 23:10 27
Leicester 12 6 4 2 10: 7 22
Liverpool 12 6 3 3 23:18 21
Aston Villall 5 4 2 14: 9 19
Nevvcastle 12 6 1 5 13:11 19
Ipswich 12 5 3 4 17:14 18
Leeds 11 5 3 3 19:17 18
Charlton 12 5 3 4 19:18 18
Tottenham 12 5 2 5 17:18 17
Chelsea 12 4 4 4 24:17 16
Sunderl. 12 4 4 4 10:13 16
Man. City 12 4 2 6 14:20 14
Southampt. 12 3 4 5 15:22 13
Everton 12 3 3 6 14:20 12
West Hamll 2 5 4 13:14 11
Coventry 12 3 2 7 12:24 11
Middlesbr. 12 2 4 6 16:19 10
Bradford 12 1 47 5:19 7
Derby 11 0 5 6 16:28 5
Meistaradeild Evrópu í kvöld
Átta leikir fara fram í A, B, C, og
D-riðlum meistaradeildar Evrópu
f kvöld. 1 riðlum A og B liggur
þegar fyrir hvaða lið komast
áfram í keppninni, en það eru
Real Madrid og Spartak í A-riðli
og Arsenal og Lazio í B-riðli.
I C-riðli hefur Valencia þegar
tryggt sér sigurinn en Olympi-
akos og Lyon berjast um annað
sætið í innbyrðis leik í Lvon.
I D-riðli eiga aftur á móti öll Iiðin
möguleika og þar er spennan því
mest fyrir leiki kvöldsins:
A-riðill:
Spartak Moskva - Real Madrid
Sporting - Bayer Leverkusen
B-riðill:
Sparta Prague - Lazio
Shak. Donetsk - Arsenal
C-riðill:
Lyon - Olympiakos
Valencia - Heerenveen
D-riðill:
Galatasaray - Sturm Graz
Rangers - Monaco