Dagur - 07.11.2000, Blaðsíða 12

Dagur - 07.11.2000, Blaðsíða 12
12- ÞRIÐJUDAGUR 7. NÓVEMRER 2000 FRÉTTASKÝRING Óvissa ríkir ui SIGURDÓR SIGURDÓRS- SON SKR/FAR Sameining Lands- banka og Búnaöar- banka komin til Sam- keppnisstofmmar. Mikil óvissa iini ábrif- in á starfsmenn bank- anna. Bankaráð Landsbankans og Bún- aðarbankans scndu í gær frá sér fréttatilkynningu vegna þeirrar ákvörðunar þeirra að leita eftir áliti Samkeppnisráðs um sam- runa bankanna. I tilkynningunni koma í raun mjög litlar upplýsing- ar fram. Þar segir ekki hvað nýi bankinn á að heita, ekki hvað bankastjórar verða margir. Þá er sagt að útibúum verði fækkað en ekki hve mörgum þeirra verður lokað og heldur eléki hve mörgu starfsfólki verður sagt upp. Það kemur hins vegar fram, eins og Dagur skýrði frá síðastliðinn laug- ardag, að hlutur Landsbanka verður 57% en Búnaðarbanka 43%. I tilkynningu bankaráðanna segir: „Bankaráð Landsbanka Islands hf. og Búnaðarbanka Islands hf. hafa samþykkt að leita eftir áliti Samkeppnisráðs á sameiningu bankanna. Er þess vænst að nið- urstaða liggi fyrir í byrjun desem- ber. Verði niðurstaðan á þann veg að samruninn stangist ekki á við samkeppnislög er gert ráð fyrir að hluthafafundir verði boðaðir í lok ársins þannig að sameinaður banki geti hafið starfsemi frá og með 1. janúar 2001. Samkomulag hefur leldst um öll meginatriði fyrirhugaðs sam- um samruna bankanna er sú að nauðsynlegt er að bregðast við breyttu innlendu og erlendu sam- keppnisumhverfi og styrkja sam- keppnisstöðu bankanna. Vaxta- munur hér á landi hefur farið minnkandi samfara aukinni sam- keppni. Þannig hefur vaxtamunur þegar minnkað úr tæpum 5% í rúm 3% á 5 árum. Áætlanir bank- anna byggja á því að vaxtamunur fari áfram lækkandi samfara auk- inni erlendri og innlendri sam- keppni. Samruna bankanna er nánar tiltekið ætlað að tryggja: Bætta heildarfjármálaþjónustu við við- skiptavini með víðtæku þjónustu- framboði. Stvrkari grundvöll til nýrrar markaðssóknar á innlend- um og erlendum fjármálamörkuð- um. Aukinn styrk til að nýta frem- stu tækni í fjármálaþjónustu. Aukna arðsemi samfara lækkandi kostnaðarhlutfalli. Bætt lánshæf- ismat sem leiðir til lækkunar á lánskjörum erlendis. Fjárhagslega burði til að veita stærstu fyrir- tækjum landsins heildarfjármála- þjónustu á samkeppnishæfum kjörum." Framtíðarsýn Varðandi framtíðarsýn með sam- runa bakanna segir í greinargerð bankaráðanna: „Sameining Landsbanka og Búnaðarbanka byggir á sterkri framtíðarsýn um arðsaman rekst- ur heildarfjármálaþjónustu sem nýtir fremstu tækni og öflugri þátttöku í alþjóðavæðingu ís- lensks fjármálalífs. Sameinaður banki mun hámarka hag hluthafa með því að laða til sín hæfustu starfsmenn, traustum langtíma- viðskiptasamböndum, tækninýj- ungum og hagkvæmu þjónustu- framboði. Sameinaður banki verði þckk- ingar- og frumkvöðlafyrirtæki þar sem starfsmönnum verði umbun- að fyrir frumkvæði og virkt kaup- réttar- og kaupaukakerfi laði frani metnað starfmanna auk þess að stuðla að bættum rekstri. Starf- IMJ*. M dt m* LandsbanMnn með 57% í nýjiun banka mv ... mn ' jRWWF ftrrtsrtfjS íWMwH vtöH«Ww*!»wjíH#r biHU«tHil#<tmt<t« »ft(l tt«Uk», ftlHMCWi ItfttklHH sit)jflHt ta Hwí«t ítft htttttft ftkVttftlHHÍ VtHHStH í HVÍH ttHHttHHUHI Ht « liMlt Hítei A UtóíhftftftUVstftV (ftHHflk wmAimmmmktm ...................... tw mm ,hV. hrjm mw mwn \A ititiHf.kiHk a> «WbIh kw.- itt tmikkttikii Jfi' I uyi ftfttííl -... Mtt V<4 ftÖRill kiftteiH'i \m hwift- m Wlhftl ftÍF cp v«nw Hi#- ...tftHftftJV NíAftt' Ítófet WOl\ h(WMf UfttfV- ! WWfttftftAlHft (tíftVil fttem wm ,. wúfl \\\ v-m kkm v m\- ■■• .............................. wiAw MúMiftih ftft (hi* m U»« trttfti » miili íOU «8100 ffliiftiw-. W W ItVit :tð tjttftit huiimVHflii ftfcl m%\n m wm\ tjteftft mKUi pí hiijflkftptmivf# HMHF hl\n wmw HfVv ftflftH HÍ trtAí- »ft hiiVtfté á hteuwufu mhm Amif iiflhif VftmiA Usftft m iw< htif«f tiftk- hhí vvfíA WlH m\ ftíi lánuwwflk-- iun KOi VIS ftþ l-tiMÍíte#. VíU fewVHflÍftitti WftW M itfti H-h ‘ttHii Him ú ftiilii áiMi ftg itK* tftúftHk tftl'-kt HitftllHít- NW fólta W uh Uáiívii«úfl jtrtft kttsv- VtuUfV'flHtl vift jftflUVtHm^lUÍt ul Á M/ WUnteflBHH (iFlfftiUiUBt ótliiv wun \m nft linifti í vtnueiiiifti •flvVmifl í UúHaAftFeaukftftiiro Ih^hiVhUu ttm «6 teuua jién miflvmiiiflu ItiinteiRii iii <i wHH Hii iiflliW þilftllifi «F Hftþ jttÍfiftUflF bttl: MÍftVÍBHía W ílflii Vfliitsf iwvftviftflslíi kwft froift ftri flWft wRwi^iiuwite Iwtikafttw iWftþíiHHftft, m\ Ba«flF hfchii itfii «4, *>^ki hiftv HÓ flifti flftÍHktlÓ *í kltlfW ötfl^VÍHIflþ «HRÍ HI ií WRH V'VMHH ftfi nfliftiiiy^ui iwikftHHÍifl té «Vki Ifl'Wtl WlUJf Nft IwfilF þtftflkVitftHHFáh vikyf tiíjió iuikfl viftfti ------ Vftftb *|ð Landsbankinn mun eiga 57% í sameinaða bankanum eins og Dagur skýrði frá á laugardaginn. ruha. Þannig er gert ráð fyrir að stofnað vérði nýtt blutafélag sem yfirtæki rékstur beggja bankanna - Landsbanka og Búnaðarbanka. Hlutur Landsbankans verður 57% og blutur Búnaðarbankans 43% að teknu tilliti til fyrirhugaðrar hlutafjáraukningar Búnaðarbank- ans.“ Forsendur samruna. I gréinargerð frá bankaráðunum segir um samrunann: „Ein meginforsenda ákvörðunar semi sameinaðs Itanka byggir jafnframt á alhliða árangurs- stjórnun þar sem langtíma vel- gengnisþættir, þ.e. bætt innri virkni, þjálfun starfsmanna og öfl- ug viðskiptamannatengsl tryggja fjárhagsleg markmið." Markmlðið Um meginmarkmiðið hins sam- einaða banka segir: Að vera öflugasti og besti banki á Islandi með því að reka hag- kvæmt og víðtækt net útibúa þar sem traust þjónusta og nálægð við viðskiptavini verði böfð að leiðar- ljósi. Að efla starfsþróun með það að markmiði að auka þeldtingu og færni starfsmanna. Að bankinn verði alþjóðlega samkeppnishæft fjármálaíyrirtæki með arðsemi og kostnaðarhlutfall í samræmi við það sem best gerist. Að nýta frem- stu tækni í íjármálaþjónustu og leggja áherslu á að efla rafrænar dreifilciðir í starfsemi sinni. Að leggja áherslu á vöxt á sviði verð- bréfa- og afleiðuviðskipta, miðl- unar, eignastýringar og sérbanka- þjónustu. Að taka öflugan þátt í alþjóðavæðingu íslensks atvinnu- lífs á þeim grunni sem þegar hef- ur verið lagður af Landsbanka og Búnaðarbanka. Sameiginlegar rekstrartekjur bankanna voru 15,7 milljarðar kr. á síðasta ári og hagnaður fyrir skatta um 3,3 milljarðar kr. Sam- anlagt eigið fé Landsbankans og Búnaðarbankans um síðustu ára- mót nam um 18,5 milljörðum og heildareignir námu um 310,8 milljörðum. Hluthafar Landsbankans sam- þykktu íjúlí sl. hlutafjáraukningu sem jók eigið fé bankans um 1.452 milljónir króna. Þá hefur bankaráð Búnaðarbankans ákveð- ið að nýta heimild til hlutafjár- aukningar að fjárhæð 250 millj- ónir kr. Að öllu samanlögðu verð- ur eigið fé sameinaðs banka-yfir 22 milljarðar kr. í upphafi. Fækkuii útibúa 1 greinargerð bankaráðanna segir um fækkun útibúa og þá um leið starfsfólks: „Landsbankinn starfrækir nú 54 afgreiðslustaði og Búnaðar- bankinn 36, þannig að samtals er fjöldi útibúa 90. Hægt er að fækka útibúum bankanna nokkuð við sameiningu og ná þannig um- talsverðri hagræðingu. Með sama hætti verður unnt að draga úr kostnaði við rekstur höfuðstöðva. Samruninn mun m.a. leiða til verulega minni húsnæðisnotkun- ar. Höfuðstöðvar eru nú á sex stöðum, en fyrstu kannanir leiða í ljós að unnt væri að konta höfuð- stöðvum sameinaðs banka fyMr á þremur stöðum. Þá mun nást fram veruleg hagræðing í tölvu- og upplýsingamálum. Gert er ráð fyrir að árlegur hagnaður í kjölfar sameiningarinnar muni nema samtals um 1 milljarði króna. Kostnaður við að ná fram þessu rekstrarhagræði er áætlaður sam- tals um 1,2 milljarðar sem fellur að mestu til á fyrsta starfsári hins sameinaða banka. Vaigerður Sverrisdóttir: Skynsamieg niðurstaða. Skynsamleg niðurstaða „Mér sýnist að bankaráðin hafi komist að skynsamlegri niður- stöðu en ég bendi á að það er margt óunnið enn þá þótt málið sé komið til Samkeppnisráðs. Eg trúi því að þetta mál sé mjög vel unnið að bálfu bankanna og því vonast maður til þess að um við- ráðanlega vinnu fyrir Samkeppn- isstofnun sé að ræða þannig að við getum baldið áætlun,“ segir Valgerður Sverrisdóttir iðnaðar- og viðskiptaráðherra. Margir eru efins um að samein- ing bankanna muni leiða til þess hagræðis sem leiði af sér lækkun vaxta og bankakostnaðar. Hvað segir viðskiptaráðberra um það mál? „Það er ein meginhugsunin á bak við samruna bankanna, ef af honum verður, að lækka banka- kostnaðinn, sem er mjög mikill miðað við það sem gengur og ger- Steingrímur J. Sigfússon: Andvígur einkavæðingu.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.