Dagur - 03.02.2001, Qupperneq 13

Dagur - 03.02.2001, Qupperneq 13
TIMBRIÐ ER KOMIÐ UNDIR ÞAK Enn á ný hefur BYKO brotið blað í sölu á bygginga- vörum á íslandi og hefur langþráð markmió nú náðst. TIMBRIÐ ER KOMIÐ UNDIR ÞAK. BYKO hefur unnið markvisst að því að geta afgreitt timbur í hæsta gæóaflokki. Stór hluti af því er að geyma timbriö inni, sem áður stóð úti í alls konar veðri, ekki síst á veturna þegar mikil umskipti eru, frost og þíða. Með tilkomu nýs VÖRUHÚSS BYKO í KJALARVOGI hefur vinnuaðstaða fyrir starfsfólk og aðkoma fyrir viðskiptavini okkar stórbatnað. Það er trú okkar að með þessari byltingu getum við boöið viðskiptavinum BYKO enn betri þjónustu. BVKO BYGGIR MEÐ ÞÉR www.byko.is

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.