Dagur - Tíminn Akureyri - 01.08.1997, Blaðsíða 13

Dagur - Tíminn Akureyri - 01.08.1997, Blaðsíða 13
Jlagur-®ímhttt Föstudagur 1. ágúst 1997 - 25 LIF OG LAND Sigurður Bogi Sævarsson skrifar 1. f Nesstofu á Seltjarnarnesi, sem reist var 1763, er merkilegt minjasafn. Hvers- konar munir eru varðveittir þar? 2. Fyrr á tíð gerðu þulir morgunútvarps, þeir Jön Múli Árnason og Pétur Pét- ursson, gjarnan að umtals- efni klett í ílæðarmálinu fram af útvarpshúsinu að Skúlagötu 4. Klettur þessi er nú kominn á Sæbrautina, en livað hét hann? 3. Fyrir nokkrum árum var efnt til útihátíðar nærri höf- uðborginni, en aðsókn að henni reyndist dræm. Var hátíðin gerð að skotspæni í áramólaskaupi Sjónvarps- ins. Hvar var hátiðin hald- in? 4. Botnsá skilur sundur Reykjaness- og Vestur- landskjördæmi. Hæsti foss landsins er í ánni. Hvað heitir fossinn og hve hár er hann? 5. Hvað heitir hlutafélagið sem stendur að gerð jarð- gangna undir Hvalfjörð? 6. Ilvar undir Akrafjalli bjó Jón Hreggviðsson að því er segir í íslandsklukku Lax- ness? hólmi er sagt þeirri náttúru gætt að gangi maður á það og fari í byrgi uppá á fjall- inu í sjálfs síns hljóði með þrjár óskir og segi engum - rætist þær. Hvert er ijallið? 9. Hvað heita bræðurnir í Skáleyjum á Breiðafirði? 10. Sköruleg kona, fv. þingkona Kvennalistans, gegnir nú starfi sveitarstjóra í Reyk- hólasveit. Hver er hún? 11. Á sjónum framan undir gerðist atburður árið 1899, sem m.a. tengdist sjálfstæð- isbaráttu þjóðarinnar. Hvað er hér átt við? 12. Fjölmennasta strand fs- landssögunnar varð sl. sumar þegar Djúpbáturinn Fagranes strandaði við Æð- ey á Ísaíjarðardjúpi. Far- þegar voru á þriðja hundr- að, að stærstum hluta kon- ur. Hvaðan voru þær? 13. Þekktasta íslenska fyrirsæta fyrr og síðar er alin upp í Djúpuvík á Ströndum og ævisaga hennar kom úr fyr- ir nokkrum árum. Hver er konan og hver skrifaði sögu hennar? 14. Hvaða á skilur sundur Vest- ur og Austur-Húnavatns- sýslur? Bílasafn í Þingeyjasýslu. Hvar er það? Spurning nr. 18. þekktu býli í Langadal í A- Húnavatnssýslu. Ilvaða bæ? 16. Spurt er um inann sem bjó á fyrri hluta síðari aldar á Nýjabæ í Austurdal í Skaga- firði, en flæmdist þaðan fæddist snemma á öldinni á bæ í Jökuldal. Hann kenndi sig ævinlega við fæðingar- stað sinn - og fyrir skömmu kom út platan Töfrablik sem hefur að geyma mörg laga hans. Frá hvaða bæ var Jón? 20. í Hallormsstaðaskógi er lerkilundur sem gróðursett var fyrst í árið 1938. Ilvað heitir lundurinn og eftir hverjum er hann nefndur? 21. Drangshlíð, Ysta-Bæli, Sel- kot, Seljavellir, Steinar, Raufafell og Þorvaldseyri. Hvar á Suðurlandi eru þessir bæir? 22. Stórt matvælafyrirtæki flutti fyrir nokkrum árum starf- semi sína úr Reykjavík og austur á Hvolsvöll, þar sem það er í dag burðarás í at- vinnulífi staðarins. Hvert er fyrirtækið? 23. Hve hátt gnæfir Hekla yfir Suðurlandssléttuna? 24. Gaulverjabær er kirkjustað- ur í lágsveitum Árnessýslu. Af hverju dregur staðurinn nafn sitt? 25. Myndin hér neðst á síðunni er af Hvalseyjarkirkju við F.inarsfjörö á Grænlandi. Þar fór fram athöfn fyrir fimm árum þegar íslensk kona og einn af fram- ámönnum Grænlendinga voru gefin saman.. Hvað heitir konan og hverjum giftist hún? 'JVUUI -mujpjisspuBi n5|su0iuæjg juqbuijoj Aj 'H0jzioj\ uBipvuof So jpjppspunui -Qng BUBþsijyi nutj 2661 QiJBuins uimres uijoS njoA nþijpiJBKosiBAH } 'SZ nisXssaujy bqjoaubqou jps npnSioq mes jiujiuuomsmBupuBi nmoj( uBQBtj uo ‘iSaJOfj-jnQjON i uminBQ jb jjis ujbu jnSajp jæqBfjaAinBO -fz jBq m X6FT SIIB M Jnpuijni>[aH £Z spuBijnqns SBjpjjnjBis zz ^uinnprjBf/tH-jnjsnv jipun nja jiæq jissa<x iz iSnjBJB j QBjssmJO[[BH V !QJ0ajbSo>(S 'niiíssiBj iuijo -jjng jijjo jnpujau jo 8o QBjssmjoqBH B uuunpuni Jijiaq jnpmqsuijojjno -qz •æq uuBtj qia BSeiuiAæ Sis ipuuaq 8o buubah bjj jba uossuof uop 6t ’JBCj BþlJIABIpAJiq So Bpuoq ‘JBUOS -suBfjsiJX sjipSui nSie ; je 8o um^npip^ ; majBjsjQ qb je ujBSBpq Bpjrai qih ’8l ‘SF81 ts?l 3o J.081 Jnppæj jba uossuijjSiibh sBuop n •jBuqBfH- njpa ‘91 •QJB3íSB;i0O ‘Sl ••Bjnjnrio n iQBjqs uossjtaSjBiAi jnjipSuj mas qoq j ‘>xiAncInfa j uuBJBjxBAddn mn bujs nSos iqSbs jpjopspunmQno bijbpj gj •QBSjBfq jba mnjiQ ■nSur[Sisijmme>is j ipuBj -jnQns jb jnuoqsSBipjueAíi Qnjpunq BfQucj b njoA sm isoubjSbj j Qjoq mfi zi •qiai UBH! qia puB| i jsiQBSjBfq Jnjipfs uuuq ue ‘JBseuuBH mnuuomJBpSi/tj Bfqqajp qb jBSaASUiq jsqoj mnuuom -bjbSox uuiqiai BqqBqs jsnQSnq 8o uuiQjpfj b jn jpqBjjpi B uuBm BQjpfj qia ‘bSuiqjijsj jnQBmn|S/fs Aij ‘uiejsjBH seuuBH JOj '668t mnQiaA mn -SajSpip qb uuiqaj ubSjoj jnqsojq jba ‘iBpBqnBH Jipun uBmBjj ‘iQjijBJifa y ‘ll ■J!JJppSUBfjSIJ>| jnQjaS[By\ BUpf ‘OX •juiXsbisjx) umajs/ta 8o sauuBqof ■(, IiejBSien ‘8 •ranjoj mnjjncj BU/ta j jn jsBmoq qb [ij mnnpj Bjæs qb jnQjaA So iQpijBq b jijá JiQæxj mas ju jn -SSq jn qbSubc} So nuipuB|BjsBj bjj ue ‘mnjÁw b soujbjjbux qia jjb je jpn 'L uiea QB ofq uossqiaSSsjh uof ‘9 jq Jiqods ‘S •jpq Bjjam ()QZ qq QbcJ mn ja So ‘jnmtnj Jijiaq uuissoq 'f ‘IÍ0QIAJ T •sni2qsui0qio>i 'z spuT?isj ujBSBfuiuiBuqæq J0 njojssoN j '\ uoag Hvalseyjarkirkja í Eystri-Byggð á Grænlandi. íslensk kona og íslenskur framámaður giftu sig þar sumarið 1992. Hvað heita þau? Spurning nr. 25. Myndir-sbs. vegna ágangs Ábæjar- skottu. Maðurinn var magnað kraftaskáld - og sagt er að sumum Skagfirð- ingum svíði enn undan kveðskapnum. 17. Myndin úr Jónasarlundi í Öxnadal, af þeim Halldóri Blöndal samgönguráð- herra, Ilannesi Péturssyni skáldi, Þorsteini Rútssyni bónda á Þverá í öxnadal og Kristni E. Hrafnssyni mynd- höggvara, var tekin á dög- unum þegar afhjúpaður var minnisvarði um Jónas Hall- grímsson á æskuslóðum. Hvaða ár fæddist Jónas og hvaða ár lést hann? 18. Eitt merkasta bflasafn landsins er að finna á bæ í S-Þingeyjarsýslu, og sést hluti þess á mynd hér á síð- unni. Á hvaða bæ í sýslunni er þetta safn? 19. Jón Jónsson hét maður sem 7. Hver er eina byggða eyjan á Faxaflóa, sem þó er í raun ekki eyja? 8. Fjall skammt frá Stykkis- 15. Fyrir um áratug bárust af því fréttir að Ronald Reag- an, þv. Bandaríkjaforseti, ætti ættir sínar að rekja að Hvað ár fæddist Jónas og hvaða ár lést hann? Spurning nr. 17.

x

Dagur - Tíminn Akureyri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur - Tíminn Akureyri
https://timarit.is/publication/252

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.