Dagur - Tíminn Akureyri - 01.08.1997, Blaðsíða 18

Dagur - Tíminn Akureyri - 01.08.1997, Blaðsíða 18
30- Föstudagur 1. ágúst 1997 Ptgur-Œmrom Dagskrá verslunarmannahelgina FÖSTUDAGUR 1 . Á G Ú S T 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Fréttir. 18.02 Leiöarljós 18.45 Auglýsingatími - Sjónvarps- kringlan. 19.00 F^ör á fjölbraut (24:39). (Heart- break High IV) Ástralskur myndaflokkur sem gerist meöal unglinga í framhalds- skóla. Þýöandi: Kristmann Eiösson. 19.50 Veöur. 20.00 Fréttlr. 20.40 Heima er best. (Change of He- art) Kanadísk sjónvarpsmynd frá 1995 um átta ára stúlku sem reynir aö hafa uppi á föður sínum. Leikstjóri er Don- ald Shebib og aöalhlutverk leika Sarah Campbell, Jeremy Ratchford og Heath Lamberts. Þýöandi: Ásthildur Sveins- dóttir. 22.20 Á næturvakt (13:22). (Bayw- atch Nights II) Bandarískur myndaflokk- ur þar sem garpurinn Mitch Buchanan úr Strandvöröum reynir fyrir sér sem einkaspæjari. Aðalhlutverk leika David Hasselhoff, Angie Harmon og Donna D’Errico. Þýöandi: Ólafur B. Guðnason. 23.10 Aö breyta rétt. (Do the Right Thing) Bandarisk bíómynd frá 1989 um átök milli kynþátta I svertingjahverfi í Brooklyn. Leikstjóri er Spike Lee og í helstu hlutverkum eru auk hans Danny Aiello, Ruby Dee, John Torturro, Gi- ancarlo Esposito og Rosie Perez. Þýö- andi: Örnólfur Árnason. Kvikmyndaeftir- lit rikisins telur myndina ekki hæfa áhorfendum yngri en 12 ára. 01.05 HM í Aþenu. Upptaka frá setn- ingarhátíöinni fyrr í kvöld. 02.05 Útvarpsfréttlr í dagskrárlok. 09.00 Línurnar í lag. 9.15 Sjónvarpsmarkaöurinn. 13.00 Aulabáröar 14.20 í sjávardjúpum ’ 15.40 Sjónvarpsmarkaöurinn. 16.00 Heljarslóö. 16.20 Snar og Snöggur. 16.40 Magöalena. 17.05 Ákl já. 17.15 Glæstar vonir. 17.40 Línurnar í lag. 18.00 Fréttir. 18.05 íslenski listinn. 19.00 19 20. 20.00 Suöur á bóginn 20.50 Ævintýri Munchausens (Ad- ventures of Baron Munchausen). Aöal- hlutverk: John Neville, Eric Idle, Sarah Polley, Oliver Reed, Charles McKeown og Winston Dennis. Leikstjóri Terry Gilliam. 1989. 23.00 Todmobile á tónleikum (e). Upptaka frá tónleikum þessarar vin- sælu hljómsveitar sem haldnir voru I íslensku óperunni í nóvember 1993. 24.00 Hörkutól (One Tough Bastard). Karl Savak er lögga sem svífst einskis. Hann hefur í hyggju aö ræna og selja frumgerð nýrra vopna sem herinn hefur veriö aö þróa. En ránsferðin fer úr- skeiðis og einn af félögum Karls myröir fjölskyldu hernaöarsérfræðingsins Johns Norths. John þessi er ekkert lamb aö leika sér viö og ákveður strax aö koma fram hefndum. Aöalhlutverk: Brian Bosworth, Bruce Payne og Jeff Kober. Leikstjóri Kurt Wimmer. 1995. Myndln er stranglega bönnuö börnum. 1.35 Aulabáröar (The Jerky Boys). 2.55 Dagskrárlok. 17.00 Spítalalíf (24:25) (e) (MASH 5). 17.30 Taumlaus tónlist. 19.00 Kafbáturinn (10:21) (e) (Se- aquest DSV 2). 20.00 Tímaflakkarar (14:25) (Slid- ers). Uppgötvun ungs snillings hefur óvæntar afleiðingar og nú er hægt aö feröast úr einum heimi í annan. Aöal- hlutverk: Jerry O'Connell, John Rhys- Davies og Sabrina Lloyd. 21.00 Nikkeiqalliö (Nickel Mountain). Dramatísk kvikmynd byggö á skáld- sögu eftir John Gardner. Leikstjóri er • Drew Denbaum en í helstu hlutverkum eru Michael Cole, Heather Langen- kamp, Patrick Cassidy og Brian Kerwin. i myndinni segir frá ungri konu og samskiptum hennar viö kaffihúsa- eiganda. 1985. 22.30 Undirheimar Miami (5:22) (e) (Miami Vice). Aöalhlutverkiö leikur Don Johnson. 23.15 Sjóræningjarnir (e) (Black Swan). Klassísk þriggja stjörnu mynd frá leikstjóranum Henry King meö fjölda þekktra leikara í aðalhlutverkum. Þeirra á meðal eru Tyrone Power, Maureen O'Hara, Thomas Mitchell, Ge- orge Sanders og Anthony Quinn. í myndinni er rakin saga sjóræningjafor- ingja aö nafni Henry Morgan. Morgan þessi fór fyrir mönnum sínum á Kariba- hafi þar sem fjöldi sjófarenda varö fyrir baröinu á þeim. Um síðir var Morgan handtekinn og við honum biasti aö enda lífdaga sína í gálganum en þá bauöst honum að snúa við blaöinu og láta gott af sér leiða. 1942. 0.40 Spítalalíf (24:25) (e) (MASH 5). 1.05 Dagskrárlok. BYLGJAN 09.05 King Kong. 12.00 Hádegisfrétt- ir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgj- unnar. 12.10 Gullmolar Bylgjunnar í hádeginu. 13.00 íþróttafréttlr. 13.10 Gulli Helga - hress aö vanda. 16.00 Þjóöbrautin. 18.03 Viöskiptavaktin. 18.30 Gullmolar. 19.00 19 20. Sam- tengdar fréttir Stöövar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Kvölddagskrá Bylgjunnar. Jó- hann Jóhannsson spilar góöa tónlist. 22.00 Fjólublátt Ijós vlö barinn.1.00 Ragnar Páll Ólafsson og góö tónlist. RÁS 2 09.03 Lísuhóll. 11.30 Hljómsveitir í beinni útsendingu úr stúdíói 12. Um- sjón Lísa Pálsdóttir. 12.00 Fréttayfirlit og veöur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítlr máfar. 14.03 Brot úr degi. 16.00 Fréttir. 16.05 Dagskrá. 17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttlr. 18.03 Dagskrá dægurmálaút- varps heldur áfram. 19.00 Kvöldfrétt- Ir. 19.32 íslandsflug rásar 2. Dag- skrárgeröarfólk rásar 2 á ferð og flugi. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 íslands- flug rásar 2. 22.00 Fréttir. 22.10 ís- landsflug rásar 2. 24.00 Fréttir. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10- 8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Noröur- lands. 18.35-19.00 Útvarp Austur- lands. 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjaröa. 09.00 Fréttir. 09.03 Óskastundin. Óskalagaþáttur. 09.50 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.17 „Á ystu nöf“ - syrpa af nýjum íslenskum smásögum: Fimmaurakakan eftir Ólaf Gunnarsson. Höfundur les. 10.40 Tón- list. Ellý Vilhjálms syngur nokkur lög. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagiö í nær- mynd. 12.00 Fréttayflrllt á hádegl. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöur- fregnlr. 12.50 Auölind. 12.57 Dánar- fregnir og auglýsingar. 13.05 Hádegis- leikrit Útvarpsleikhússins. Andbýling- arnir. Gleöileikur meö söngvum eftir Jens Christian Hostrup. 13.20 Heimur harmóníkunnar. Umsjón: Reynir Jónas- son. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssag- an. 14.30 Miödegistónar. 15.00 Frétt- ir. 15.03 Brauö, vín og svín. Fjórði þáttur: Pantagrúlismi og endurreisn; um matarmenningu frá fyrri hluta 15. aldar og fram á 17. öld. 15.53 Dag- bók. 16.00 Fréttir. 16.05 Útvarp Um- ferðarráðs. 16.07 Fimm fjóröu. Djass- þáttur. 17.00 Fréttlr. 17.03 Víösjá. Listir, vísindi, hugmyndir, tónlist. 18.00 Fréttir. f héraði. 18.30 Leslö fyrir þjóö- ina: Góði dátinn Svejk eftir Jaroslav Hasék. 18.45 Ljóð dagsins endurflutt frá morgni. 18.46 Útvarp Umferðar- ráös. 18.48 Dánarfregnir og auglýs- ingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Aug- lýsingar og veöurfregnir. 19.40 Útvarp Umferöarráös. 19.42 Ættfræðinnar ýmsu hliöar. 20.20 Norrænt. 21.00 Á sjömílnaskónum. 22.00 Fréttir. 22.10 Veöurfregnir. 22.15 Útvarp Umferöar- ráös. 22.17 Orö kvöldsins. 22.30 Kvöldsagan, Tvöfaldar skaöabætur eftir James M. Cain23.00 Kvöldgestir. 24.00 Fréttir. LAUGARDAGUR 2 . Á G Ú S T 06.00 HM í Aþenu. Bein útsending frá undankeppni í fjölda greina, þ.á. m. kúluvarþi þar sem Pétur Guðmundsson er væntanlega á meðal keppenda. 08.00 Hlé. 09.00 Morgunsjónvarp barnanna. Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. 10.30 HM í Aþenu. Útsending morg- unsins endurtekin. 12.00 Hlé. 14.50 HM í Aþenu. Bein útsending frá úrslitakeppni í kúluvarpi, þar sem Pét- ur Guömundsson er vonandi á meöal keppenda, og 20 km göngu karla. Þá eru undankeppni og milliriðlar í 100 metra hlaupi karla og kvenna, 400 metra grindahlaupi karla og 400 metra hlaupi kvenna. 18.20 Táknmálsfréttlr. 18.30 Grímur og Gæsamamma (8:13). Teiknimyndaflokkur. 19.00 Strandverölr 19.50 Veöur. 20.00 Fréttlr. 20.35 Lottó. 20.45 Simpson-fjöiskyldan 21.10 Barnalelgan (Rent-a-Kid). Bandarísk gamanmynd frá 1995 um mann sem býöur börn til leigu en sú furöulega hugmynd á eftir að koma honum í mikil vandræöi. Aðalhlutverk leika Leslie Nielsen og Christopher Ll- oyd. Þýöandi: Gísli Ásgeirsson. 22.45 Uppreisnin á Bounty (The Bounty). Bandarisk bíómynd frá 1984 um átök þeirra Fletchers Christians og Blighs kafteins og uppreisnina á Bounty. Leikstjóri er Roger Donaldson og í aðalhlutverkum eru Mel Gibson, Anthony Hopkins, Laurence Olivier og Edward Fox. Þýöandi: Ellert Sigur- björnsson. Kvlkmyndaeftirlit ríklsins telur myndlna ekki hæfa áhorfendum yngrl en 14 ára. 00.55 Félagar (8:10) (Die Partner). Þýskur sakamálaflokkur um tvo unga einkaspæjara og ævintýri þeirra. Aöal- hlutverk leika Jan Josef Liefers, Ann- Kathrin Kramer og Ulrich Noethen. 01.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 09.00 Bangsi gamli. 09.10 Siggi og Vigga. 09.35 Ævintýri Vífils. 10.00 Töfravagninn. 10.25 Bíbí og félagar. 10.30 Tasmanía. 10.50 Bíbí og félagar. 10.55 Batman. 11.20 llli skólastjórinn. 11.45 Andinn í flöskunni. 12.10 NBA-molar. 12.30 U2 (EPK). Þáttur um írsku hljómsveitina U2. 12.55 Sjálfstæö kona (1:3) (e) (A Woman Of Independent Means). I upp- hafi aldarinnar gekk Bess Alcott aö eiga æskuástina sína, Rob Steed. Lífið gekk vonum framar uns dag einn aö móðir Bess féll frá. Sally Reld leikur aðalhlutverkiö. Annar og þriðji hluti veröa sýndir næstu tvo daga. 14.25 Vlnlr (18:24) (e) (Friends). 14.50 Aöelns eln Jörö (e). 15.00 Þaö fylglr ættlnnl (e) (My Sum- mer Story). Hressileg gamanmynd um vísitölufjölskyldu sem á bágt meö aö láta sér lynda viö nágranna sína og yfir- höfuð annað fólk. 1994. 16.30 Andrés önd og Mlkkl mús. 17.00 Oprah Winfrey. 17.45 Glæstar vonlr. 18.05 60 mínútur (e). 19.00 19 20. 20.00 Bræörabönd (16:18) (Brotherly Love). 20.30 Ó, ráöhús! (21:24) (Spin City). 21.00 Tom og Vlv (Tom And Viv). Sjá kynningu. 1994. 23.05 Þinn ótrúr (Unfaithfully Yours). Frábær gamanmynd frá leikstjóranum Preston Sturges um sinfóníustjórn- anda sem grunar aö eiginkonan sé honum ótrú. . Maltin gefurflórar stjörn- ur. Aðalhlutverk: Rex Harrison, Linda Darnell og Rudy Vallee. 1948. 00.50 Af öllu hjarta (e) (Map Of The Human Heart). Aðalhlutverk: Patrick Bergin, Jason Scott Lee og Anne Parillaud. 1993. Bönnuö börnum. 02.35 Dagskrárlok. 17.00 Veiðar og útilíf (6:13) (e) (Suzuki’s Great Outdoor 1990). Þáttur um veiðar og útilíf. Stjórnandi er sjón- varpsmaðurinn Steve Bartkowski og fær hann til sín frægar íþróttastjörnur úr íshokkf, körfuboltaheiminum og ýmsum fleiri greinum. Stjörnurnar eiga það allar sameiginlegt að hafa ánægju af skotveiði, stangveiöi og ýmsu útilífi. 17.30 Fluguveiði (6:26) (e) (Fly Fis- hing The World With John). Frægir leik- arar og íþróttamenn sýna okkur flugu- veiði í þessum þætti en stjórnandi er John Barrett. 18.00 Star Trek (19:26). 19.00 Bardagakempurnar (11:26) (e) (American Gladiators). Karlar og konur sýna okkur nýstárlegar bardagalistir. 20.00 Hercules 1 (11:13) (Hercules 1). Nýr og spennandi myndaflokkur um Herkúles sem er sannkallaöur karl í krapinu. Herkúles býr yfir mörgum góö- um kostum og er meðal annars bæöi snjall og hugrakkur. En fyrst og fremst eru þaö yfirnáttúrulegir kraftar sem gera hann illviðráðanlegan. Aöalhlut- verk leika Kevin Sorbo og Michael Hurst. 21.00 llla fariö með góöan dreng (e) (Turk 182). Tveggja stjörnu mynd um ungan mann sem berst fyrir réttlæti. Aðalhlutverk: Timothy Hutton og Ro- bert Urich. Leikstjóri: Bob Clark. 1985. 22.35 Hnefaleikar (Tapia gegn Ro- mero). 00.35 Emanuelle. Ljósblá mynd um hina kynngimögnuðu Emanuelle. Stranglega bönnuö börnum. 02.10 Dagskrárlok. BYLGJAN 09.00 Morgunútvarp á laugardegi. Ei- ríkur Jónsson og Siguröur Hall, sem eru engum líkir með morgunþátt án hliöstæðu. Fréttirnar sem þú heyrir ekki annars staöar og tónlist sem bræöir jafnvel höröustu hjörtu. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegls- fréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 12.10 Á fljúgandl ferö. Síödegisþáttur á fljúgandi ferö um landiö. Hin eldhressu Erla Friögeirs og Gunnlaugur Helgason í beinni frá Vest- mannaeyjum. 16.00 íslenski listinn endurfluttur. 19.30 Samtengd útsend- ing frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgj- unnar. 20.00 Þaö er laugardagskvöld. Helgarstemning á laugardagskvöldi. Umsjón Jóhann Jóhannsson. 23.00 Ragnar Páll Ólafsson og góö tónllst. RÁS 2 9.03 íslandsflug rásar 2. Dagskrár- geröarfólk rásar 2 á ferö og flugi. 12.20 Hádeglsfréttlr. 13.00 FJör í krlngum fónlnn. Umsjón Markús Þór Andrésson og Magnús Ragnarsson. 15.00 íslandsflug rásar 2. 16.00 Fréttlr. 16.05 íslandsflug rásar 2. 17.05 Meö grátt í vöngum. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 íslandsflug rásar 2. 20.00 Sjónvarpsfréttlr. 20.30 ís- landsflug rásar 2. 22.00 Fréttir. 22.10 íslandsflug rásar 2. 24.00 Fréttir. 09.00 Fréttlr. 09.03 Út um græna grundu. Þáttur um náttúruna, umhverf- ið og feröamál. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. 10.00 Fréttir. 10.03 Veð- urfregnir. 10.15 Útvarp Umferðarráðs. 10.17 Norrænt. Af músík og manneskj- um á Noröurlöndum. Umsjón Guöni Rúnar Agnarsson. 11.00 í vikulokin. Umsjón Þröstur Haraldsson. 12.00 Út- varpsdagbókin og dagskrá laugar- dagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir og auglýsingar. 12.50 Út- varp Umferöarráðs. 13.00 Fréttaauki á laugardegi. Fréttaþáttur I umsjá fréttastofu Útvarps. 14.00 Inn um ann- aö og út um hitt. Gleöiþáttur meö spurningum. 14.30 Hádeglsleikrit Út- varpslelkhússins endurflutt, Andbýl- ingarnlr. Gleöileikur meö söngvum eftir Jens Christian Hostrup. 15.35 Meö laugardagskafflnu. Þrjú á palli syngja lög úr leikriti Jónasar Árnasonar, Þiö muniö hann Jörund. 16.00 Fréttlr. 16.08 Útvarp Umferöarráðs. 16.10 Af tónllstarsamstarfl ríklsútvarpsstööva á Norðurlöndum og vlö Eystrasalt (17:18.) (slenskur tónlistarannáll 1996-97. 17.00 Gull og grænlr skóg- ar. Blandaður þáttur fyrir börn á öllum aldri. Umsjón Sigurlaug M. Jónasdóttir. 18.00 Síödeglsmúsík á laugardegl. 18.45 Útvarp Umferöarráös. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttlr. 19.30 Auglýslngar og veöurfregnir. 19.40 Manstu? Ingveldur G. Ólafsdóttir fjallar um kvikmyndina og söngleikinn Sound of Music. 21.10 Sögur og svipmyndir. Fjóröi þáttur: Matur og matarvenjur lýrr og nú. 22.00 Fréttir. 22.10 Veöurfregnir. 22.15 Orö kvöldsins. Bára Friöriksdótt- ir flytur. 22.20 „Á ystu nöf“ - Syrpa af nýjum íslenskum smásögum: Fimm aura kakan eftir Ólaf Gunnarsson. Höf- undur les. 23.00 Heimur harm- óníkunnar. Umsjón Reynir Jónasson. 23.35 Dustaö af dansskónum. 24.00 Fréttir. 00.10 Gömlu góöu lögin.

x

Dagur - Tíminn Akureyri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur - Tíminn Akureyri
https://timarit.is/publication/252

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.