Dagur - Tíminn Akureyri - 01.08.1997, Blaðsíða 20

Dagur - Tíminn Akureyri - 01.08.1997, Blaðsíða 20
GOTT FÓLK Barnabílstóll sem snýr baki við hættunni Vátryggingafélag íslands kynnir öruggustu barnabílstóla sem komið hafa á markaðinn. Þeir eru fáanlegir í þremur gerðum, Micro, Macro og Midi, allt eftir aldri og stærð barnsins og eru til leigu hjá VÍS. Stólarnir eru hannaðir af færustu sérfræðingum Svíþjóðar í umferðaröryggismálum. í áraraðir hefur mikil vinna verið lögð í að þróa þessa barnabílstóla sem eiga vart sína líka í heiminum hvað varðar öryggi og þægindi. Stólarnir sem snúa baki í akstursstefnu, eru með sérstakri hliðarárekstravörn og fjölmörgum nýjungum sem ekki hafa sést áður í barnabílstólum hér á landi. Hafðu samband og fáðu nánari upplýsingar um þessa einstöku barnabílstóla. Micro, Macro* og Midi* eru til leigu hjá VÍS. *Leiga á stólunum er háö því að ábyrgðartrygging bíls sé hjá VÍS. BARN í BÍL (§ í STÚL FRÁ W VÁTRYGINGARFÉLAG ÍSLANDS, ÁRMÚLA 3, SÍMI: 560 5060

x

Dagur - Tíminn Akureyri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur - Tíminn Akureyri
https://timarit.is/publication/252

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.