Dagur - Tíminn Akureyri - 01.08.1997, Blaðsíða 15

Dagur - Tíminn Akureyri - 01.08.1997, Blaðsíða 15
jOagur-®tmmn Föstudagur 1. ágúst 1997 - 27 Smá Húsnæði óskast Sala Mótorstillingar Hjón, starfsmaöur Fl og fjarnemi viö KHÍ, óska eftir 2ja-4ra herb. íbúö á Akureyri. Reyklaus og skilvís. Uppl. í síma 471 2199 og 899 3337. Óskum eftir aö taka á leigu 2.-3. herb. íbúö á Akureyri. Erum reyklaus og reglusöm. Uppl. í síma 456 4952 og 456 3932. 5 manna fjölskylda óskar eftir íbúö eða húsi til leigu á Akureyri. Mögu- leiki á leiguskiptum í Hafnarfiröi. Uppl. í síma 565 0779. __________ Óska eftir að taka á leigu 2ja-3ja herb. íbúö á Akureyri frá 1. septem- ber. Langtlmaleiga. Reglusemi og skilvísum greiöslum heitið. Uppl. í síma 893 3911. Til sölu glerstofuskápur úr lútaðri eik, honum fylgir kommóöa. Skápurinn er útskorinn, mjög fallegur meö gleri í huröum og hliðum. Verö ca. 50 þús. Uppl. í síma 462 2706. Til sölu tölvur, 386 og 486, alls kyns vinnsluforrit og leikir fylgja meö. Verö á 386 kr. 10 þús. Verö á 486 kr. 50 þús. Uþpl. í síma 466 1956. fil sölu traktor, nýlegur Ford, 80 hest- öfl meö fram, drifi og tækjum. Uppl. í síma 483 1526. Stilli flestar gerðir bíla. Fast verö. Almennar viðgerðir. Bílastillingar Jóseps, Draupnisgötu 4, sími 4613750. Bændur Dýraeigendur Laxveióileyfi Til sölu laxveiöileyfi í Reykjadalsá, Ey- vindalæk og silungsveiðileyfi í Vest- mannsvatni. Ragnar Þorsteinsson, Sýrnesi, s. 464 3592. Innréttingar /N /í\ / ' s 0 n, Framleiðum Eldhúsinnréttingar. Baðinnréttingar. Fataskápa. Gerum föst verðtilboð. Greiðsluskilmálar. Parket í miklu úrvali. Sýningarsalur er opinn frá kl. 9-18 mánudaga-föstudaga. m Dalsbraut 1 • 600 Akureyri Sími 461 1188 • Fax461 1189 Dýraspítalinn í Lögmannshlíö tilkynn- ir breyttan opnunartíma. Frá og meö fimmtudeginum 24. júlí n.k. veröur opið alla virka daga frá kl. 16.-18. í staö 17.-19. áöur. Tímapant- anir eru ekki nauðsynlegar. Sími á spítala er 461 2550. Símatími er eins og áöur frá 9-10 fyr- ir hádegi í s. 462 2042. Meö bestu kveðju. Starfsfólk Dýraspítalans. Geymiö auglýsinguna. Bændur - verktakar. Búvéladekk, vinnuvéladekk. Góö dekk á góöu veröi. Viö tökum mikið magn beint frá fram- leiðanda sem tryggir hagstætt verö. Sendum hvert á land sem er. Dekkjahöllin Akureyri, sími 462 3002 Traktorsdekk & básamottur. Eigum gott úrval af Vredestein trak- tors- og landbúnaðardekkjum. Sterk og góö vara frá Hollandi. Beinn inn- flutningur tryggir góöa þjónustu og hagstætt verð. Munið þýsku básamotturnar á góöa veröinu. Gúmmívinnslan hf. - Akureyri, sími 461 2600. Kaup Ökukennsla Kenni á glænýjan og glæsiiegan Mazda 323 sportbíl. Útvega öll náms- og prófgögn. Kenni allan daginn, kvöldin og um helgar. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari, heimasími 462 3837, farsími 893 3440, símboöi 846 2606. Kenni á Subaru Legacy. Tímar eftir samkomulagi. Útvega námsgögn. Hjálpa til viö endurnýjunarpróf. Ingvar Björnsson, ökukennari frá KHÍ, Akurgeröi 11 b, Akureyri, sími 895 0599, Kaupi gamla muni. Dánarbú, bækur, bókasöfn, skraut- munir, myndir, málverk, silfur, jóla- skeiöar, gömul póstkort og húsgögn. Uppl. í síma 567 198 Samkomur HVÍTASUrimmKJAM v/5harð5hUd Sunnud. 3. ágúst. Almenn samkoma kl. 20. Þórir Páll Agnarsson predikar. Allir eru hjartanlega velkomnir. Bænastundir eru mánudags-, miðviku- dags- og föstudagsmorgna kl. 6 til 7. Vonarlínan, sími 462 1210. Símsvari allan sólarhringinn með orð úr ritning- unni sem gefa huggun og von. heimasimi 462 5692. Takið eftir Pennavinir F.B.A. samtökin (fullorðin börn alkó- International Pen Friends, stofnaö ár- ið 1967. Útvegar þér a.m.k. 14 jafnaldra pennavini frá ýmsum löndum. Fáðu umsóknareyðublað. I.P.F., box 4276, 124 Rvk., sími 881 8181. Bólstrun Bólstrun og viögeröir. Áklæöi og leðurlíki í miklu úrvali. Vönduö vinna. Visa raögreiöslur. K.B. bólstrun, Strandgötu 39 sími 462 1768.________ Bólstrun Húsgagnabólstrun. Bílaklæöningar. Efnlssala. Látið fagmann vinna verkiö. Bólstrun Einars Guöbjartssonar, Reykjarsíöa 22, sími 462 5553. hólista). Erum með fundi alla mánudaga kl. 21 í AA-húsinu við Strandgölu 21, efri hæð, Akureyri. Allir velkomnir. Leiöbeiningastöð hcimilanna, sími 551 2335. Opið frá kl. 9-17 alla virka daga.S Hornbrekka Ólafsfirði. Minningarkort Minningarsjóðs til styrkt- ar eiliheimilinu að Hombrekku fæst í Bókvali og Valbergi, Ólafsfirði. Minningarspjöld Zontaklúbbs Akur- eyrar fást í Bókabúð Jónasar, Hafnar- stræti og Blómabúðinni Akri, Kaupangi. Minningarspjöld Sambands íslenskra kristniboðsfélaga fást hjá Pedromynd- um, Skipagötu 16. Árnað heilla DENNI DÆMALAUSI 40 ára afmæli. Mánudaginn 4. ágúst verður Guð- mundur Jóhannsson fertugur. Hann og kona hans, Eva lngólfsdóttir, taka á móti gestum sunnudaginn 3. ágúst frá kl. 19 að heimili sínu, Hvammshlíð 5, Akureyri. / Sumarlokun Ágæti viðskiptavinur! Fyrirtækið verður lokað vikuna eftir verslunarmannahelgina, þ.e. dagana 5. ágúst til og með 8. ágúst 1997. Sumarkveðja. ■^l BLIKK- OG TÆKNIÞJÓNUSTAN hf. ■ KALDBAKSGÖTU 2 • 600 AKUREYRi • SÍMI 462 4017 • FAX 461 1279 15 Atvinna Vegna aukinna umsvifa óskar Dagur-Tíminn eftir að ráða starfs- mann á auglýsingadeild blaðsins á Akureyri. Starfið felst í mótttöku auglýsinga, aug- lýsingasölu og umsjón með vinnsluferli auglýsinga. Viðkomandi þarf að hafa reynslu af sölu- mennsku, vera jákvæður og eiga auðveit með mannleg samskipti. Umsóknum skal skila til Dags-Tímans merkt „Auglýsingar" fyrir 8. ágúst og skulu þeim fylgja upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf. Strandgötu 31 • Akureyri • Sími 460 6110 Sumarferð Framsóknarfélaganna Hin árlega sumarferð Framsóknarfélaganna í Reykjavík, verður farin laugardaginn 15. ágúst nk. Farið verður um Reykjanes, en þar eru eins og kunnugt er margir sögu- og forvitnileg- ir staðir. Upplýsingar og farmiðapantanir á skrifstofu Fram- sóknarflokksins, Hafnarstræti 20, eða í síma 562 4480. m Framsóknarflokkurinn Astkær faðir minn, tengdafaðir, afi og langafi, SVEINN ÁRNASON, lést á öldrunarheimilinu Hlíð, Akureyri, mánudaginn 21. júlí sl. Jarðarförin hefur farið fram. Þökkum starfsfólki á C-gangi fyrir góða umönnun. Arnór Jón Sveinsson, Sigurrós Aðalsteinsdóttir, barnabörn, makar og barnabarnabörn. —j Við þurfum ekki að þakka Guðifyrir matinn í dag. Pabbi borgar reikninginn. 9nFi/iéMiFUfa/t acf ItunxUb Trésmiöjan filfo ehf. • Óseyri lo • 603 fikureyri Sími 461 2977 • Fox 461 2978 • forsiml 85 30908 Myndlist Kristín Nikulásdóttir opnar mynd- listasýningu í félagsheimilinu Sæ- borg í Hrísev laugardaginn 2. ágúst kl. 14.00. Kristín stundaði nám í Myndlista- skóla Roykjavíkur í tvo vetur og einn vetur í Myndlistaskólanumá Akur- eyri. Þetta er Ijórða einkasýning Kristínar, en áður hefur hún sýnt í Hn'sey 1978, í Vogum 1984 og á Mokkakafli í Reykjavík. Sýninginer opin alla daga milli kl. 14.00 og 18.00 og sfðasti sýningar- dagur er sunnud. 10. ágúst n.k.

x

Dagur - Tíminn Akureyri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur - Tíminn Akureyri
https://timarit.is/publication/252

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.