Dagur - Tíminn - 26.10.1996, Síða 20

Dagur - Tíminn - 26.10.1996, Síða 20
32 - Laugardagur 26. október 1996 APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apó- teka í Reykjavík frá 25. október til 31. október er í Háaleitis Apóteki og Vesturbæjar Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Lyfja, Lágmúla 5. Opið alla daga vikunnar frá kl. 09-22. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands er starfrækt um helgar og á stórhátíð- um. Símsvari 681041. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, Miðvangi 41, er opið mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgidaga og almenna frídaga kl. 10-14 til skiptis við Hafnarfjarðarapótek. Upplýsingar í símsvara nr. 565 5550. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjömu apótek eru opin virka daga á opnunar- tíma búða. Apótekin skiptast á sína vik- una hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðmm tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar em gefnar í síma 462 2444 og 462 3718. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeg- inu millikl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12*00. y Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00- 13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANAK Laugardagur 26. október. 300. dagur ársins - 66 dagar eftir. 43. vika. Sól- ris kl. 8.52. Sólarlag kl. 17.30. Dag- urinn styttist um 6 mínútur. KROSSGÁTA Lárétt: 1 trylla 4 blunda 7 seinka 8 málmur 9 að 10 flökti 11 gleði 13 brotleg 14 blæjur 17 eldsneyti 18 gagnleg 20 vefengi 21 leiði 22 ílát 23 eyri Lóðrétt: 1 kyn 2 kát 3 veiönir 4 tafar 5 skólaseturs 6 ró 12 skap 14 hristi 15 hrósa 16 pláss 19 gangur Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 áls 4 frá 7 rek 8 jóð 9 ani 10 öðu 11 spölur 13 arg 14 akstur 17 kát 18 næm 20 kió 21 asi 22 afl 23 rið I Máliðer... hvernig get I I ég fengið Herra Kolla 1 til að vekja ENN i meiri viðbjóð V_______hjáfólisiÍL r > / Vertu í—, FRÁBÆRT!! lifj L p ( Hildur ætlar að halda öskudagsteiti. Hún er að skrifa boðskortin Auðvitað. Viltu fá nöfnin svo þú getir kannað ,, bakgrunn S þeirra? eir eru bara tíu ára Teddi Eg vil bara vita hvers konar aular eru að sniglast í kringum dóttur mína Hvað ég varjíka auli einu sinni. Ég skal vera við dyrnar og taka þá í gegn þegar þeir koma Finnst þér aldrei að kvenfólk trufli þig frá -y—skólalærdómnum? Nei... ekki get ég sagt það... ; En stundum finnst mér skólalærdómur trufla mig frá því að _ hugsa um konur. Lóðrétt: 1 ára 2 lens 3 skipastól 4 fjiilgunar 5 róðu 6 áður 12 ört 14 akka 15 kálf 16 ræsi 19 mið 1 2 3 4 5 6 7 ' 9 ” tm 12 13 n 14 15 17 1 19 20 22 23 G E N G I Ð Gengisskráning 25. október 1996 Kaup Sala Dollari 65,520 68,140 Sterlingspund 106,320 106,860 Kanadadollar 49,510 49,810 Dönsk kr. 11,4200 11,4810 Norsk kr. 10,3290 10,3860 Sænsk kr. 10,1080 10,1640 Finnskt mark 14,5730 14,6590 Franskur franki 12,9670 13,0410 Belg. franki 2,1254 2,1382 Svissneskur franki 52,9500 53,2400 Hollenskt gyllini 39,0300 39,2700 Þýskt mark 43,8100 44,0300 ítölsk líra 0,04359 0,04387 Austurr. sch. 6,2230 6,2620 Port. escudo 0,4344 0,4371 Spá. peseti 0,5201 0,5233 Japanskt yen 0,58920 0,59270 (rskt pund 107,230 107,900 iDagur-Sinmm Stjörnuspá Vatnsberinn Þú verður tví- skiptur í dag. Ágætur fram að kvöldmat en verri eftir það. Þetta geturðu reyndar leyst með því að borða engan kvöldmat. Fiskarnir Prestur í merk- inu mismælir sig við skírn í dag og segir Hellólúja í stað Hallelúja. Stjörnur votta hlutaðeigandi og aðstand- endum samúð. Þetta er al- veg magnað óstuð. Hrúturinn Þú verður hvorki fugl né fiskur í dag en samt ekki þú siálfur. Hvað er eftir? ^ Nautið Nauðasköllóttir karlmenn í merkinu láta glepjast af auglýsingatilboði í dag sem er permanent á 500 kall og hálfur lítri af Hunts tómatsósu í kaupbæti. Annars pass. Tvíburarnir Letingjum í merkinu líður vel í dag og njóta þess að liggja yfir imb- anum og háma í sig snakk. Þar með er búið að spá fyrir flestu fóiki innan þessa merkis. Krabbinn Þú verður öfl- ug/ur í ástarlíf- inu í dag og.... Hvað segirðu, ertu að fara í aðgerð af því að þú nærð honum ekki upp? Bömmer. Ljónið Þú segir jæja í dag og það heid ég nú. Meyjan Þú klikkar á smáatriðum í dag en aðal- atriðin verða í lagi. Það er fyrir mestu. % Vogin Þú verður í stríðnisskapi í dag og ropar og rekur við. Skamm Jens. Sporðdrekinn Maki þingmanns í merkinu feitar í jakkavösum í dag og fmnur nokkra bitl- inga standa upp úr brjóst- vasa þingmannsins. Það verður aldrei nógsamlega brýnt fyrir þingmönnum að fara varlega. Bogmaðurinn Þú verður frost- bitinn í dag. Eins gott að Guðjón og húmorsleysingj- arnir verði ekki abbó. Steingeitin Þú sníðir þér stakk eftir vexti í dag og lætur stjörnurnar ekki hafa nein áhrif á líf þitt. Snjaift.

x

Dagur - Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur - Tíminn
https://timarit.is/publication/254

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.