Dagblaðið Vísir - DV - 05.12.1981, Page 7

Dagblaðið Vísir - DV - 05.12.1981, Page 7
DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. LAUGARDAGUR 5. DESEMBER 1981. 7 KARL OG SILVIA FLYTJA Karl Svíakóngur og Silvia legastan hátt. bæjarfélaginu útsvar en ekki drottning hans eru nú flutt úr Börnin verða þó aðeins á Stokkhólmi eins og Svíakóngar gömlu höllinni í hjarta Stokk- barnaheimilinu hluta úr degi og hafa áður gert. Það þýðir að hólmsborgar til Drottningholm heima íhöllinni bíðaþeirra tvœr vísu, að lífið verður 140.000skr. sem tilheyrir bæjarfélaginu barnfóstrur í fullu starfi. Þar er dýrara fyrir kóng á ári, en þar Ekerö. Þau hafa þegar sótt um þeirra gætt vel, allir gluggar í sem sænsk lög kveða svo á að dagheimilispláss fyrir börnin sín höllinni eru skotheldir og börnin fölk borgi útsvar samkvæmt bú- tvö, Victoríu, 4 ára og Carl leika sér aðeins í lokuðum garði. setu þykir ekki ástæða til að gera Philip, 2 ára, þar sem þau vilja Bæjarráðsmenn í Ekerö krefj- undantekningu, jafnvel þótt að börnin alist upp á sem venju- ast þess nú að kóngurinn gjaldi kóngureigi í hlut. í jólaönn Komdu inn úr kuldanum og fáðu þér heitt jóla- glögg meðpiparkökum. Þaðyljarþér í jólaönnun- um og kemur þér í jóla- tU afgreiðslu strax Ford Econoline Traustir og hagkvæmir sendibílar, byggðiré s/étfstæðri grind. VERÐ FRA KR. 179.000.- SVE/NN EG/LSSON HF SKEIFUNNI 17 SÍMI 85100 REYKJAVÍK VERÐ FRA KR. 215.000.- Ford Granada lúxusbíll fyrir þé allra vandlátustu. 6 strokka sjátfskiptur með vökvastýri. Ford Mustang sportbíll sem á fáa sér líka, 6 strokka með s/álf- skiptingu og vökvastýri. VERÐ FRÁ KR. 215.000.- Jakob Jónsson: FRÁ SÓLARUPPRÁS TIL SÓLARLAGS Bók, sem þú lest í einni lotu! Þessi bók sameinar á sérstæðan hátt skemmtun og alvöru. Sá lesandi er vandfundinn, sem ekki les hana í einni lotu, ýmist hugsi og veltandi vöngum, eöa með bros á vör, — jafnvel kunna sumir að hlæja dátt yfir hinum stór- fyndnu sögum af samferðamönnum séra Jakobs. Stutt lýsing hans á atburði eða smámynd af persónu gefur oft betri hugmynd um lífsferil en langar lýsingar. Jón Auöuns: TIL HÆRRI HEIMA Fögur bók og heillandi. Bókin hefur að geyma 42 hugvekjur, úr- val úr sunnudagshugvekjum séra Jóns, sem birtust í Morgunblaöinu. Þaö voru ekki allir sammála honum í túlkun hans á sannindum kristindómsins, en flestir voru sammála um snilld hans í fram- setningu sjónarmiða sinna, ritleikni hans og fagurt mál. Það er mannbætandi aö lesa þessar fögru hugvekjur og hugleiða í ró efni þeirra og niðurstööur höfundarins. SKUGGSJÁ BÓKABÚD OUVERS STEINS SF SKUGGSJÁ BÓKABÚO OUVERS STE/NS SF

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.