Dagblaðið Vísir - DV - 05.12.1981, Qupperneq 25
DAGBLAÐIÐ& VÍSIR. LAUGARDAGUR 5. DESEMBER 1981.
25
Að sitja i ylvermdum
hlómagardi á þaiú sínu
ígrenjandi rigningu
Þórðar, að byggjast í kringum hring-
torg. Þaðan lægju breiðgötur eins og
geislar útfrásól.
Og það er ekki meining Þórðar
að bæjarbúar eigi að hraða sér hríð-
skjálfandi gegnum þessi stræti á öll-
um þeim illviðrisdögum, sem yfir
þetta pláss ganga. Nei, þetta eiga að
verða ylstræti, vermd með jarðhita,
yfírbyggð með hvolfþökum úr gegn-
sæju efni:
Á slikum strætum mundu menn
ekki hraða sér hver fram hjá öðrum,
svipljótir af kuldaherkjum, heldur
brosa glaðlega hver til annars og
rabba saman. En þeir sem þyrftu að
flýta sér mundu setjast upp í raf-
knúna stóla og líða í þeim út úr
þessum miðbæ þangað sem bUvegir
tækju við.
Nmsta skrofíð var mð tmngfa fimki sMr húa í rmðtr. Oi dðgphfH nfr fyrir
framan þau, gmriksrlnn i þaktnu og grfótnaánktgtminn utmn í þokn garir
þau Bfræn og htýleg.
Asfalt-eyðimerkurnar
kringum háhýsin taka
mikið pláss
Við aðalstrætin, þessi upphituðu,
hugsar Þórður sér einskonar stalla-
hús. Þá skapast möguleiki á garði
fyrir hverja íbúð á þaki þeirrar fyrir
neðan.
önnur byggð yrði í raðhúsum.
Hann hugsar sér þau teningslaga, svo
sem 100 fm að flatarmáli, á tveim
hæðum. KjaUaralaus, reist á súlna-
sökklum, en með yfirbyggðum þak-
garði.
Hann segir, að kjallari sé yfirleitt
dýrasti hluti húss og með því að
sleppa honum fái húsbyggjandinn fé
til að gera þakgarðinn.
Og þegar hann er spurður hvort
sUk raðhúsabyggð krefjist ekki miklu
meira landrýmis en háhýsi, þá hefur
hann einnig svör á reiðum höndum.
„Inni í háhýsum fer þómiklumeira
svæði til spillis. Bæði i malbikuð
bilastæði og eins þurfa að vera stórar
spildur milli háhýsanna til að gefa
birtu,” segir hann.
Sérkenni landsins:
Birtan, grjótið, jarðhit-
inn
Hann hefur reiknað út, að í rað-
húsahverfi eins og því, sem hann
hefur hugsað sér, rúmist 260 íbúar á
hektara. En talið er, að í innri hverf
um stórborga í Evrópu séu gjarnan
um 350. I Kaupmannahöfn eru til
Þótt mörg hús stu byggð mfttr sömu tmMmktgu. tk aó leokka byggkngar-
kostnað, þó má gara þau ókk i CrtHtí mað því tk dmmis að breyta glugga-
póstum.
Nýrrt íwMminQ /QmMmHhn ir dýnrtf hhutí hússkvt og /wn v&gna tfappir
Þórður honum. / sCéunum sam rísa hvor síntan megin við gtuggana gata
varið ýmsar nauðsynlagar fafðskw, Mtrmstíngarkarfí o.s.frv.
dæmis 360.
Og þægindunum verður ekki
saman líkt.
Né heldur hvað þessi hús eru vina-
legri. Fyrir framan hvert þeirra
kemur lítil grasflöt, þar sem má
leggja steina, sem braut fyrir bílinn,
og að útidyrum.
Loks má ekki gleyma því, að
Þórður leggur áherslu á að nýta sér-
kenni landsins. Birtuna, grjótið,
jarðhitann.
Þannig vill hann hafa glugga til
sem flestra átta. Stækka þá síðan og
minnka eftir árstiðum og veðurfari,
til dæmis með harmonikuveggjum úr
tré. Húsin sjálf yrðu byggð úr stein-
steypu, tré og stáli. En í stað plast-
málningar kæmi utan á þau mulið
grágrýti, hraun og aðrar íslenskar
bergtegundir.
Undirtektir ráða-
manna: Nákvœmlega
engar
Maður hefði búist við því, að svo.
nýstárlegar hugmyndir mundu vekja
umtal, jafnvel deilur. En þess hefur
lítið orðið vart. Arkitektar, skipu-
lagsfræðingar og áhugamenn um
umhverfísmál þegja þunnu hljóði.
Og í borgarstjórninni halda bless-
aðir fulltrúarnir okkar áfram að
karpa um hvort dýrara sé að byggja i
kringum Rauðavatn eða norðan við
Grafarvog í Keldnalandi. Birgir
ísleifur segir, að það þurfi 55 millj-
ónir til þess eins að leggja holræsi á
Rauðavatnssvæðið. En Sigurjón
Pétursson segir, að Keldnalandið
verði óheyrilega dýrt.
Hví ekki að kanna þriðju leiðina?
-IHH.
GÓÐ GREIÐSLUKJÖR
getum vid
þessa gíæsilegu bíla
á ótrúlega hagstæðu verði.
LEITIÐ UPPLÝSINGA
8°0/0
CHEVROLET CITATION CLUB COUPÉ
OLDSMOBILE OMEGA BROUGHAM
Nú er tækifæri tii að e/gnast
nýjan — sparneytinn — fram-
hjóiadrifínn amerískan bíl.
Opið í dag tilkL 18.00
BÍLASALAN BLIK s/f
SÍÐUMÚLA 3-5-105 REYKJAVÍK
SlMI: 86477
Bílar þessir eru órg, 1980, nýinnfíuttir og
ókeyrðir, með fullkomnum útbúnaði m.a.: V-
, 6 vól — framdrrfi — s/ótfskiptingu — vökva-
og vettistýri — afíhemlum — rafmagns-
sætum — útvarpi — Bucketsætum — og de-
luxe innróttingu.