Dagblaðið Vísir - DV - 05.12.1981, Qupperneq 28
28
DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. LAUGARDAGUR 5. DESEMBER 1981.
Bflamarkaður
Smáauglýsingar
Sími 27022 Þverholti 11
riAMC BDESO
AMC Spirit, 4 cyl beinsk. rauður 1979 90.000
AMC Concord station, glæsilegur bfll 1979 125.000
AMC Concord 2ja dyra.
mjög fallegur bfll 1979 120.000
Cherokee 4d, ek. 6.300 mflur 1979 200.000
Fíat 132 GLS 2000 glæsivagn 1980 117.000
Fíat 132 GLS ek. 9 þús. km blásans. 1979 84.000
Fíat 131 Super sjálfsk. grænsans. 1978 70.000
Fíat 131 CL ek. 22 þús. km. 1979 75.000
Fíat 131 GLblásans. 1978 65.000
Fíat Ritmo 75 CL sjálfsk. blásans. 1981 100.000
Fíat Ritmo 60 CL grásans. 1980 80.000
125 P1500 1979 40.000
Fíat 125 P 1978 30.000
Fíat 125 P 1977 27.000
Polonez 1500 ek. 4 þús. km 1981 70.000
Allegro Special ek. 27 þús. silfurgr. 1979 50.000
Lada station 1200 1979 43.000
Daihatsu Charmant 1977 54.000
Mazda 1300 1975 30.000
Jeepster 1967 35.000
Willys, einstakur bfll 1947 15.000
Eagle Wagon-fjórhjóladrifsbfllinn, sem
beðið hefur verið eftir. Á STAÐNUM í DAG.
EGILL VILHJÁLMSSON HE,
BÍLASALAN
Smiðjuvegi 4, Kópavogi
Símar: 77720 - 77200
Til sölu
100 misraunandi baðskápaeiningar.
Svedbergs einingum er hægt aö raða
saman eftir þorfum hvers og eins. Fáan-
legir í furu, bæsaðri eik og hvítlakkaðir.
Þrjár gerðir af hurðum. Spegilskápar
með eða án ljósa. Framleitt af stærsta
framleiðenda baðskápa á Norðurlönd-
um. Lítið við og takið myndbækling.
Nýborg hf., Ármúla 23, sími 86755.
Til sölu vel með farin
(nýyfirfarin) 4ra ára gömul, gulbrún
Rafha eldavél — kubbur, verð kr. 2500,
einnig til sölu Nordica skíðaskór nr. 38,
litið sem ekkert notaðir og Caber skíða-
skór nr. 39, 3—4 ára. Uppl. í síma
44967.
Til sölu glæsilegur refapels,
stærð 38. (Canadian Bluefox). Uppl. í
sima 23399.
GM
CHEVROLET
GMC
TRUCKS
Ch. Malibu Classic.....’79
Scout II m/dísilvél....’77
Mazda 929 4ra d........’80
Range Rover...........’76
135.000
160.000
110.000
135.000
Volvo 244 GL, sjálfsk. .. ’79 120.000
Ch. Pic-up Cheyenne,
beinsk................’81 235.000
Toyota Cress.
Ch. Malibu 2d .. ’78 140.000 st. sjálfsk .. ’78 95.000
Ch. Chevette 5d .. ’79 90.000 Volvo 144 .. ’74 60.000
Scout Traveller .. ’77 140.000 Mitsubishi Colt 5d . . . 80.000
Ch. Pick-up4x2 ... • • ’76 90.000 Toyota Corolla . .’78 70.000
Honda Accord .. ’79 95.000 Scout Traveller Rally
Daihatsu Ch. XTE ... .. ’80 72.000 V-8sjálfsk .. ’79 190.000
G.M.C. Jimmy ..'11 170.000 Daihatsu Charade
Rússa jeppi m/blæju.. .. ’78 75.000 Ruuabout .. ’80 75.000
Subaru 1600 4X4 . . . . . "'8 65.000 Audi 100 LS .'11 80.000
Ch. Nova .'11 80.000 Datsun Cherr) .. ’80 80.000
Honda Accord 4d.... . . 80 105.000 Isuzu pickup4x4 ’81 115.000
Datsun Chery GL.... .. ’79 75.000 Ch. Chevette .. ’80 98.000
Volvo 244 GL M. Benz280S .. ’73 140.000
beinsk., vökvastýri . . . . ’79 120.000 Oldsmobile Delta 88 Brougham
Mazda 323 3d .. ’80 83.000 dísil, 2ja d. coupé .... Ch. Malibu . ’78 100.000
Lada Sport .. ’79 80.000 , , ’76 95.000
F. Bronco Ranger......’79
Oldsmobile Cutlass dísil ’79
•Voldo 244 DL sjálfsk.... ’78
Mazda 929st. vökvast... ’81
Opel Manta..............’77
Mitsubishi Colt........’81
Vauxhall Viva de Luxe. ’75
Daihatsu Charmant st. . ’79
Ch. Nova sjálfsk......’76
190.000
125.000
110.000
130.000
65.000
90.000
19.000
78.000
75.000
Vauxhall Chevette........’77 42.000
Buick Century st.........’76 100.000
Ch. Malibu 3ja d. c. ... ’76 95.000 *-
m/6 cyl. perkins dísil.... ’76 150.000
Ch. Blazer Cheyenne
V-8 sjálfsk..............’76 140.000
Ch. Nova m/vökvastýri .. 43.000 !
Oldsmobil Cutlass Brougham
dísil....................’80 170.000
Samband
Véladeild ÁRMÚLA 3 - SÍMI 38900_^_
Siaukin sa/a sannar
öryggi þjónustunnar
OPIÐ ALLA VIRKA DAGA FRÁ KL. 10-7.
Subaru árg. '78, útborgun aðeins 20 þús.
Benz 300 dísil 5 cyl. árg. '77, sjálfsk. Toppbfll.
Honda Accord árg. '80,4d. beinsk. 5 gíra.
Oldsmobile dísil árg. '78. Ákaflega vel með farinn bfll.
Audi 100 LS árg. '76. Toppbfll.
Taunus 1600 GL árg. '81 ekinn aðeins 1500 km.
Datsun Cherry '80, útborgun aðeins 20 þús.
M. Benz 200, bensín '75, einkabfll í góðu standi.
Subaru 4x4 árg. '80, útborgun aðeins helmingur.
Toyota Cressida '81, sjáffskiptur, mjög faHegurbíU.
Fíat 127 '77 ekinn aðeins 22.000 km.
Mazda 929 station '80, ekinn 10.000 km, sjálfskiptur.
Toyota Corolla '80, ekinn 22 þús. km.
Öskum eftir öllum tegundum
af ný/egum bi/um
Góð aðstaða, öruggur staður
rö^ brlasala
GUOMUNDAR
rÖ
Bergþórugötu 3 —
Símar 19032 — 20070
Sjónvörp.
Svart/hvít sjónvörp, lítið notuð og yfir-
farin til sölu. Radíóbúðin, Skipholti 19,
sími 29800 og 29801.
ísskápur,
eldri gerð, rauðbrúnn að lit, skatthol
tekk, rúm með rúmfatageymslu og brúð-
arkjóll, beige. Uppl. í síma 34207 og
30957.
Til sölu notaður
Woger Torner trérennibekkur, enn-
fremur steinaslípivél. Uppl. í síma 41712
laugardag og sunnudag.
Herraterelyne buxur
á 200 kr., dömuterelyne buxur á 170 kr.
og drengjabuxur. Saumastofan Barma-;
hlíð 34, sími 14616.
t
Seljum Ijóskrossa á leiði,
fyrir 12 volta spennu. Uppl. í síma
19811 og 39935.
Til sölu er lítil ísvél,
vel með farin. Uppl. hjá auglþj. DV í
síma 27022 eftirkl. 12.
H—82
Silfurplettborðbúnaður,
fyrir 12, til sölu. Falleg vara á góðu
verði. Uppl. í síma 15314.
Til sölu stórt, fullkomið fiskabúr,
verð 1200 kr., og Yamaha orgel með
bassa, verð 5500 kr. Uppl. að Laufvangi
18,sími 54480.
Td sölu eru 5—6 innihurðir
ásamt körmum og gerektum. Sími
30504.
Vatnháþrýstidæla
til sölu, 150 kg á fersm, fyrir 220—380
volt. Einnig sandblásturstæki. Uppl. í
síma 77390.
Fornverzlunin Grettisgötu 31,
sími 13562. Eldhúskollar, svefnbekkir,
sófasett, sófaborð, eldhúsborð, stakir
stólar, klæðaskápar, stofuskápur,
skenkur, blómagrindur o.m. fl.
Fornverzlunin Grettisgötu 31, sími
13562.
Listaverk til sölu
eftir Sverri Haraldsson, Guömund frá
Miðdal, Jóhannes Geir, Baltasar,
Guðmund Karl. Einnig japönsk grafík
og margt fleira., Tökum listaverk í
umboðssölu. Rammasmiðjan, Gallerí
32, Hverfisgötu, simi 21588.
Ódýrar vandaöar' eldhúsinnrétG
ingar
og klæðaskápar i úrvali..'
INNBÚ hf. Tangarhöfða 2, simi
.86590.
íbúðareigendur athugið.
Vantar ykkur vandaða sólbekki í glugg-
ana eða nýtt harðplast í eldhúsinnrétt-
inguna, ásett?
Við höfum úrvalið. Komum á staðinn.
sýnum prufur. Tökum mál. Fast verð.
Gerum tilboð. setjum upp sólbekkina ef.
óskað er. Sími 83757, aðallega á kvöldin
og um helgar.
Til sölu,
af sérstökum ástæðum, Kawakil vegg-
kæliborð, 2 1/2 metri á lengd, 2 m djúp-
frystir, peningakassi Hasler, grindur og
kjörbúðarafgreiðsluborð. Uppl. í síma
95-5700 eftirkl. 17.
Til sölu rafmagnstalia,
Demac, 2,1 tonn. Uppl. í síma 39729.
V-þýzk skermkerra til sölu,
Damixa eldhúsblöndunartæki á sama
stað. Uppl. i síma 52673 eða 45607.
Til sölu notað hjónarúm,
með náttborðum, eldri gerð og tveir
sænskir stálhengistólar, tveir stáleldhús-
vaskar með borðum og notuð Zanussi
þvottavél. Uppl. í sima 52576.
Stofu- eða borðstofuskápur
úr mahóní til sölu, glerhurðir í efri hluta
skápsins, vel með farin og góð hirzla.
Uppl. í síma 44969 eftir kl. 14 í dag og
næstu daga.
Sala og skipti auglýsir:
Seljum Hoover og Candy þvottavélar,
Frigidaire ísskáp, Caravell frystikistu 190
1. Nokkrar Rafha eldavélar, Ignis
þurrkara, Westinghouse þvottavél, góð
fyrir fjölbýlishús, saumavélar, sjónvörp,
radíófóna, kojur, rúm, borðstofusett og
sófasett í úrvali. Sala og skipti,
Auðbrekku 63, Kópavogi, sími 45366.
Óskast keypt
Óska eftir að kaupa
og taka í umboðssölu ýmsa gamla muni
(25 ára og eldri), t.d. gamla mynda-
ramma, skartgripi, gardínur, dúka,
leikföng, leirtau, hnifapör, skrautmuni,
margt annað kemur til greina. Verslunin
Fríða frænka, Ingólfsstræti 6, sími
14730.
Sætahlifar i bila.
Pöntum í allar tegundir fólksbifreiða.
Afgreiðslutími ca vika til 10 dagar. Ath.
Að sjálfsögðu fylgir hlíf á stýrið auk-
reitis. Útsölustaður: Kristinn Guðnason
hf., Suðurlandsbraut 20, simi 86633.
Brúðurnar
sem syngja og tala á islensku. Póst-
sendum. Tómstundahúsið, Laugavegi
164, simi 21901.
er leyst. Fermitex losar stíflur í frá-
rennslispípum, salernum og vöskum.
Skaðlaust fyrir gler, postulín, plast og
flestar tegundir málma. Fljótvirkt og
sótthreinsandi. Fæst í öllum helstu
byggingarvöruverslunum. Vatnsvirkinn
hf., sérverslun með vörur til pípulagna,
Ármúla 21, sími 86455.
Góðar jólagjafir
Marg, eftirspurðu sænsku straufríu
bómullarsængurverasettin með pífu-
koddanum komin. Einnig úrval af öðr-
um sængurverasettum, s.s. damasksett
hvít og mislit, léreftssett og straufrí.
Amerísk handklæðasett, einlit og
mynstruð 88,- Úrval blandaðra leik-
fanga s.s. Playmobil, Fischer Price og
miklu fleira. Póstsendum. Verslunin
Smáfólk Austurstræti 17,sími 21780.
Euroclean
háþrýstiþvottatæki. Stærðir 20—175
bar. Þvottaefni fyrir vélar, fiskvinnslu,
matvælaiðnað o. fl. Mekor h/f. Auð-
brekku 59, sími 45666.
Bómullarnáttföt og kjólar,
glæsilegt úrval, allar stærðir, verð frá kr.
239,-, 249,-, 298,-. Póstsendum um land
allt. Verzlunin Madam, Glæsibæ, sími
83210.
Skilti — nafnnælur
Skilti á póstkassa og á úti- og innihurðir.
Ýmsir litir í stærðum allt að 10 x 20 cm.
Einnfremur nafnnælur úr plaStefni, í
ýmsum litum og stærðum. Ljósritum
meðan beðið er. Pappírsstærðir A-4, og
B-4. Opiðkl. 10-12 og 14—17. Skilti og
ljósritun, Laufásvegi 58, sími 23520.
Snyrtivöruverslunin Sara
Hlemmi. Úrval af snyrtivörum og ýms-
um smávörum til jólagjafa. Verslið og
notið tímann meðan þið bíðið eftir
strætó.
Aðventukransar frá 100 kr.
kertaskreytingar frá 68.00 kr. Skreyttur
rekaviður og þurrskreytingar i mikiu úr-
vali. Opið frá 1—6 og allar helgar fram
aö jólum. Skreytingabúðin Njálsgötu
14, simi 10295.