Dagblaðið Vísir - DV - 05.12.1981, Síða 30
30
DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. LAUGARDAGUR 5. DESEMBER 1981.
Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
Video-augað.
Brautarholti .22, sími 22255. Erum
með úrval af orginal myndefni fyrir
VHS, erum með Betamax myndefni,
leigjum út videotaeki fyrir VHS. Opið,
alla daga frá kl. 10—12 og 13.30—19:
nema laugardaga. Sunnudaga frá kl.
14,—16.
Til sölu Sony ferðatæki
ásamt power pack og myndavél af beztu
gerð, einnig til sölu yfir 500 betamax
spólur með myndefni. Uppl. i síma 92-
3822.
Nýtt Sony C—5 videotæki
til sölu. Einnig :i ^ama stað til sölu
svarthvítt 12 tommu ferðasjónvarp.
Seljast eingöngu gegn staðgreiðslu.
Uppl. í síma 12173.
Véla- og kvikmyndaleigan Videobankinn
Laugavegi 134.
Leigjum videotæki, videomyndir, sjón-
varp, 16 mm sýningarvélar, slidesvélar
og videomyndavélar til heimatöku.
Einnig höfum viðalvöru 3 lampa video-
kvikmyndavél í verkefni. Yfirfærum.
kvikmyndir á videospólur. Seljum öl,
sælgæti, tóbak, filmur, kassettur og
fleira. Opið virka daga kl. 10—12 og
13—18, föstudaga til kl. 19, laugardaga
kl. 10—13. sími 23479.
Videosport sf.
Höfum videotæki og spólur til leigu fyrir
VHS kerfi. Sendum heim ef óskað er
eftir kl. 17.30. Opið alla daga frá kl. 17
til 23, á laugardögum og sunnudögum
frá 10—23. Uppl. í síma 20382 og
31833.
Videómarkaöurinn Reykjavik,
Laugavegi 51, simi 11977. Leigjum út
myndefni og tæki fyrir VHS' Opið kl.
12—19 mánud.-föstud. og kl. 10—14
laugard. og sunnud.
VIDEO
M/ÐSTÖÐ/m
Videomiðstöðin
Laugavegi 27, sími 14415. Orginal VHS
og Betamax myndir. Videotæki og
sjónvörp til leigu.
Video! — Video!
Til yðar afnota í geysimiklu úrvali: VHS
og Betamax videospólur, videotæki,
sjónvörp, 8 mm og 16 mm kvikmyndir,
bæði tónfilmur og [Döglar, 8 mm og 16
mm sýningarvélar, kvikmyndatöku-
vélar, sýningartjöld og margt fleira. Eitt
stærsta myndasafn landsins. Mikið úr-
val — lágt verð. Sendum um land allt.
Ókeypis skrár yfir kvikmyndafilmur
fyrirliggjandi. Kvikmyndamarkaðurinn,
Skólavörðustíg 19, sími 15480.
Hafnarfjörður.
Leigjum út myndsegulbandstæki og
myndbönd fyrir VHS kerfi, allt original
upptökur. Opið virka daga frá kl. 18—
21, laugardaga frá kl. 13—20, og sunnu-
daga frá kl. 14—16. Videoleiga Hafnar-
fjarðar, Lækjarhvammi 1, simi 53045.
__________________T__
v'ideóking-Videóking.
Leigjum út videotæki og myndefni fyrir
VHS og Beta. Eitt stærsta myndsafn
landsins. Nýir félagar velkomnir, ekkert
aukagjald. Opið alla virka daga frá kl.
13—21 og kl. 13—18 laugardaga og
sunnudaga. Verzlið þar sem úrvalið er
mest og verðið bezt. Vidóking, Lauga-
vegi 17 (áður Plötuportið), sími 25200.
Kvikmyndaleigan.
Leigjum út 8 mm kvikmyndafilmur, tón-
myndir og þöglar, einnig kvikmynda-
vélar. Úrval kvikmynda, kjörið í barna-
afmælið. Uppl. i síma 77520.
Videóleigan auglýsir
úrva-s myndir fyrir VHS kerfið. Allt
orginal upptökur (frumtökur). Uppl. í
síma 12931 frá kl. 18—22 nema laugar-
daga 10—14.
Videomarkaðurinn,
Digranesvegi 72, Kópavogi, sími 40161.
Höfum VHS myndsegulbönd og orginal
VHS spólur til leigu. Ath.: Opið frá kl.
18—22 alla virka daga nema laugar-
daga, frá kl. 14—20 og sunnudaga kl.
14—16.____________________________
Videohöllin, Siðumúli 31.
VHS orginal myndefni. Opið virka daga
frákl. 13—19, laugardaga frá 12—16 og
sunnudaga 13—16. Sími 39920.
Videoklúbburinn-Vid'ioland auglýsir.
Leigjum út mynd.egulbandstæki og
myndefni fyrir VHS kerfi alla virka daga
frá kl. 18—21, laigardaga frá kl. 13—
17. Videoklúbbtrinn-Videoland, Skafta-
hlíð 31, simi 31*71.
Dýrahald
Við útvegum kettlingum góð heimili.
Komið og skoðið kettlingabúrið. Gull-
fiskabúðin, Aðalstræti 4 (Fischersundi),
talsími 11757.
Labrador.
10 vikna Labrador tík vantar gott
heimili. Uppl. í síma 85132 eftir kl. 19.
Hestamenn.
Flyt hesta og hey. Uppl. i sima 99-4134
eftir kl. 12.
Hestaflutningar.
Tek að mér hey- og hestaflutninga. Ingi-
mar Ingimarsson, sími 34307.
Get tekið nokkra fola í tamningu
og þjálfun. Uppl. í síma 81390 á daginn
og 43295 milli 7 og 8 á kvöldin.
Þá eru jólahvolparnir fæddir,
móðir skozk-íslenzk, faðir Labrador.
Varanlegir forráðamenn óskast. Sími
16713, Bergstaðastræti 34.
Óska eftir hesthúsi til leigu
eða kaups. Uppl. í síma 78439.
Dúfur til sölu.
Uppl. i sima 73860.
Til sölu tamdir og ótamdir hestar,
verð á bilinu 8 þús. kr. Uppl. I síma
38968.
Get tekið tvö hross í fóðrun
í vetur. Uppl. í sima 66958.
Um 100 km frá Reykjavík er
vélbundið hey til sölu á kr. 1,50 kg.
Uppl. i síma 91-11947.
Folöld-folar.
Eigum af sérstökum ástæðum óráðstaf-
að 4 folöldum af góðu kyni, einnig 3
efnilegum, 5 vetra folum, reiðfærum. Til
sýnis í Hróarsholti Villingaholtshreppi.
Símar 99-6346 og 92-2310.
Byssur
Til sölu Suhl tvihleypa,
austurþýzk, kaliber 12, ásamt hreinsi-
græjum og tösku, verð 3000—3500.
Uppl. i síma 54776.
Hjól
Til sölu Suzuki AC 50
árg. ’75. Þarfnast smálagfæringar. Uppl.
ísíma 25558 eftirkl. 19.
Bátar
Framleiðum eftirtaldar
bátagerðir: Fiskibátar 3,5 tonn. Verð frá'
kr. 55.600,- Hraðbátar. Verð frá kl.
24.000. Seglbátar. Verð frá kr. 61.500.
Vatnabátar. Verð frá kr. 6.400.-
Framleiðum einnig hitapotta, bretti á
bifreiðar, frystikassa og margt fleira.
Polyester hf. Dalshrauni 6, Hafnarfirði,
sími 53177.
Til sölu nýr j
hraðfiskibátur 4,2 tonn með Volvo:
Penta 155 ha dísilvél, talstöð og dýptar-j
mæli. Uppl. hjá auglýsingaþj. DB og
Visis í sima 27022 eftir kl. 13.
H-856)
Verðbréf
Á.G. Bilaleiga,
Tangarhöfða 8—12, sími 85504. Höfum
til leigu fólksbila, stationbíla, jeppa,
sendiferðabila og 12 manna bila. Heima-
simar 76523 og 78029.
B & J bilaleiga
c/o Bílaryðvörn, Skeifunni 17. Símar
81390 og 81397, heimasími 71990. Nýii
bílar, Toyota og Daihatsu.
Önnumst kaup og sölu
veðskuldabréfa. Vextir 12—38%.
Einnig ýmis verðbréf. Útbúum skulda-
þréf. Leitið upplýsinga. Verðbréfa'
markaðurinn, Skipholti 5, áður við'
Stjörnubíó. Símar 29555 og 29558.
Óskum eftir að kaupa
fasteignatryggð skuldabréf til fimm ára
með hæstu lögleyfðum vöxtum. Tilboð
merkt „5006” sendist Dagblaðinu.
Hámarksarður. — kaupendur óskast.
Sparifjáreigendur. Fáið hæstu vexti á fé
yðar. Önnumst kaup og sölu veðskulda-
bréfa og víxla. Útbúum skuldabréf,
Markaðsþjónustan, Ingólfsstræti 4, sími
26984.
Safnarinn
Kaupum póstkort,
frímerkt og ófrímerkt, frimerki og frí-
merkjasöfn, umslög, íslenzka og erlenda
mynt og seðla, prjónmerki (barmmerki)
og margs konar söfnunarmuni aðra.
Frímerkjamiðstöðin, Skólavörðustig 21
a, sími21170.
Bflaþjónusta
Enskar Valentine vörur.
Við erum með fljótþornandi olíulakk og
Cellulose lökk, ennfremur cellulose
þynnir á góðu verði í 5 og 25 lítra
brúsum. Cellulose grunnfyllir og fleira.
Einkaumboð fyrir ensku Valentine vör-
urnar, Ragnar Sigurðsson, Brautarholti
24, sími 28990, heimasími 12667.
Bifreiðaeigendur ath. I
Látið okkur annast allar almennar við i
gerðir ásamt vélastillingum, réttingun
og ljósastillingum. Átak sf., bifreiða ’
verkstæði, Skemmuvegi 12, sími 72730.
Bilaleigan Ás
Reykjanesbraut 12 (móti
slökkvistöðinni). Leigjum út japanska
fólks- og station bíla, Mazda 323 og
Daihatsu Charmant, hringið og fáið
upplýsingar um verðið hjá okkur. Sími
29090 (heimasími 82063).
Bílaleigan Vlk, Grensásvegi 11.
Opið allan sólarhringinn. Ath. verðið.
Leigjum sendibíla, 12 og 9 manna með
eða án sæta. Lada sport, Mazda 323
station og fólksbíla. Við sendum bílinn.
Símar 37688, 77688 og 76277. Bíla-
leigan Vík sf., Grensásvegi 11, Reykja-
vík.
Umboðá Islandi
fyrir inter-rent car rental. Bílaleiga
Akureyrar, Akureyri, Tryggvabraut 14,
sími 21715, 23515, Reykjavík, Skeifan
9, sími 31615, 86915. Mesta úrvalið,
besta þjónustan. Við útvegum yður
afslátt á bílaleigubílum erlendis.
Bílaleigan hf., Smiðjuvegi 44, s. 75400
auglýsir til leigu án ökumanns: Toyota
Landcruiser fjórhjóladrifsbila, Toyota
Starlet, Toyota K-70, Toyota K-70
statii n, Mazda 323 station. Allir bílarnir
eru árg. ’79, ’80 og ’81. Á sama stað eru
viðgerðir á Saab bifreiðum og
varahlutir. Sækjum og sendum. Kvöld-
og helgarsími eftir lokun 43631.
S.H. bílaleigan.
Skjólbraut 9, Kópavogi. Leigjum út
japanska fólks- og stationbíla, einnig
Ford Econoline sendibíla með eða án
sæta fyrir 11 farþega. Athugið verðið
hjá okkur, áður en þið leigið bílana
annars staðar. Símar 45477 og 43179,
heimasími 43179.
Bflaviðgerðir
Sjálfsviðgerðarþjónusta —
varahlutasala. Höfum opnað nýja bíla-
þjónustu að Smiðjuvegi 12. Mjög góð
aðstaða til að þvo og bóna. Góð
viðgerðaraðstaða i hlýju og björtu
húsnæði. Höfum ennfremur notaða
varahluti í flestar tegundir bifreiða.
Uppl. í síma 78640 og 78540. Opið frá
kl. 9—22 alla daga nema sunnudaga frá
kl. 9—18. Kaupum nýlega bila til niður-
rifs. Sendum um land allt. Bilapartar,
Smiðjuvegi 12, Kópavogi.
Glæsivagninn þinn á allt gott skilið
Bónið og þvoið sjálf í björtu og rúmgóðu
húsnæði. Einnig er hægt að skilja bílinn
eftir og við önnumst bónið og þvottinn.
Sjálfsþjónusta til viðgerða.
Opið alla daga frá kl. 9—22.
sunnudaga frá kl. 10—18.
Bilaþjónustan
Laugavegi 168 (Brautarholts-
megin)
Simi 251 25.
Bilaþjónustan Berg
Viltu gera við bllinn þinn sjálfur?
Hjá okkur eru sprautuklefar og
efni. Einnig fullkomin viögerðar-
aöstaða.
Berg, Borgartúni 29,
simi 19620.
Opið virka daga frá kl. 9-22, laug-
ardaga og sunnudaga kl. 9-19.
Bílastilling Birgis, Skeifan 11,
sími 37888. Mótorstillingar. Fullköminn
tölvuútbúnaður. Ljósastillingar. Smærri
viðgerðir. Opiðá laugardögum.
Öll hjólbarðaþjónusta
Björt og rúmgóð inniaðstaða. Ný og sól-
uð dekk á hagstæðu verði. Sendum um
allt land i póstkröfu.Hjólbaröahúsið hf.
Árni Árnason og Halldór Úlfarsson,
Skeifunni 11, við hliðina á bílasölunni
Braut sími 31550. Opiðallan daginn alla
daga vikunnar.
Varahlutir
Jólagjöfin í ár,
fyrir kærastann, eiginmanninn eða
viðhaldið. 2 stk. Sonic Maxima G60—
15 dekk á Rocket Stage 1, 8x15 króm-
felgur, 5 gata, passa á alla ameríska bíla,
krómrær fyrir Ford geta fylgt. Missið
ekki af þessu einstæða jólatilboði. Uppl.
ísíma 18638 eftirkl. 17.
Notuð snjódekk
til sölu, stærð 775 x 14, Bridgestone, ný
negld. Verð 1,600. Uppl. í síma 19003.
Höfum opnað
sjálfsviðgerðarþjónustu að Smiðjuvee.i
12, hlýtt og bjart húsnæði og mjög góð
bón- og þvottaaðstaða. Höfum ennfrem-
ur riotaða varahluti I flestar gerðir bif-
reiða t.d
FordLDD73
Datsun 180 B ’78,
Volvo 144 ’70
Saab 96 73
Datsun 160SS77
Datsun 1200 73
Mazda 818 73'
Trabant
Cougar ’67,
Comet 72,
> Benz 220 ’68,
Catalina 70
Cortina 72,
Morris Marina 74,
Maverick 70,
Renault 16 72,
Taunus 17 M 72,
Pinto 72
Bronco’66,
Bronco’73,
Cortina 1,6 77,
VW Passat 74,
VW Variant 72,
Chevrolet Imp. 75,
Datsun 220 dísil 72
Datsun 100 72,
Mazda 1200 ’83.
Peugeot 304 74
Toyota Corolla 73
Capri 71,
Pardus 75,
Fíat 132 77
Mini 74
Bonnevelle 70
Bílapartar Smiðjuvegi 12. Uppl. í símum
78540 og 78640. Opið frá kl. 9 til 22 alla
daga og sunnudaga frá lOtil 18.
Færri blótsyrði.
Já, hún er þess virði, vélarstillingin hjá
okkur, Betri gangsetning, minni eyðsla,
betri kraftur og umfram allt færri blóts-
yrði. Til stillinganna notum við full-
komnustu tæki landsins, sérstaklega vilj-
um við benda á tæki til stillinga á blönd-
ungum en það er eina tækið sinnar
tegundar hérlendis og gerir okkur kleift
að gera við blöndunga. Enginn er full-
kominn og því bjóðum við 3 mánaða
ábyrgð á stillingum okkar. Einnig
önnumst við allar almennar viðgerðir á
bifreiðum og rafkerfum bifreiða. T. H.
Verkstæðið, Smiðjuvegi 38. Kóp, sími
77444.
Til sölu sjálfskipting C6 Ford,
litið notuðog 85 ha KM dísilvél meðsjó-
ferksvatnskælingu, keyrð ca 400 klst.
Uppl. i sima 94-6174 miðvikudagskvöld
frá kl. 20—22.
Höfum fyrirliggjandi
alla hemlavarahluti í amerískar bif-
reiðar. Stilling hf. Skeifan 11, simi
31340.
Vélar og sjálfskiptingar.
Til sölu 350 cub. Chevrolet 4ra hólfa,
árg. 72 og 350 cub. Chevrolet 2ja hólfa
71, 250 cub. Chevrolet, 351 cub. Wind-
sor 73, 318 cub. Dodge árg. 70, 225
cub. Dodge 71, Datsun dísil 73, Mazda
616 72, einnig gírkassar eða sjálfskipt-
ingar við flestar vélarnar. Getum
þjöppumælt vélarnar. Einnig aðstaða til
að setja þær í á staðnum. Bílapartar
Smiðjuvegi 12 s. 78540 og 78640.
Til sölu varahlutir í:
Datsun 160 J 77 Galant 1600 ’80
Datsun 100 A 75 Saab 96 73
Datsun 1200 73 Bronco ’66
Cortina 2-0 76
Escort Van 76
Escort 74
Benz 220 D ’68
Dodge Dart 70
D. Coronet 71
Ply. Valiant 70
Volvo 144 72
Audi 74
Renault 12 70
Renault4 73
Renault 16 72
Mini 74 og 76
M. Marha 75
Mazda 1300 72
Rambler Am. ’69
Opel Rekord 70
Land Rover ’66
VW 1302 7 3
VW 1300 73
o. fl.
Toyota M. II 72
Toyota Carina 72
Toyota Corolla 74
M. Comet 74
Peugeot 504 75
Peugeot 404 70
Peugeot 204 72
A-Allegro 77
Lada 1500 77
Lada 1200 75
Volga 74
Citroen GS 77
Citroen DS 72
Taunus 20 M 70
Pinto71
Fíat 131 76
Fíat 132 73
V-Viva 71
VW Fastb. 73
Sunbeam 72
o. fl.
Kaupum nýlega bíla til niðurrifs.
Staðgreiðsla. Sendum um land allt.
Bílvirkinn, Smiðjuvegi E 44 Kópavogi,
sími 72060.
Höfum úrval varahluta i:
Land Rover og Range Rover bifreiðar.
Póstsendum samdægurs. Varahlutir —
aukahlutir — heildsala — smásala.
Þekking og reynsla tryggir þjónustuna.
SMHöldur,
.--r-r-v. Varahlutaverslun Fjölnisgötu 1B, Akureyri
Simi 96-21365